Ekki tekið mið af sjónarmiðum neytenda í búvörusamningum Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 18. júlí 2016 07:00 Jóhannes segir innflutning á lágum eða engum tollum einu leiðina til að auka samkeppni í mjólkuriðnaði. Vísir/Pjetur „Það var algjör skortur á samráði við aðila sem eðlilegt var að kæmu að borðinu þegar samningarnir voru gerðir,“ segir Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, um nýja búvörusamninga sem nú eru til skoðunar hjá atvinnuveganefnd Alþingis. Jóhannes segir ekki tekið mið af sjónarmiðum neytenda í samningunum. „Þeir eru bara út frá þröngum hagsmunum bænda. Það er það sem við gagnrýnum mjög." Jóhannes bætir við að það sé lágmark að samtök á borð við Neytendasamtökin sem og verkalýðshreyfingin komi að borðinu. „Þetta er ekki einkamál bænda og landbúnaðarráðherra.“Jóhannes Gunnarsson, formaður NeytendasamtakannaJóhannes segir að það væri neytendum til bóta að stytta samningstímann. „Það er verið að festa í sessi mjög íhaldssamt kerfi sem er mjög slæmt, bæði fyrir neytendur og bændur, að okkar mati. Með því að stytta gildistímann er verið að taka samningana upp frá grunni,“ segir hann og bætir við: „Ég vænti þess og vona að það sé rétt sem hefur komið fram að það sé ekki meirihluti fyrir samningunum á Alþingi.“ Þá segir hann óeðlilegt að ríkið nýti skattfé til að niðurgreiða framleiðslu búvara og bendir á að samtökin hafi ítrekað gert þá kröfu að tollar á innfluttum landbúnaðarvörum verði felldir niður, ekki síst á mjólkurvörur. „Það eina sem myndi tryggja eðlilega samkeppni á þeim vettvangi er innflutningur á lágum, helst engum, tollum,“ segir Jóhannes. „Hvaðan koma peningarnir sem eru notaðir til niðurgreiðslu? Þegar upp er staðið þá erum við að borga hluta verðsins þegar við erum að kaupa mjólk úti í búð og hinn hlutann þegar maður borgar skatta.“ Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Fleiri fréttir Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Sjá meira
„Það var algjör skortur á samráði við aðila sem eðlilegt var að kæmu að borðinu þegar samningarnir voru gerðir,“ segir Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, um nýja búvörusamninga sem nú eru til skoðunar hjá atvinnuveganefnd Alþingis. Jóhannes segir ekki tekið mið af sjónarmiðum neytenda í samningunum. „Þeir eru bara út frá þröngum hagsmunum bænda. Það er það sem við gagnrýnum mjög." Jóhannes bætir við að það sé lágmark að samtök á borð við Neytendasamtökin sem og verkalýðshreyfingin komi að borðinu. „Þetta er ekki einkamál bænda og landbúnaðarráðherra.“Jóhannes Gunnarsson, formaður NeytendasamtakannaJóhannes segir að það væri neytendum til bóta að stytta samningstímann. „Það er verið að festa í sessi mjög íhaldssamt kerfi sem er mjög slæmt, bæði fyrir neytendur og bændur, að okkar mati. Með því að stytta gildistímann er verið að taka samningana upp frá grunni,“ segir hann og bætir við: „Ég vænti þess og vona að það sé rétt sem hefur komið fram að það sé ekki meirihluti fyrir samningunum á Alþingi.“ Þá segir hann óeðlilegt að ríkið nýti skattfé til að niðurgreiða framleiðslu búvara og bendir á að samtökin hafi ítrekað gert þá kröfu að tollar á innfluttum landbúnaðarvörum verði felldir niður, ekki síst á mjólkurvörur. „Það eina sem myndi tryggja eðlilega samkeppni á þeim vettvangi er innflutningur á lágum, helst engum, tollum,“ segir Jóhannes. „Hvaðan koma peningarnir sem eru notaðir til niðurgreiðslu? Þegar upp er staðið þá erum við að borga hluta verðsins þegar við erum að kaupa mjólk úti í búð og hinn hlutann þegar maður borgar skatta.“ Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Fleiri fréttir Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Sjá meira