Tilfinninga-Tómas djúpt snortinn eftir bókagjöf Anton Egilsson skrifar 2. nóvember 2016 23:58 Tómas hefur mikið dálæti á Guðrúnu Helgadóttir. Vísir/GVA/Pjetur „Fékk í dag gjöf frá mínum uppáhalds barnabókahöfundi. Það var bókaþríleikurinn: Sitji Guðs Englar, Saman í hring og Sænginni yfir minni. Svona byrjar færsla sem Tómas Geir Howser Harðarson, oft nefndur „Tilfinninga-Tómas“, birti á Facebook síðu sinni í kvöld. Það var rithöfundurinn Guðrun Helgadóttir sem færði Tómasi gjöfina en hann segist í færslu sinni vera djúpt snortinn vegna gjafarinnar. Ástæðuna fyrir hinni óvæntu bókagjöf skrifaði hún inn í bókina. „Þessa bók fær Tómas Howser fyrir að gleðja gamlan Gaflara með fallegri framkomu í Útsvari á föstudaginn. Bestu kveðjur frá Guðrúnu Helgadóttur og englunum öllum." Tómas ber Guðrúnu miklar þakkir fyrir gjöfina í færslu sinni og segist ætla að varðveita hana vel. Þá ætli hann að lesa hana fyrir börnin sín.Skilaboð Guðrúnar til Tómasar sem hún skrifaði inn í bókina.Mynd: Tómas Geir Howser HarðarsonEr mikill aðdáandi GuðrúnarÍ samtali við fréttastofu sagði Tómas að það hafi verið barnabarn Guðrúnar sem kom færandi hendi með bókagjöfina til hans í tíma í skólanum en þau eru saman í kvikmyndafræði í háskólanum. Hann hafi ekki enn hitt Guðrúnu í eigin persónu en þau hafa þó talað saman í síma. „Ég hef ekki hitt hana en ég hef hins vegar talað við hana í gegnum síma. Hún er alveg mögnuð kona og það var mikill heiður að fá að tala við hana.“ Tómas hefur mikið dálæti á Guðrúnu og hennar verkum. En hver skyldi vera eftirlætis bók hans eftir hana ? „Ég myndi segja að það væri bókin Páll Vilhjálmsson. Það er bók sem ég las aftur og aftur þegar ég var lítill” sagði Tómas léttur í bragði. Tengdar fréttir Twitter Tómasarnir þrír í auglýsingu fyrir HeForShe Fjórði Tómasinn fylgist steini runninn með. 11. maí 2015 10:01 Tilfinninga-Tómas fór alla leið í Spilakvöldi og vann 150 þúsund krónur Tómas Geir Howser, sem margir þekkja ef til vill sem Tilfinninga-Tómas, tók þátt í Spilakvöld á Stöð 2 á laugardaginn. 28. september 2016 13:30 Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira
„Fékk í dag gjöf frá mínum uppáhalds barnabókahöfundi. Það var bókaþríleikurinn: Sitji Guðs Englar, Saman í hring og Sænginni yfir minni. Svona byrjar færsla sem Tómas Geir Howser Harðarson, oft nefndur „Tilfinninga-Tómas“, birti á Facebook síðu sinni í kvöld. Það var rithöfundurinn Guðrun Helgadóttir sem færði Tómasi gjöfina en hann segist í færslu sinni vera djúpt snortinn vegna gjafarinnar. Ástæðuna fyrir hinni óvæntu bókagjöf skrifaði hún inn í bókina. „Þessa bók fær Tómas Howser fyrir að gleðja gamlan Gaflara með fallegri framkomu í Útsvari á föstudaginn. Bestu kveðjur frá Guðrúnu Helgadóttur og englunum öllum." Tómas ber Guðrúnu miklar þakkir fyrir gjöfina í færslu sinni og segist ætla að varðveita hana vel. Þá ætli hann að lesa hana fyrir börnin sín.Skilaboð Guðrúnar til Tómasar sem hún skrifaði inn í bókina.Mynd: Tómas Geir Howser HarðarsonEr mikill aðdáandi GuðrúnarÍ samtali við fréttastofu sagði Tómas að það hafi verið barnabarn Guðrúnar sem kom færandi hendi með bókagjöfina til hans í tíma í skólanum en þau eru saman í kvikmyndafræði í háskólanum. Hann hafi ekki enn hitt Guðrúnu í eigin persónu en þau hafa þó talað saman í síma. „Ég hef ekki hitt hana en ég hef hins vegar talað við hana í gegnum síma. Hún er alveg mögnuð kona og það var mikill heiður að fá að tala við hana.“ Tómas hefur mikið dálæti á Guðrúnu og hennar verkum. En hver skyldi vera eftirlætis bók hans eftir hana ? „Ég myndi segja að það væri bókin Páll Vilhjálmsson. Það er bók sem ég las aftur og aftur þegar ég var lítill” sagði Tómas léttur í bragði.
Tengdar fréttir Twitter Tómasarnir þrír í auglýsingu fyrir HeForShe Fjórði Tómasinn fylgist steini runninn með. 11. maí 2015 10:01 Tilfinninga-Tómas fór alla leið í Spilakvöldi og vann 150 þúsund krónur Tómas Geir Howser, sem margir þekkja ef til vill sem Tilfinninga-Tómas, tók þátt í Spilakvöld á Stöð 2 á laugardaginn. 28. september 2016 13:30 Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira
Twitter Tómasarnir þrír í auglýsingu fyrir HeForShe Fjórði Tómasinn fylgist steini runninn með. 11. maí 2015 10:01
Tilfinninga-Tómas fór alla leið í Spilakvöldi og vann 150 þúsund krónur Tómas Geir Howser, sem margir þekkja ef til vill sem Tilfinninga-Tómas, tók þátt í Spilakvöld á Stöð 2 á laugardaginn. 28. september 2016 13:30