Meistararnir niðurlægðir með þessu snertimarki | Myndband Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. desember 2016 18:30 Dontari Poe gefur hér umrædda sendingu. Vísir/Getty Kansas City Chiefs vann afar sannfærandi sigur á Denver Broncos, 33-10, í leik liðanna aðfaranótt mánudags í NFL-deildinni. Sigur Chiefs sá til þess að Broncos, ríkjandi meistarar, eiga ekki lengur möguleika á að komast í úrslitakeppnina þetta árið og verja þar með titilinn sinn. Denver hafði betur gegn Carolina Panthers í Super Bowl í febrúar á þessu ári en það var síðasti leikur leikstjórnandans Peyton Manning. Án Manning hefur Denver unnið átta af fimmtán leikjum sínum til þessa sem er ekki alslæmur árangur en vesturriðill Ameríkudeildarinnar er hins vegar sá sterkasti í NFL-deildinni þetta árið. Oakland trónir þar á toppnum með tólf sigra og Kansas City er með ellefu. Möguleikar Denver voru þó ekki endanlega úr sögunni fyrr en með tapinu gegn Kansas City. Og síðarnefnda liðið lenti ekki í vandræðum með meistarana og ákvað svo að strá salti í sár þeirra með afar óhefðbundnu sóknarkerfi undir lok leiksins. Varnartröllið Dontari Poe, sem er 155 kg að þyngd, tók sér þá stöðu sem leikstjórnandi og átti lygilega snertimarkssendingu á Demetrius Harris, líkt og sjá má á þessu myndbandi. NFL Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Sjá meira
Kansas City Chiefs vann afar sannfærandi sigur á Denver Broncos, 33-10, í leik liðanna aðfaranótt mánudags í NFL-deildinni. Sigur Chiefs sá til þess að Broncos, ríkjandi meistarar, eiga ekki lengur möguleika á að komast í úrslitakeppnina þetta árið og verja þar með titilinn sinn. Denver hafði betur gegn Carolina Panthers í Super Bowl í febrúar á þessu ári en það var síðasti leikur leikstjórnandans Peyton Manning. Án Manning hefur Denver unnið átta af fimmtán leikjum sínum til þessa sem er ekki alslæmur árangur en vesturriðill Ameríkudeildarinnar er hins vegar sá sterkasti í NFL-deildinni þetta árið. Oakland trónir þar á toppnum með tólf sigra og Kansas City er með ellefu. Möguleikar Denver voru þó ekki endanlega úr sögunni fyrr en með tapinu gegn Kansas City. Og síðarnefnda liðið lenti ekki í vandræðum með meistarana og ákvað svo að strá salti í sár þeirra með afar óhefðbundnu sóknarkerfi undir lok leiksins. Varnartröllið Dontari Poe, sem er 155 kg að þyngd, tók sér þá stöðu sem leikstjórnandi og átti lygilega snertimarkssendingu á Demetrius Harris, líkt og sjá má á þessu myndbandi.
NFL Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Sjá meira