Tilfinninga-Tómas djúpt snortinn eftir bókagjöf Anton Egilsson skrifar 2. nóvember 2016 23:58 Tómas hefur mikið dálæti á Guðrúnu Helgadóttir. Vísir/GVA/Pjetur „Fékk í dag gjöf frá mínum uppáhalds barnabókahöfundi. Það var bókaþríleikurinn: Sitji Guðs Englar, Saman í hring og Sænginni yfir minni. Svona byrjar færsla sem Tómas Geir Howser Harðarson, oft nefndur „Tilfinninga-Tómas“, birti á Facebook síðu sinni í kvöld. Það var rithöfundurinn Guðrun Helgadóttir sem færði Tómasi gjöfina en hann segist í færslu sinni vera djúpt snortinn vegna gjafarinnar. Ástæðuna fyrir hinni óvæntu bókagjöf skrifaði hún inn í bókina. „Þessa bók fær Tómas Howser fyrir að gleðja gamlan Gaflara með fallegri framkomu í Útsvari á föstudaginn. Bestu kveðjur frá Guðrúnu Helgadóttur og englunum öllum." Tómas ber Guðrúnu miklar þakkir fyrir gjöfina í færslu sinni og segist ætla að varðveita hana vel. Þá ætli hann að lesa hana fyrir börnin sín.Skilaboð Guðrúnar til Tómasar sem hún skrifaði inn í bókina.Mynd: Tómas Geir Howser HarðarsonEr mikill aðdáandi GuðrúnarÍ samtali við fréttastofu sagði Tómas að það hafi verið barnabarn Guðrúnar sem kom færandi hendi með bókagjöfina til hans í tíma í skólanum en þau eru saman í kvikmyndafræði í háskólanum. Hann hafi ekki enn hitt Guðrúnu í eigin persónu en þau hafa þó talað saman í síma. „Ég hef ekki hitt hana en ég hef hins vegar talað við hana í gegnum síma. Hún er alveg mögnuð kona og það var mikill heiður að fá að tala við hana.“ Tómas hefur mikið dálæti á Guðrúnu og hennar verkum. En hver skyldi vera eftirlætis bók hans eftir hana ? „Ég myndi segja að það væri bókin Páll Vilhjálmsson. Það er bók sem ég las aftur og aftur þegar ég var lítill” sagði Tómas léttur í bragði. Tengdar fréttir Twitter Tómasarnir þrír í auglýsingu fyrir HeForShe Fjórði Tómasinn fylgist steini runninn með. 11. maí 2015 10:01 Tilfinninga-Tómas fór alla leið í Spilakvöldi og vann 150 þúsund krónur Tómas Geir Howser, sem margir þekkja ef til vill sem Tilfinninga-Tómas, tók þátt í Spilakvöld á Stöð 2 á laugardaginn. 28. september 2016 13:30 Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Sjá meira
„Fékk í dag gjöf frá mínum uppáhalds barnabókahöfundi. Það var bókaþríleikurinn: Sitji Guðs Englar, Saman í hring og Sænginni yfir minni. Svona byrjar færsla sem Tómas Geir Howser Harðarson, oft nefndur „Tilfinninga-Tómas“, birti á Facebook síðu sinni í kvöld. Það var rithöfundurinn Guðrun Helgadóttir sem færði Tómasi gjöfina en hann segist í færslu sinni vera djúpt snortinn vegna gjafarinnar. Ástæðuna fyrir hinni óvæntu bókagjöf skrifaði hún inn í bókina. „Þessa bók fær Tómas Howser fyrir að gleðja gamlan Gaflara með fallegri framkomu í Útsvari á föstudaginn. Bestu kveðjur frá Guðrúnu Helgadóttur og englunum öllum." Tómas ber Guðrúnu miklar þakkir fyrir gjöfina í færslu sinni og segist ætla að varðveita hana vel. Þá ætli hann að lesa hana fyrir börnin sín.Skilaboð Guðrúnar til Tómasar sem hún skrifaði inn í bókina.Mynd: Tómas Geir Howser HarðarsonEr mikill aðdáandi GuðrúnarÍ samtali við fréttastofu sagði Tómas að það hafi verið barnabarn Guðrúnar sem kom færandi hendi með bókagjöfina til hans í tíma í skólanum en þau eru saman í kvikmyndafræði í háskólanum. Hann hafi ekki enn hitt Guðrúnu í eigin persónu en þau hafa þó talað saman í síma. „Ég hef ekki hitt hana en ég hef hins vegar talað við hana í gegnum síma. Hún er alveg mögnuð kona og það var mikill heiður að fá að tala við hana.“ Tómas hefur mikið dálæti á Guðrúnu og hennar verkum. En hver skyldi vera eftirlætis bók hans eftir hana ? „Ég myndi segja að það væri bókin Páll Vilhjálmsson. Það er bók sem ég las aftur og aftur þegar ég var lítill” sagði Tómas léttur í bragði.
Tengdar fréttir Twitter Tómasarnir þrír í auglýsingu fyrir HeForShe Fjórði Tómasinn fylgist steini runninn með. 11. maí 2015 10:01 Tilfinninga-Tómas fór alla leið í Spilakvöldi og vann 150 þúsund krónur Tómas Geir Howser, sem margir þekkja ef til vill sem Tilfinninga-Tómas, tók þátt í Spilakvöld á Stöð 2 á laugardaginn. 28. september 2016 13:30 Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Sjá meira
Twitter Tómasarnir þrír í auglýsingu fyrir HeForShe Fjórði Tómasinn fylgist steini runninn með. 11. maí 2015 10:01
Tilfinninga-Tómas fór alla leið í Spilakvöldi og vann 150 þúsund krónur Tómas Geir Howser, sem margir þekkja ef til vill sem Tilfinninga-Tómas, tók þátt í Spilakvöld á Stöð 2 á laugardaginn. 28. september 2016 13:30