Hvar stendur þú í samanburði við David Bowie? Birgir Olgeirsson skrifar 6. janúar 2016 11:22 David Bowie á Ziggy Stardust árunum sínum. Vísir/Getty Hefur þú einhvern tímann velt því fyrir hverju breski tónlistarmaðurinn David Bowie hafði áorkað á þínum aldri? Svarið er að finna á vefsíðunni supbowie.com er að finna yfirlit yfir ævistarf hans ár frá ári. Einnig er hægt að slá inn aldur í leitarglugga á síðunni og fást þannig á skjótan hátt upplýsingar um hvað David Bowie, eða David Robert Jones, var að gera á þeim tíma. Hér fyrir neðan má sjá nokkur dæmi: Árið 1969 var Bowie 22 ára og gaf út lagið Space Oddity í júlí það ár sem varð fyrsti smellurinn hans í Bretlandi. Breska ríkisútvarpið BBC notaði lagið í umfjöllun sinni um tungleiðangur Apollo 11 sama ár. 25 ára brá hann sér í hlutverk persónunnar Ziggy Stardust sem hann skapaði og gefur út plötuna The Rise and Fall of Ziggy Stardust and the Spiders from Mars. Þrítugur hafði hann skapað sitt eigið tungumál sem hann nýtti í textagerð fyrir lagið Subterraneans sem kom út á plötunni Low árið 1977. 34 ára semur hann lagið Under Pressure í samstarfi við bresku sveitina Queen. 36 ára gefur hann út mest seldu plötuna sína, Let´s Dance. Og sextugur ljáði hann persónunni Lord Royal Highness rödd sína í þættinum Atlantis SquarePantis í þáttaröðinni um SpongeBob SquarePants, betur þekktur sem Svampur Sveinsson. Nú er ekkert annað eftir að gera en að bera sig saman við Bowie með því að smella hér. Mest lesið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Lifði með fjögur prósent sjón án greiningar Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Fleiri fréttir Lifði með fjögur prósent sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Sjá meira
Hefur þú einhvern tímann velt því fyrir hverju breski tónlistarmaðurinn David Bowie hafði áorkað á þínum aldri? Svarið er að finna á vefsíðunni supbowie.com er að finna yfirlit yfir ævistarf hans ár frá ári. Einnig er hægt að slá inn aldur í leitarglugga á síðunni og fást þannig á skjótan hátt upplýsingar um hvað David Bowie, eða David Robert Jones, var að gera á þeim tíma. Hér fyrir neðan má sjá nokkur dæmi: Árið 1969 var Bowie 22 ára og gaf út lagið Space Oddity í júlí það ár sem varð fyrsti smellurinn hans í Bretlandi. Breska ríkisútvarpið BBC notaði lagið í umfjöllun sinni um tungleiðangur Apollo 11 sama ár. 25 ára brá hann sér í hlutverk persónunnar Ziggy Stardust sem hann skapaði og gefur út plötuna The Rise and Fall of Ziggy Stardust and the Spiders from Mars. Þrítugur hafði hann skapað sitt eigið tungumál sem hann nýtti í textagerð fyrir lagið Subterraneans sem kom út á plötunni Low árið 1977. 34 ára semur hann lagið Under Pressure í samstarfi við bresku sveitina Queen. 36 ára gefur hann út mest seldu plötuna sína, Let´s Dance. Og sextugur ljáði hann persónunni Lord Royal Highness rödd sína í þættinum Atlantis SquarePantis í þáttaröðinni um SpongeBob SquarePants, betur þekktur sem Svampur Sveinsson. Nú er ekkert annað eftir að gera en að bera sig saman við Bowie með því að smella hér.
Mest lesið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Lifði með fjögur prósent sjón án greiningar Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Fleiri fréttir Lifði með fjögur prósent sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Sjá meira