Húsið að Laugavegi 6 flutt til Hafnarfjarðar Birgir Olgeirsson skrifar 29. janúar 2016 14:18 Þessi mynd náðist af flutningum á húsinu í nótt. Páll Guðbrandsson. Húsið að Laugavegi 6 var flutt til Hafnarfjarðar í nótt þar sem það verður geymt til bráðabirgða á geymslusvæði. Er þetta gert á meðan framkvæmdum stendur á reitnum sem húsið stendur alla jafna á, nánar til tekið á Laugavegi 4 - 6. Reykjavíkurborg samþykkti árið 2014 að taka tilboði BAB Capital ehf. í Laugaveg 4 og 6 upp á 365 milljónir króna. Borgin keypti þessar lóðir árið 2008 fyrir 580 milljónir króna en kaupin voru gerð í tengslum við samstarfsyfirlýsingu Ólafs F. Magnússonar og sjálfstæðismanna í borgarstjórn þegar myndaður var nýr meirihluti í borgarstjórn og Ólafur F. varð borgarstjóri.Sjá einnig: Samþykkja sölu húsa að Laugavegi 4 og 6 Að sögn Guðmundar Vignis Óskarssonar, verkefnastjóra hjá umhverfis- og skipulagssviði, fengu núverandi eigendur lóðarinnar leyfi frá borginni og Samgöngustofu til að flytja húsið. Var svæðið lokað fyrir umferð frá klukkan sex í gærkvöldi en ekki tókst að flytja húsið af lóðinni fyrr en klukkan tvö í nótt þar sem húsið reyndist mun þyngra en talið var. Var áætlað að það væri um 16 – 18 tonn að þyngd en reyndist vera 24 tonn þegar upp var staðið og þurfti því að breyta ferlinu við að flytja húsið og flytja það til Hafnarfjarðar. Var lögreglan viðstödd allan þann tíma. Er húsið nú komið til Hafnarfjarðar þar sem það verður geymt til bráðabirgða. Þegar tilteknum hluta byggingarframkvæmda verður lokið á lóðinni við Laugaveg, til að mynda uppsteypa á baklóðinni, verður húsið flutt til baka og sett á sinn endanlega stað. Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Fleiri fréttir Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Sjá meira
Húsið að Laugavegi 6 var flutt til Hafnarfjarðar í nótt þar sem það verður geymt til bráðabirgða á geymslusvæði. Er þetta gert á meðan framkvæmdum stendur á reitnum sem húsið stendur alla jafna á, nánar til tekið á Laugavegi 4 - 6. Reykjavíkurborg samþykkti árið 2014 að taka tilboði BAB Capital ehf. í Laugaveg 4 og 6 upp á 365 milljónir króna. Borgin keypti þessar lóðir árið 2008 fyrir 580 milljónir króna en kaupin voru gerð í tengslum við samstarfsyfirlýsingu Ólafs F. Magnússonar og sjálfstæðismanna í borgarstjórn þegar myndaður var nýr meirihluti í borgarstjórn og Ólafur F. varð borgarstjóri.Sjá einnig: Samþykkja sölu húsa að Laugavegi 4 og 6 Að sögn Guðmundar Vignis Óskarssonar, verkefnastjóra hjá umhverfis- og skipulagssviði, fengu núverandi eigendur lóðarinnar leyfi frá borginni og Samgöngustofu til að flytja húsið. Var svæðið lokað fyrir umferð frá klukkan sex í gærkvöldi en ekki tókst að flytja húsið af lóðinni fyrr en klukkan tvö í nótt þar sem húsið reyndist mun þyngra en talið var. Var áætlað að það væri um 16 – 18 tonn að þyngd en reyndist vera 24 tonn þegar upp var staðið og þurfti því að breyta ferlinu við að flytja húsið og flytja það til Hafnarfjarðar. Var lögreglan viðstödd allan þann tíma. Er húsið nú komið til Hafnarfjarðar þar sem það verður geymt til bráðabirgða. Þegar tilteknum hluta byggingarframkvæmda verður lokið á lóðinni við Laugaveg, til að mynda uppsteypa á baklóðinni, verður húsið flutt til baka og sett á sinn endanlega stað.
Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Fleiri fréttir Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Sjá meira