Stormasamt samband Gunnhildur Jónsdóttir skrifar 20. júlí 2016 10:00 Vísir/Getty Vinskapur Taylor Swift og Kanye West byrjaði ekki á fullkominn hátt. Hann ruddist upp á svið til hennar þegar hún tók á móti verðlaunum árið 2009. Síðan þá hefur vináttan farið upp og niður en eftir atburði seinustu daga þá er óvíst að þau muni nokkurn tíman talast við aftur. Taylor Swift á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir en að henni berast skot úr öllum áttum. Í seinustu viku gerði hún það opinbert að hún hafi skrifað textann fyrir lagið „This is what you came for“ sem er með Calvin Harris, fyrrverandi kærasta hennar, og Rihanna. Calvin var allt annað en sáttur með það og sagði að þetta væri hennar leið til þess að láta hann líta illa út og grafa undan honum. Þó fór fólk að gefa Taylor Swift illt auga og efast um hreinskilni hennar. Um helgina birti Kim Kardashian myndband af símtali milli Kanye og Taylor þar sem hún gefur honum samþykki til að syngja um sig í laginu „Famous“ sem kom í febrúar á þessu ári. Eftir að það kom út á sínum tíma birti hún tilkynningu þess efnis að hún hafi ekki haft neina vitneskju um lagið og hún hefði ekki samþykkt textann þar sem Kanye hafði aldrei samband við hana. Kanye og Taylor hafa verið að rífast um málið síðan þá en flestir hafa trúað henni fram yfir honum. Myndbandið sem Kim birti var því algjör skellur fyrir Taylor og hefur fólk verið að gagnrýna Taylor fyrir að ljúga upp á Kanye í allan þennan tíma. Það verður gaman að sjá hvort að Taylor nái að rífa sig upp úr þessari lægð og semja nokkur lög um reynsluna.13.september 2009 Kanye West ryðst upp á svið til Taylor Swift á MTV Video Music Awards. Hún var þá að taka á móti verðlaunum fyrir besta kvenmanns tónlistarmyndbandið. Kanye reif af henni míkrófóninn og sagði að Beyonce hefði frekar átt að fá verðlaunin fyrir myndbandið við Singles Ladies.14.september 2009 Daginn eftir atvikið fræga mætti Kanye í spjallþáttinn til Jay Leno. Þar settist hann niður og baðst innilegrar afsökunar á uppátækinu. Hann viðurkenndi meðan annars að þetta hafi verið dónalegt og hann muni ekki reyna að réttlæta það.19.september 2009 Taylor Swift talar í fyrsta skiptið um uppátæki Kanye. Þá segir hún að henni hafi brugðið töluvert og það hafi verið erfitt fyrir hana að stíga svo á svið fimm mínútum seinna til þess að taka lagið. Hún staðfesti einnig að Kanye hefði ekki beðið sig persónulega afsökunar.September 2010 Kanye biður Taylor afsökunar á Twitter. Hann segir að hún hafi ekki átt þetta skilið og vonaðist til þess að þau gæti orðið vinir.Febrúar 2015 Kanye og Taylor sjást knúsast og spjalla á Grammy verðlaununum. Nokkrum dögum seinna sáust þau borða kvöldmat saman í New York. Þá hefur vinskapurinn greinilega verið orðinn mikill og öll fyrri mál fyrirgefin.Ágúst 2015 Taylor veitir Kanye heiðursverðlaun á MTV Video Music Awards, sömu verðlaunahátíð og atvikið kom upp á árið 2009.13.febrúar 2016 Kanye West frumsýnin nýjustu breiðskífu sína, The Life of Pablo. Á einu laginu þar, sem kallast Famous, syngur Kanye um Taylor. Þar syngur hann „ég held að ég og Taylor gætum ennþá stundað samfarir, ég gerði þessa tík fræga“. Teymið hennar Taylor var fljótt að koma með yfirlýsingu um að hún hafi ekki samþykkt textann og að Kanye hafi ekki látið hana vita um að hann væri að fara að syngja um hana.15.febrúar 2016 Taylor tekur á móti verðlaunum á Grammy hátíðinni. Í þakkarræðunni skýtur hún hart á Kanye og segir meðal annars „á lífsleiðinni mun fólk reyna að grafa undan þér og eigna sér heiðurinn af velgengi þinni“.Júní 2016 Í viðtali við GQ segir Kim Kardashian að Taylor hafi vitað af textanum og að það sé til upptaka til þess að sanna það. 17.júlí 201617. júlí 2016 Í nýjum þætti af Keeping up With the Kardashians sést Kim vera að ræða þessi mál við móður sína, Kris Jenner. Strax eftir þáttinn sýnir Kim upptökuna umræddu á snapchat aðgangnum sínum. Í kjölfarið birti Taylor skilaboð til aðdáenda sinna á Instagram. Þar segir hún að í myndbandinu hafi ekki komið fram að Kanye muni kalla hana „tík“ í laginu og að hún vilju ekki taka þátt í þessum sirkus lengur sem hún flæktist nauðug í árið 2009.Hvað gerðist í kjölfarið? Khloe Kardashian tekur upp hanskann fyrir systur sinni á Twitter og segir að það enginn fái að ljúga upp á Kanye. Selena Gomez gagnrýnir þessa miklu umræðu um málið á Twitter og spyr afhverju fólk tali ekki um eitthvað mikilvægara. Þá skýtur blaðamaður LA Journal á hana og segir hana aldrei vilja koma með athugasemd um nein mikilvæg málefni líðandi stundar og að hún taki aldei afstæðu opinberlega með neinu eins og „black lives matter“ sem hefur verið mikið í umræðunni seinustu vikurnar í Bandaríkjunum. Demi Lovato, Pharrell Williams