Lögreglustjórinn í Eyjum fer fyrir stuðningsmönnum Elliða Jakob Bjarnar skrifar 18. júlí 2016 15:12 Páley lögreglustjóri fer fyrir stuðningsmönnum Elliða bæjarstjóra og vilja sjá hann á Alþingi eftir næstu kosningar. Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri í Eyjum, sendi nú fyrir skemmstu út yfirlýsingu fyrir hönd stuðningsmanna Elliða Vignissonar bæjarstjóra, hvar fram kemur að Elliði nýtur yfirburðafylgis í Suðurkjördæmi. Í yfirlýsingunni er greint frá niðurstöðum nýlegri könnun sem Maskína vann fyrir hönd stuðningsmanna bæjarstjórans. Þar var meðal annars spurt út væntanlegt prófkjör Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi í haust. Úrtak var 529 kjósendur í því kjördæmi og sögðust rétt tæp 68 prósent kjósenda líklegra að þeir myndu kjósa Sjálfstæðisflokk í komandi alþingiskosningum, ef Elliði leiddi lista.Ýmislegt bendir til þess að Ragnheiður Elín fái sterkan mótframbjóðanda sem vill leiða Sjálfstæðismenn í Suðurkjördæmi.„Í ljós kom að Elliði Vignisson bæjarstjóri í Vestmannaeyjum nýtur yfirburðarstuðnings í kjördæminu og slær þar við Ragnheiði Elínu Árnadóttur ráðherra og núverandi oddvita flokksins í suðurkjördæmi. Rúmlega 61% þeirra sem tóku afstöðu til þessara tveggja einstaklinga vildu heldur að Elliði leiddi lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi en Ragnheiður Elín. Þá skiptir ekki minna máli að af þeim svarendum sem tóku afstöðu til þeirra tveggja sögðu 67,5% aðspurðra að þau væru líklegri til að kjósa Sjálfstæðisflokkinn ef Elliði leiddi listann í stað Ragnheiðar,“ segir í tilkynningunni. Í ljósi þessa afgerandi stuðnings og „váglegrar stöðu Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu sem og á landsvísu viljum við, stuðningsmenn Elliða Vignissonar hvetja hann eindregið til þess að gefa kost á sér í fyrsta sætið í komandi prófkjöri og leiða Sjálfstæðismenn í kjölfarið til sigurs í kjördæminu,“ segir í tilkynningunni. Kosningar 2016 X16 Suður Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent „Það hefði auðvitað verið betra“ Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira
Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri í Eyjum, sendi nú fyrir skemmstu út yfirlýsingu fyrir hönd stuðningsmanna Elliða Vignissonar bæjarstjóra, hvar fram kemur að Elliði nýtur yfirburðafylgis í Suðurkjördæmi. Í yfirlýsingunni er greint frá niðurstöðum nýlegri könnun sem Maskína vann fyrir hönd stuðningsmanna bæjarstjórans. Þar var meðal annars spurt út væntanlegt prófkjör Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi í haust. Úrtak var 529 kjósendur í því kjördæmi og sögðust rétt tæp 68 prósent kjósenda líklegra að þeir myndu kjósa Sjálfstæðisflokk í komandi alþingiskosningum, ef Elliði leiddi lista.Ýmislegt bendir til þess að Ragnheiður Elín fái sterkan mótframbjóðanda sem vill leiða Sjálfstæðismenn í Suðurkjördæmi.„Í ljós kom að Elliði Vignisson bæjarstjóri í Vestmannaeyjum nýtur yfirburðarstuðnings í kjördæminu og slær þar við Ragnheiði Elínu Árnadóttur ráðherra og núverandi oddvita flokksins í suðurkjördæmi. Rúmlega 61% þeirra sem tóku afstöðu til þessara tveggja einstaklinga vildu heldur að Elliði leiddi lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi en Ragnheiður Elín. Þá skiptir ekki minna máli að af þeim svarendum sem tóku afstöðu til þeirra tveggja sögðu 67,5% aðspurðra að þau væru líklegri til að kjósa Sjálfstæðisflokkinn ef Elliði leiddi listann í stað Ragnheiðar,“ segir í tilkynningunni. Í ljósi þessa afgerandi stuðnings og „váglegrar stöðu Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu sem og á landsvísu viljum við, stuðningsmenn Elliða Vignissonar hvetja hann eindregið til þess að gefa kost á sér í fyrsta sætið í komandi prófkjöri og leiða Sjálfstæðismenn í kjölfarið til sigurs í kjördæminu,“ segir í tilkynningunni.
Kosningar 2016 X16 Suður Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent „Það hefði auðvitað verið betra“ Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira