Jafnaðarmenn ræði sín baráttumál og hætti að láta soga sig inn í innanflokksmein Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 12. maí 2016 10:58 Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og frambjóðandi til formanns flokksins. Vísir/Vilhelm Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og frambjóðandi til formanns flokksins, segist ekki óttast að flokkurinn verði með innan við 10 prósent fylgi í þingkosningum í haust en í nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins mælist flokkurinn með 7,4 prósent fylgi. Hún segir enga einfalda skýringu á því hvers vegna Samfylkingin mælist svo lág í skoðanakönnunum en flokkurinn hafi ákveðið að blása til formannskosninga í júní vegna stöðu hans. „Við erum í þeim fasa núna og erum að skerpa á okkar baráttumálum og munum koma út úr landsfundi með nýja forystu og skýr stefnumarkmið og þá munum við snúa þessari stöðu við,“ segir Oddný í samtali við Vísi. Hún segist telja að hún geti sameinað ólík sjónarmið innan flokksins. „Formaður er í þeirri stöðu að setja mál á dagskrá og ég vil komast í þá stöðu og að við í Samfylkingunni, jafnaðarmannaflokki Íslands, förum að tala um okkar baráttumál, um okkar hjartans mál, og hættum að láta soga okkur inn í einhver innanflokksmein. Það sem skiptir máli eru baráttumál jafnaðarmanna og hugsjónir okkar.“ Oddný segist algjörlega ósammála þeirri hugmynd Magnúsar Orra Schram sem einnig er í framboði til formanns Samfylkingarinnar um að leggja flokkinn niður og stofna nýja stjórnmálahreyfingu. „Við eigum að sinna hugsjónum jafnaðarmanna. Við í Samfylkingunni þurfum að gera það sem við ætluðum okkur að gera, safna okkur saman, kjósa nýja forystu og skerpa á okkar áherslumálum áður en við förum í samtal við aðra flokka, hvort sem það er um samstarf eða sameiningu.“ Tengdar fréttir VG bætir við sig tæpum sex prósentum Tæplega 20 prósent myndu kjósa VG ef kosið yrði til þings núna. Sjálfstæðisflokkurinn og Píratar eru stærstir og hafa rúmlega 30 prósenta fylgi hvor um sig. 12. maí 2016 05:00 Formannsframbjóðandi Samfylkingarinnar vill leggja flokkinn niður Magnús Orri Schram ætlar að beita sér fyrir því að ný stjórnmálahreyfing verði stofnuð nái hann kjöri sem formaður Samfylkingarinnar. 12. maí 2016 09:37 Magnús Orri segist vera að óska eftir umboði til að leiða viðræður við aðra flokka „Mér finnst þessi spurning lýsa gamaldags viðhorfi,“ svarar Magnús Orri Schram spurður hvers vegna hann vill leiða flokk sem hann vill leggja niður. 12. maí 2016 10:22 Mest lesið Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Erlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Sjá meira
Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og frambjóðandi til formanns flokksins, segist ekki óttast að flokkurinn verði með innan við 10 prósent fylgi í þingkosningum í haust en í nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins mælist flokkurinn með 7,4 prósent fylgi. Hún segir enga einfalda skýringu á því hvers vegna Samfylkingin mælist svo lág í skoðanakönnunum en flokkurinn hafi ákveðið að blása til formannskosninga í júní vegna stöðu hans. „Við erum í þeim fasa núna og erum að skerpa á okkar baráttumálum og munum koma út úr landsfundi með nýja forystu og skýr stefnumarkmið og þá munum við snúa þessari stöðu við,“ segir Oddný í samtali við Vísi. Hún segist telja að hún geti sameinað ólík sjónarmið innan flokksins. „Formaður er í þeirri stöðu að setja mál á dagskrá og ég vil komast í þá stöðu og að við í Samfylkingunni, jafnaðarmannaflokki Íslands, förum að tala um okkar baráttumál, um okkar hjartans mál, og hættum að láta soga okkur inn í einhver innanflokksmein. Það sem skiptir máli eru baráttumál jafnaðarmanna og hugsjónir okkar.“ Oddný segist algjörlega ósammála þeirri hugmynd Magnúsar Orra Schram sem einnig er í framboði til formanns Samfylkingarinnar um að leggja flokkinn niður og stofna nýja stjórnmálahreyfingu. „Við eigum að sinna hugsjónum jafnaðarmanna. Við í Samfylkingunni þurfum að gera það sem við ætluðum okkur að gera, safna okkur saman, kjósa nýja forystu og skerpa á okkar áherslumálum áður en við förum í samtal við aðra flokka, hvort sem það er um samstarf eða sameiningu.“
Tengdar fréttir VG bætir við sig tæpum sex prósentum Tæplega 20 prósent myndu kjósa VG ef kosið yrði til þings núna. Sjálfstæðisflokkurinn og Píratar eru stærstir og hafa rúmlega 30 prósenta fylgi hvor um sig. 12. maí 2016 05:00 Formannsframbjóðandi Samfylkingarinnar vill leggja flokkinn niður Magnús Orri Schram ætlar að beita sér fyrir því að ný stjórnmálahreyfing verði stofnuð nái hann kjöri sem formaður Samfylkingarinnar. 12. maí 2016 09:37 Magnús Orri segist vera að óska eftir umboði til að leiða viðræður við aðra flokka „Mér finnst þessi spurning lýsa gamaldags viðhorfi,“ svarar Magnús Orri Schram spurður hvers vegna hann vill leiða flokk sem hann vill leggja niður. 12. maí 2016 10:22 Mest lesið Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Erlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Sjá meira
VG bætir við sig tæpum sex prósentum Tæplega 20 prósent myndu kjósa VG ef kosið yrði til þings núna. Sjálfstæðisflokkurinn og Píratar eru stærstir og hafa rúmlega 30 prósenta fylgi hvor um sig. 12. maí 2016 05:00
Formannsframbjóðandi Samfylkingarinnar vill leggja flokkinn niður Magnús Orri Schram ætlar að beita sér fyrir því að ný stjórnmálahreyfing verði stofnuð nái hann kjöri sem formaður Samfylkingarinnar. 12. maí 2016 09:37
Magnús Orri segist vera að óska eftir umboði til að leiða viðræður við aðra flokka „Mér finnst þessi spurning lýsa gamaldags viðhorfi,“ svarar Magnús Orri Schram spurður hvers vegna hann vill leiða flokk sem hann vill leggja niður. 12. maí 2016 10:22
Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent
Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda
Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent