Laun forstjóra leiðrétt afturvirkt Óli Kristján Ármannsson skrifar 28. maí 2016 07:00 Peningar Mánaðarlaun Arnórs Guðmundssonar, forstjóra Menntamálastofnunar, nema alls 1.125.701 krónu, samkvæmt ákvörðun Kjararáðs í mánuðinum. Ákvörðunin er afturvirk og gildir frá 1. október í fyrra. Menntamálastofnun tók formlega til starfa 1. október síðastliðinn, en hún tók þá yfir verkefni Námsmatsstofnunar og Námsgagnastofnunar. Í ákvörðun Kjararáðs segir að hliðsjón hafi verið höfð af launum forstjóra stofnananna sem lagðar voru niður. Arnór Guðmundsson, ?forstjóri Menntamálastofnunar.Heildarlaun forstjóra Námsmatsstofnunar voru tæp 907 þúsund á mánuði og tæp 952 þúsund hjá forstjóra Námsgagnastofnunar. Laun Arnórs eru því frá rúmlega 18 til rúmlega 24 prósentum hærri en hjá forverum hans. Þá hefur Kjararáð nýverið fært laun Guðjóns Brjánssonar, forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vesturlands (HSV), í sama launaflokk og kollega hans hjá heilbrigðisstofnunum Norðurlands og Suðurlands. Ráðið segir það gert til að gæta jafnræðis í ákvörðunum. Heildarlaun forstjóra heilbrigðisstofnana eru 1.143.569, rúmum fimm prósentum hærri en þau voru hjá HSV. Ákvörðunin er afturvirk frá og með 1. október 2014. Forstjóri HSV og forstjóri Menntamálastofnunar eru í sama launaflokki, en sá fyrrnefndi fær greiddar 28 yfirvinnueiningar á mánuði meðan hinn fær greiddar 26. Hver yfirvinnueining er 8.934 krónur. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Fleiri fréttir Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Sjá meira
Mánaðarlaun Arnórs Guðmundssonar, forstjóra Menntamálastofnunar, nema alls 1.125.701 krónu, samkvæmt ákvörðun Kjararáðs í mánuðinum. Ákvörðunin er afturvirk og gildir frá 1. október í fyrra. Menntamálastofnun tók formlega til starfa 1. október síðastliðinn, en hún tók þá yfir verkefni Námsmatsstofnunar og Námsgagnastofnunar. Í ákvörðun Kjararáðs segir að hliðsjón hafi verið höfð af launum forstjóra stofnananna sem lagðar voru niður. Arnór Guðmundsson, ?forstjóri Menntamálastofnunar.Heildarlaun forstjóra Námsmatsstofnunar voru tæp 907 þúsund á mánuði og tæp 952 þúsund hjá forstjóra Námsgagnastofnunar. Laun Arnórs eru því frá rúmlega 18 til rúmlega 24 prósentum hærri en hjá forverum hans. Þá hefur Kjararáð nýverið fært laun Guðjóns Brjánssonar, forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vesturlands (HSV), í sama launaflokk og kollega hans hjá heilbrigðisstofnunum Norðurlands og Suðurlands. Ráðið segir það gert til að gæta jafnræðis í ákvörðunum. Heildarlaun forstjóra heilbrigðisstofnana eru 1.143.569, rúmum fimm prósentum hærri en þau voru hjá HSV. Ákvörðunin er afturvirk frá og með 1. október 2014. Forstjóri HSV og forstjóri Menntamálastofnunar eru í sama launaflokki, en sá fyrrnefndi fær greiddar 28 yfirvinnueiningar á mánuði meðan hinn fær greiddar 26. Hver yfirvinnueining er 8.934 krónur.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Fleiri fréttir Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Sjá meira