Nýliði kynnir Óskarinn Stefán Árni Pálsson skrifar 6. desember 2016 08:17 Kimmel þykir virkilega fyndinn. vísir/getty Spjallþáttstjórnandinn Jimmy Kimmel verður kynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer í 89. skipti í febrúar. Þetta staðfestir hann sjálfur á Twitter. Þetta er í fyrsta skipti sem Kimmel tekur verkefnið að sér. „Já, ég verð kynnir á Óskarnum, þetta er ekki hrekkur, og ef þetta er hrekkur þá mun ég hefna mín á akademíunni,“ segir Kimmel á Twitter. Þessi 49 ára grínisti mun því fá tækifærið þann 26. febrúar en gríðarleg pressa er á kynninum ár hvert og fylgist heimurinn grannt með því hvernig hann stendur sig. Grínistinn Chris Rock tók hlutverkið að sér á síðasta ári og horfðu aðeins 34,3 milljónir manna á útsendinguna í Bandaríkjunum. Ekki hafa færri horft í átta ár.Hér má sjá lista yfir alla þá sem hafa tekið þetta hlutverk að sér í sögunni.Jimmy Kimmel.Vísir/AFPYes, I am hosting the Oscars. This is not a prank. And if it is, my revenge on @TheAcademy will be terrible & sweet. Thx to @alsformalwear— Jimmy Kimmel (@jimmykimmel) December 5, 2016 Hér að neðan má sjá Kimmel í sama hlutverki, en á Emmy-verðlaununum í upphafi ársins. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Spjallþáttstjórnandinn Jimmy Kimmel verður kynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer í 89. skipti í febrúar. Þetta staðfestir hann sjálfur á Twitter. Þetta er í fyrsta skipti sem Kimmel tekur verkefnið að sér. „Já, ég verð kynnir á Óskarnum, þetta er ekki hrekkur, og ef þetta er hrekkur þá mun ég hefna mín á akademíunni,“ segir Kimmel á Twitter. Þessi 49 ára grínisti mun því fá tækifærið þann 26. febrúar en gríðarleg pressa er á kynninum ár hvert og fylgist heimurinn grannt með því hvernig hann stendur sig. Grínistinn Chris Rock tók hlutverkið að sér á síðasta ári og horfðu aðeins 34,3 milljónir manna á útsendinguna í Bandaríkjunum. Ekki hafa færri horft í átta ár.Hér má sjá lista yfir alla þá sem hafa tekið þetta hlutverk að sér í sögunni.Jimmy Kimmel.Vísir/AFPYes, I am hosting the Oscars. This is not a prank. And if it is, my revenge on @TheAcademy will be terrible & sweet. Thx to @alsformalwear— Jimmy Kimmel (@jimmykimmel) December 5, 2016 Hér að neðan má sjá Kimmel í sama hlutverki, en á Emmy-verðlaununum í upphafi ársins.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira