Stormasamt samband Gunnhildur Jónsdóttir skrifar 20. júlí 2016 10:00 Vísir/Getty Vinskapur Taylor Swift og Kanye West byrjaði ekki á fullkominn hátt. Hann ruddist upp á svið til hennar þegar hún tók á móti verðlaunum árið 2009. Síðan þá hefur vináttan farið upp og niður en eftir atburði seinustu daga þá er óvíst að þau muni nokkurn tíman talast við aftur. Taylor Swift á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir en að henni berast skot úr öllum áttum. Í seinustu viku gerði hún það opinbert að hún hafi skrifað textann fyrir lagið „This is what you came for“ sem er með Calvin Harris, fyrrverandi kærasta hennar, og Rihanna. Calvin var allt annað en sáttur með það og sagði að þetta væri hennar leið til þess að láta hann líta illa út og grafa undan honum. Þó fór fólk að gefa Taylor Swift illt auga og efast um hreinskilni hennar. Um helgina birti Kim Kardashian myndband af símtali milli Kanye og Taylor þar sem hún gefur honum samþykki til að syngja um sig í laginu „Famous“ sem kom í febrúar á þessu ári. Eftir að það kom út á sínum tíma birti hún tilkynningu þess efnis að hún hafi ekki haft neina vitneskju um lagið og hún hefði ekki samþykkt textann þar sem Kanye hafði aldrei samband við hana. Kanye og Taylor hafa verið að rífast um málið síðan þá en flestir hafa trúað henni fram yfir honum. Myndbandið sem Kim birti var því algjör skellur fyrir Taylor og hefur fólk verið að gagnrýna Taylor fyrir að ljúga upp á Kanye í allan þennan tíma. Það verður gaman að sjá hvort að Taylor nái að rífa sig upp úr þessari lægð og semja nokkur lög um reynsluna.13.september 2009 Kanye West ryðst upp á svið til Taylor Swift á MTV Video Music Awards. Hún var þá að taka á móti verðlaunum fyrir besta kvenmanns tónlistarmyndbandið. Kanye reif af henni míkrófóninn og sagði að Beyonce hefði frekar átt að fá verðlaunin fyrir myndbandið við Singles Ladies.14.september 2009 Daginn eftir atvikið fræga mætti Kanye í spjallþáttinn til Jay Leno. Þar settist hann niður og baðst innilegrar afsökunar á uppátækinu. Hann viðurkenndi meðan annars að þetta hafi verið dónalegt og hann muni ekki reyna að réttlæta það.19.september 2009 Taylor Swift talar í fyrsta skiptið um uppátæki Kanye. Þá segir hún að henni hafi brugðið töluvert og það hafi verið erfitt fyrir hana að stíga svo á svið fimm mínútum seinna til þess að taka lagið. Hún staðfesti einnig að Kanye hefði ekki beðið sig persónulega afsökunar.September 2010 Kanye biður Taylor afsökunar á Twitter. Hann segir að hún hafi ekki átt þetta skilið og vonaðist til þess að þau gæti orðið vinir.Febrúar 2015 Kanye og Taylor sjást knúsast og spjalla á Grammy verðlaununum. Nokkrum dögum seinna sáust þau borða kvöldmat saman í New York. Þá hefur vinskapurinn greinilega verið orðinn mikill og öll fyrri mál fyrirgefin.Ágúst 2015 Taylor veitir Kanye heiðursverðlaun á MTV Video Music Awards, sömu verðlaunahátíð og atvikið kom upp á árið 2009.13.febrúar 2016 Kanye West frumsýnin nýjustu breiðskífu sína, The Life of Pablo. Á einu laginu þar, sem kallast Famous, syngur Kanye um Taylor. Þar syngur hann „ég held að ég og Taylor gætum ennþá stundað samfarir, ég gerði þessa tík fræga“. Teymið hennar Taylor var fljótt að koma með yfirlýsingu um að hún hafi ekki samþykkt textann og að Kanye hafi ekki látið hana vita um að hann væri að fara að syngja um hana.15.febrúar 2016 Taylor tekur á móti verðlaunum á Grammy hátíðinni. Í þakkarræðunni skýtur hún hart á Kanye og segir meðal annars „á lífsleiðinni mun fólk reyna að grafa undan þér og eigna sér heiðurinn af velgengi þinni“.Júní 2016 Í viðtali við GQ segir Kim Kardashian að Taylor hafi vitað af textanum og að það sé til upptaka til þess að sanna það. 17.júlí 201617. júlí 2016 Í nýjum þætti af Keeping up With the Kardashians sést Kim vera að ræða þessi mál við móður sína, Kris Jenner. Strax eftir þáttinn sýnir Kim upptökuna umræddu á snapchat aðgangnum sínum. Í kjölfarið birti Taylor skilaboð til aðdáenda sinna á Instagram. Þar segir hún að í myndbandinu hafi ekki komið fram að Kanye muni kalla hana „tík“ í laginu og að hún vilju ekki taka þátt í þessum sirkus lengur sem hún flæktist nauðug í árið 2009.Hvað gerðist í kjölfarið? Khloe Kardashian tekur upp hanskann fyrir systur sinni á Twitter og segir að það enginn fái að ljúga upp á Kanye. Selena Gomez gagnrýnir þessa miklu umræðu um málið á Twitter og spyr afhverju fólk tali ekki um eitthvað mikilvægara. Þá skýtur blaðamaður LA Journal á hana og segir hana aldrei vilja koma með athugasemd um nein mikilvæg málefni líðandi stundar og að hún taki aldei afstæðu opinberlega með neinu eins og „black lives matter“ sem hefur verið mikið í umræðunni seinustu vikurnar í Bandaríkjunum. Demi Lovato, Pharrell Williams og Katy Perry taka öll afstöðu með Kanye og Kim með því að líka við twitter færslur sem gagnrýna Taylor. Zendaya, sem var áður í stelpugenginu hennar Taylor og lék í tónlistarmyndbandinu við Bad Blood, líkar einnig við færslu sem að gagnrýnir Taylor. Það er því víst að hún sé ekki með Taylor í liði lengur, eins og flestir. Tengdar fréttir Taylor Swift lét Kanye West heyra það á Grammy-verðlaununum Taylor Swift varð í gær fyrsta konan til að vinna Grammy-verðlaunin fyrir bestu plötu ársins tvisvar en fimmta sólóplata hennar, 1989, var valin sú besta á verðlaunahátíðinni í gær. 16. febrúar 2016 08:01 Kim Kardashian stendur vörð um sinn mann: Birtir myndband af Swift sem virðist sýna að hún hafi logið Kanye West og Swift enn einu sinni í hár saman. 18. júlí 2016 11:30 James Corden lenti líka illa í Kanye West Í vikunni kom fram myndband sem Kim Kardashian setti inn á Snapchat sem virðist sýna að Taylor Swift hafi logið um stóra lagamál hennar og Kanye West. 19. júlí 2016 16:00 Calvin Harris gerir lag um svikula kærustu Tilvísanir í samband Tom Hiddleston og Taylor Swift eru í textanum og útlit fyrir að það hafi verið byrjað áður en Swift hætti með Harris. 7. júlí 2016 10:50 Frægt, allsbert fólk í nýju myndbandi Kanye West Taylor Swift er sögð íhuga lögsókn vegna myndbandsins en í því má sjá vaxdúkku af henni naktri. 27. júní 2016 11:18 Kanye reitir vini og fjölskyldu Taylor Swift til reiði með textabroti Í laginu segist West telja líkur á að hann og Swift eigi eftir að stunda kynlíf því hann gerði hana fræga. 12. febrúar 2016 13:16 Mest lesið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Lífið Fleiri fréttir Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Sjá meira
Vinskapur Taylor Swift og Kanye West byrjaði ekki á fullkominn hátt. Hann ruddist upp á svið til hennar þegar hún tók á móti verðlaunum árið 2009. Síðan þá hefur vináttan farið upp og niður en eftir atburði seinustu daga þá er óvíst að þau muni nokkurn tíman talast við aftur. Taylor Swift á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir en að henni berast skot úr öllum áttum. Í seinustu viku gerði hún það opinbert að hún hafi skrifað textann fyrir lagið „This is what you came for“ sem er með Calvin Harris, fyrrverandi kærasta hennar, og Rihanna. Calvin var allt annað en sáttur með það og sagði að þetta væri hennar leið til þess að láta hann líta illa út og grafa undan honum. Þó fór fólk að gefa Taylor Swift illt auga og efast um hreinskilni hennar. Um helgina birti Kim Kardashian myndband af símtali milli Kanye og Taylor þar sem hún gefur honum samþykki til að syngja um sig í laginu „Famous“ sem kom í febrúar á þessu ári. Eftir að það kom út á sínum tíma birti hún tilkynningu þess efnis að hún hafi ekki haft neina vitneskju um lagið og hún hefði ekki samþykkt textann þar sem Kanye hafði aldrei samband við hana. Kanye og Taylor hafa verið að rífast um málið síðan þá en flestir hafa trúað henni fram yfir honum. Myndbandið sem Kim birti var því algjör skellur fyrir Taylor og hefur fólk verið að gagnrýna Taylor fyrir að ljúga upp á Kanye í allan þennan tíma. Það verður gaman að sjá hvort að Taylor nái að rífa sig upp úr þessari lægð og semja nokkur lög um reynsluna.13.september 2009 Kanye West ryðst upp á svið til Taylor Swift á MTV Video Music Awards. Hún var þá að taka á móti verðlaunum fyrir besta kvenmanns tónlistarmyndbandið. Kanye reif af henni míkrófóninn og sagði að Beyonce hefði frekar átt að fá verðlaunin fyrir myndbandið við Singles Ladies.14.september 2009 Daginn eftir atvikið fræga mætti Kanye í spjallþáttinn til Jay Leno. Þar settist hann niður og baðst innilegrar afsökunar á uppátækinu. Hann viðurkenndi meðan annars að þetta hafi verið dónalegt og hann muni ekki reyna að réttlæta það.19.september 2009 Taylor Swift talar í fyrsta skiptið um uppátæki Kanye. Þá segir hún að henni hafi brugðið töluvert og það hafi verið erfitt fyrir hana að stíga svo á svið fimm mínútum seinna til þess að taka lagið. Hún staðfesti einnig að Kanye hefði ekki beðið sig persónulega afsökunar.September 2010 Kanye biður Taylor afsökunar á Twitter. Hann segir að hún hafi ekki átt þetta skilið og vonaðist til þess að þau gæti orðið vinir.Febrúar 2015 Kanye og Taylor sjást knúsast og spjalla á Grammy verðlaununum. Nokkrum dögum seinna sáust þau borða kvöldmat saman í New York. Þá hefur vinskapurinn greinilega verið orðinn mikill og öll fyrri mál fyrirgefin.Ágúst 2015 Taylor veitir Kanye heiðursverðlaun á MTV Video Music Awards, sömu verðlaunahátíð og atvikið kom upp á árið 2009.13.febrúar 2016 Kanye West frumsýnin nýjustu breiðskífu sína, The Life of Pablo. Á einu laginu þar, sem kallast Famous, syngur Kanye um Taylor. Þar syngur hann „ég held að ég og Taylor gætum ennþá stundað samfarir, ég gerði þessa tík fræga“. Teymið hennar Taylor var fljótt að koma með yfirlýsingu um að hún hafi ekki samþykkt textann og að Kanye hafi ekki látið hana vita um að hann væri að fara að syngja um hana.15.febrúar 2016 Taylor tekur á móti verðlaunum á Grammy hátíðinni. Í þakkarræðunni skýtur hún hart á Kanye og segir meðal annars „á lífsleiðinni mun fólk reyna að grafa undan þér og eigna sér heiðurinn af velgengi þinni“.Júní 2016 Í viðtali við GQ segir Kim Kardashian að Taylor hafi vitað af textanum og að það sé til upptaka til þess að sanna það. 17.júlí 201617. júlí 2016 Í nýjum þætti af Keeping up With the Kardashians sést Kim vera að ræða þessi mál við móður sína, Kris Jenner. Strax eftir þáttinn sýnir Kim upptökuna umræddu á snapchat aðgangnum sínum. Í kjölfarið birti Taylor skilaboð til aðdáenda sinna á Instagram. Þar segir hún að í myndbandinu hafi ekki komið fram að Kanye muni kalla hana „tík“ í laginu og að hún vilju ekki taka þátt í þessum sirkus lengur sem hún flæktist nauðug í árið 2009.Hvað gerðist í kjölfarið? Khloe Kardashian tekur upp hanskann fyrir systur sinni á Twitter og segir að það enginn fái að ljúga upp á Kanye. Selena Gomez gagnrýnir þessa miklu umræðu um málið á Twitter og spyr afhverju fólk tali ekki um eitthvað mikilvægara. Þá skýtur blaðamaður LA Journal á hana og segir hana aldrei vilja koma með athugasemd um nein mikilvæg málefni líðandi stundar og að hún taki aldei afstæðu opinberlega með neinu eins og „black lives matter“ sem hefur verið mikið í umræðunni seinustu vikurnar í Bandaríkjunum. Demi Lovato, Pharrell Williams og Katy Perry taka öll afstöðu með Kanye og Kim með því að líka við twitter færslur sem gagnrýna Taylor. Zendaya, sem var áður í stelpugenginu hennar Taylor og lék í tónlistarmyndbandinu við Bad Blood, líkar einnig við færslu sem að gagnrýnir Taylor. Það er því víst að hún sé ekki með Taylor í liði lengur, eins og flestir.
Tengdar fréttir Taylor Swift lét Kanye West heyra það á Grammy-verðlaununum Taylor Swift varð í gær fyrsta konan til að vinna Grammy-verðlaunin fyrir bestu plötu ársins tvisvar en fimmta sólóplata hennar, 1989, var valin sú besta á verðlaunahátíðinni í gær. 16. febrúar 2016 08:01 Kim Kardashian stendur vörð um sinn mann: Birtir myndband af Swift sem virðist sýna að hún hafi logið Kanye West og Swift enn einu sinni í hár saman. 18. júlí 2016 11:30 James Corden lenti líka illa í Kanye West Í vikunni kom fram myndband sem Kim Kardashian setti inn á Snapchat sem virðist sýna að Taylor Swift hafi logið um stóra lagamál hennar og Kanye West. 19. júlí 2016 16:00 Calvin Harris gerir lag um svikula kærustu Tilvísanir í samband Tom Hiddleston og Taylor Swift eru í textanum og útlit fyrir að það hafi verið byrjað áður en Swift hætti með Harris. 7. júlí 2016 10:50 Frægt, allsbert fólk í nýju myndbandi Kanye West Taylor Swift er sögð íhuga lögsókn vegna myndbandsins en í því má sjá vaxdúkku af henni naktri. 27. júní 2016 11:18 Kanye reitir vini og fjölskyldu Taylor Swift til reiði með textabroti Í laginu segist West telja líkur á að hann og Swift eigi eftir að stunda kynlíf því hann gerði hana fræga. 12. febrúar 2016 13:16 Mest lesið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Lífið Fleiri fréttir Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Sjá meira
Taylor Swift lét Kanye West heyra það á Grammy-verðlaununum Taylor Swift varð í gær fyrsta konan til að vinna Grammy-verðlaunin fyrir bestu plötu ársins tvisvar en fimmta sólóplata hennar, 1989, var valin sú besta á verðlaunahátíðinni í gær. 16. febrúar 2016 08:01
Kim Kardashian stendur vörð um sinn mann: Birtir myndband af Swift sem virðist sýna að hún hafi logið Kanye West og Swift enn einu sinni í hár saman. 18. júlí 2016 11:30
James Corden lenti líka illa í Kanye West Í vikunni kom fram myndband sem Kim Kardashian setti inn á Snapchat sem virðist sýna að Taylor Swift hafi logið um stóra lagamál hennar og Kanye West. 19. júlí 2016 16:00
Calvin Harris gerir lag um svikula kærustu Tilvísanir í samband Tom Hiddleston og Taylor Swift eru í textanum og útlit fyrir að það hafi verið byrjað áður en Swift hætti með Harris. 7. júlí 2016 10:50
Frægt, allsbert fólk í nýju myndbandi Kanye West Taylor Swift er sögð íhuga lögsókn vegna myndbandsins en í því má sjá vaxdúkku af henni naktri. 27. júní 2016 11:18
Kanye reitir vini og fjölskyldu Taylor Swift til reiði með textabroti Í laginu segist West telja líkur á að hann og Swift eigi eftir að stunda kynlíf því hann gerði hana fræga. 12. febrúar 2016 13:16