Lögreglustjórinn í Eyjum fer fyrir stuðningsmönnum Elliða Jakob Bjarnar skrifar 18. júlí 2016 15:12 Páley lögreglustjóri fer fyrir stuðningsmönnum Elliða bæjarstjóra og vilja sjá hann á Alþingi eftir næstu kosningar. Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri í Eyjum, sendi nú fyrir skemmstu út yfirlýsingu fyrir hönd stuðningsmanna Elliða Vignissonar bæjarstjóra, hvar fram kemur að Elliði nýtur yfirburðafylgis í Suðurkjördæmi. Í yfirlýsingunni er greint frá niðurstöðum nýlegri könnun sem Maskína vann fyrir hönd stuðningsmanna bæjarstjórans. Þar var meðal annars spurt út væntanlegt prófkjör Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi í haust. Úrtak var 529 kjósendur í því kjördæmi og sögðust rétt tæp 68 prósent kjósenda líklegra að þeir myndu kjósa Sjálfstæðisflokk í komandi alþingiskosningum, ef Elliði leiddi lista.Ýmislegt bendir til þess að Ragnheiður Elín fái sterkan mótframbjóðanda sem vill leiða Sjálfstæðismenn í Suðurkjördæmi.„Í ljós kom að Elliði Vignisson bæjarstjóri í Vestmannaeyjum nýtur yfirburðarstuðnings í kjördæminu og slær þar við Ragnheiði Elínu Árnadóttur ráðherra og núverandi oddvita flokksins í suðurkjördæmi. Rúmlega 61% þeirra sem tóku afstöðu til þessara tveggja einstaklinga vildu heldur að Elliði leiddi lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi en Ragnheiður Elín. Þá skiptir ekki minna máli að af þeim svarendum sem tóku afstöðu til þeirra tveggja sögðu 67,5% aðspurðra að þau væru líklegri til að kjósa Sjálfstæðisflokkinn ef Elliði leiddi listann í stað Ragnheiðar,“ segir í tilkynningunni. Í ljósi þessa afgerandi stuðnings og „váglegrar stöðu Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu sem og á landsvísu viljum við, stuðningsmenn Elliða Vignissonar hvetja hann eindregið til þess að gefa kost á sér í fyrsta sætið í komandi prófkjöri og leiða Sjálfstæðismenn í kjölfarið til sigurs í kjördæminu,“ segir í tilkynningunni. Kosningar 2016 X16 Suður Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Innlent Fleiri fréttir Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Sjá meira
Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri í Eyjum, sendi nú fyrir skemmstu út yfirlýsingu fyrir hönd stuðningsmanna Elliða Vignissonar bæjarstjóra, hvar fram kemur að Elliði nýtur yfirburðafylgis í Suðurkjördæmi. Í yfirlýsingunni er greint frá niðurstöðum nýlegri könnun sem Maskína vann fyrir hönd stuðningsmanna bæjarstjórans. Þar var meðal annars spurt út væntanlegt prófkjör Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi í haust. Úrtak var 529 kjósendur í því kjördæmi og sögðust rétt tæp 68 prósent kjósenda líklegra að þeir myndu kjósa Sjálfstæðisflokk í komandi alþingiskosningum, ef Elliði leiddi lista.Ýmislegt bendir til þess að Ragnheiður Elín fái sterkan mótframbjóðanda sem vill leiða Sjálfstæðismenn í Suðurkjördæmi.„Í ljós kom að Elliði Vignisson bæjarstjóri í Vestmannaeyjum nýtur yfirburðarstuðnings í kjördæminu og slær þar við Ragnheiði Elínu Árnadóttur ráðherra og núverandi oddvita flokksins í suðurkjördæmi. Rúmlega 61% þeirra sem tóku afstöðu til þessara tveggja einstaklinga vildu heldur að Elliði leiddi lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi en Ragnheiður Elín. Þá skiptir ekki minna máli að af þeim svarendum sem tóku afstöðu til þeirra tveggja sögðu 67,5% aðspurðra að þau væru líklegri til að kjósa Sjálfstæðisflokkinn ef Elliði leiddi listann í stað Ragnheiðar,“ segir í tilkynningunni. Í ljósi þessa afgerandi stuðnings og „váglegrar stöðu Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu sem og á landsvísu viljum við, stuðningsmenn Elliða Vignissonar hvetja hann eindregið til þess að gefa kost á sér í fyrsta sætið í komandi prófkjöri og leiða Sjálfstæðismenn í kjölfarið til sigurs í kjördæminu,“ segir í tilkynningunni.
Kosningar 2016 X16 Suður Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Innlent Fleiri fréttir Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Sjá meira