Sjáðu hvernig Ísland og jörðin hafa breyst á 32 árum Samúel Karl Ólason skrifar 6. desember 2016 12:30 Reykjavík árin 1984 og 2016 og Aral haf. Vísir/Google Timelabs Myndir af jörðinni úr geimnum hafa lengi heillað okkur jarðarbúa. Sú frægasta er líklega myndin Earthrise, sem tekin var frá Apollo 8 sem var á hringbraut um tunglið á aðfangadag 1968. Tæknirisinn Google hefur nú gefið út tól sem gerir okkur kleift að skoða myndir af jörðinni allt frá árinu 1984. Google Earth Timelaps sýnir okkur hvernig jörðin hefur breyst á 32 árum. Frá árinu 1984 til 2016. Hægt er að skoða öll svæði jarðarinnar þar sem kortið er sett saman úr myndum úr gervihnöttum. Tólið er í raun frá árinu 2013, en það var nýlega uppfært með eldri myndum og nákvæmari. Hægt er að sjá mun betri myndir en áður. Frekari upplýsingar um verkefnið má finna hér. Um einstaklega skemmtilegt tól er að ræða þar sem auðvelt er að verja nokkrum klukkutímum í að skoða. Auk þess að sýna þróun byggðra bóla á jörðinni bersýnilega er einnig hægt að sjá áhrif manna á jörðina. Jöklar eru minni, skóglendi fer sífellt minnkandi og stór svæði lands hafa horfið. Á kortinu má sjá hvernig sveitarfélög á Íslandi hafa þróast með árunum. Hvernig þau hafa stækkað og fleira. Vert er að hafa í huga að eftir því sem árin líða verða myndirnar nákvæmari.Höfuðborgarsvæðið Akureyri Egilsstaðir Selfoss Ísafjörður Stykkishólmur Á kortinu má bersýnilega sjá að jöklarnir okkar hafa verið að dragast saman á undanförnum árum. Vatnajökull Langjökull og Hofsjökull Mýrdalsjökull og Eyjafjallajökull Drangajökull Snæfellsjökull Frumskógar í Suður-Ameríku felldir fyrir ræktunarland Aral hafið - Kasakstan og Úsbekistan Hægt er að nota kortið einnig til að sjá hvernig stórar borgir hafa breyst í gegnum árin. Dubai – Sameinuðu arabísku furstadæmin Addis Ababa - Eþíópía Peking - Kína Chengdu – Kína New York – Bandaríkin Auk þess að skoða kortin hér að ofan, er hægt að fara á sérstaka Youtube-síðu Google Earth Timelapse og skoða lista yfir myndbönd sem í heildina eru um fjögurra tíma löng. Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fleiri fréttir „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Lína Langsokkur - Uppselt er á 50 sýningar Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Sjá meira
Myndir af jörðinni úr geimnum hafa lengi heillað okkur jarðarbúa. Sú frægasta er líklega myndin Earthrise, sem tekin var frá Apollo 8 sem var á hringbraut um tunglið á aðfangadag 1968. Tæknirisinn Google hefur nú gefið út tól sem gerir okkur kleift að skoða myndir af jörðinni allt frá árinu 1984. Google Earth Timelaps sýnir okkur hvernig jörðin hefur breyst á 32 árum. Frá árinu 1984 til 2016. Hægt er að skoða öll svæði jarðarinnar þar sem kortið er sett saman úr myndum úr gervihnöttum. Tólið er í raun frá árinu 2013, en það var nýlega uppfært með eldri myndum og nákvæmari. Hægt er að sjá mun betri myndir en áður. Frekari upplýsingar um verkefnið má finna hér. Um einstaklega skemmtilegt tól er að ræða þar sem auðvelt er að verja nokkrum klukkutímum í að skoða. Auk þess að sýna þróun byggðra bóla á jörðinni bersýnilega er einnig hægt að sjá áhrif manna á jörðina. Jöklar eru minni, skóglendi fer sífellt minnkandi og stór svæði lands hafa horfið. Á kortinu má sjá hvernig sveitarfélög á Íslandi hafa þróast með árunum. Hvernig þau hafa stækkað og fleira. Vert er að hafa í huga að eftir því sem árin líða verða myndirnar nákvæmari.Höfuðborgarsvæðið Akureyri Egilsstaðir Selfoss Ísafjörður Stykkishólmur Á kortinu má bersýnilega sjá að jöklarnir okkar hafa verið að dragast saman á undanförnum árum. Vatnajökull Langjökull og Hofsjökull Mýrdalsjökull og Eyjafjallajökull Drangajökull Snæfellsjökull Frumskógar í Suður-Ameríku felldir fyrir ræktunarland Aral hafið - Kasakstan og Úsbekistan Hægt er að nota kortið einnig til að sjá hvernig stórar borgir hafa breyst í gegnum árin. Dubai – Sameinuðu arabísku furstadæmin Addis Ababa - Eþíópía Peking - Kína Chengdu – Kína New York – Bandaríkin Auk þess að skoða kortin hér að ofan, er hægt að fara á sérstaka Youtube-síðu Google Earth Timelapse og skoða lista yfir myndbönd sem í heildina eru um fjögurra tíma löng.
Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fleiri fréttir „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Lína Langsokkur - Uppselt er á 50 sýningar Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Sjá meira