og Katy Perry taka öll afstöðu með Kanye og Kim með því að líka við twitter færslur sem gagnrýna Taylor. Zendaya, sem var áður í stelpugenginu hennar Taylor og lék í tónlistarmyndbandinu við Bad Blood, líkar einnig við færslu sem að gagnrýnir Taylor. Það er því víst að hún sé ekki með Taylor í liði lengur, eins og flestir. Tengdar fréttir Taylor Swift lét Kanye West heyra það á Grammy-verðlaununum Taylor Swift varð í gær fyrsta konan til að vinna Grammy-verðlaunin fyrir bestu plötu ársins tvisvar en fimmta sólóplata hennar, 1989, var valin sú besta á verðlaunahátíðinni í gær. 16. febrúar 2016 08:01 Kim Kardashian stendur vörð um sinn mann: Birtir myndband af Swift sem virðist sýna að hún hafi logið Kanye West og Swift enn einu sinni í hár saman. 18. júlí 2016 11:30 James Corden lenti líka illa í Kanye West Í vikunni kom fram myndband sem Kim Kardashian setti inn á Snapchat sem virðist sýna að Taylor Swift hafi logið um stóra lagamál hennar og Kanye West. 19. júlí 2016 16:00 Calvin Harris gerir lag um svikula kærustu Tilvísanir í samband Tom Hiddleston og Taylor Swift eru í textanum og útlit fyrir að það hafi verið byrjað áður en Swift hætti með Harris. 7. júlí 2016 10:50 Frægt, allsbert fólk í nýju myndbandi Kanye West Taylor Swift er sögð íhuga lögsókn vegna myndbandsins en í því má sjá vaxdúkku af henni naktri. 27. júní 2016 11:18 Kanye reitir vini og fjölskyldu Taylor Swift til reiði með textabroti Í laginu segist West telja líkur á að hann og Swift eigi eftir að stunda kynlíf því hann gerði hana fræga. 12. febrúar 2016 13:16 Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Fleiri fréttir Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Sjá meira
Vinskapur Taylor Swift og Kanye West byrjaði ekki á fullkominn hátt. Hann ruddist upp á svið til hennar þegar hún tók á móti verðlaunum árið 2009. Síðan þá hefur vináttan farið upp og niður en eftir atburði seinustu daga þá er óvíst að þau muni nokkurn tíman talast við aftur. Taylor Swift á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir en að henni berast skot úr öllum áttum. Í seinustu viku gerði hún það opinbert að hún hafi skrifað textann fyrir lagið „This is what you came for“ sem er með Calvin Harris, fyrrverandi kærasta hennar, og Rihanna. Calvin var allt annað en sáttur með það og sagði að þetta væri hennar leið til þess að láta hann líta illa út og grafa undan honum. Þó fór fólk að gefa Taylor Swift illt auga og efast um hreinskilni hennar. Um helgina birti Kim Kardashian myndband af símtali milli Kanye og Taylor þar sem hún gefur honum samþykki til að syngja um sig í laginu „Famous“ sem kom í febrúar á þessu ári. Eftir að það kom út á sínum tíma birti hún tilkynningu þess efnis að hún hafi ekki haft neina vitneskju um lagið og hún hefði ekki samþykkt textann þar sem Kanye hafði aldrei samband við hana. Kanye og Taylor hafa verið að rífast um málið síðan þá en flestir hafa trúað henni fram yfir honum. Myndbandið sem Kim birti var því algjör skellur fyrir Taylor og hefur fólk verið að gagnrýna Taylor fyrir að ljúga upp á Kanye í allan þennan tíma. Það verður gaman að sjá hvort að Taylor nái að rífa sig upp úr þessari lægð og semja nokkur lög um reynsluna.13.september 2009 Kanye West ryðst upp á svið til Taylor Swift á MTV Video Music Awards. Hún var þá að taka á móti verðlaunum fyrir besta kvenmanns tónlistarmyndbandið. Kanye reif af henni míkrófóninn og sagði að Beyonce hefði frekar átt að fá verðlaunin fyrir myndbandið við Singles Ladies.14.september 2009 Daginn eftir atvikið fræga mætti Kanye í spjallþáttinn til Jay Leno. Þar settist hann niður og baðst innilegrar afsökunar á uppátækinu. Hann viðurkenndi meðan annars að þetta hafi verið dónalegt og hann muni ekki reyna að réttlæta það.19.september 2009 Taylor Swift talar í fyrsta skiptið um uppátæki Kanye. Þá segir hún að henni hafi brugðið töluvert og það hafi verið erfitt fyrir hana að stíga svo á svið fimm mínútum seinna til þess að taka lagið. Hún staðfesti einnig að Kanye hefði ekki beðið sig persónulega afsökunar.September 2010 Kanye biður Taylor afsökunar á Twitter. Hann segir að hún hafi ekki átt þetta skilið og vonaðist til þess að þau gæti orðið vinir.Febrúar 2015 Kanye og Taylor sjást knúsast og spjalla á Grammy verðlaununum. Nokkrum dögum seinna sáust þau borða kvöldmat saman í New York. Þá hefur vinskapurinn greinilega verið orðinn mikill og öll fyrri mál fyrirgefin.Ágúst 2015 Taylor veitir Kanye heiðursverðlaun á MTV Video Music Awards, sömu verðlaunahátíð og atvikið kom upp á árið 2009.13.febrúar 2016 Kanye West frumsýnin nýjustu breiðskífu sína, The Life of Pablo. Á einu laginu þar, sem kallast Famous, syngur Kanye um Taylor. Þar syngur hann „ég held að ég og Taylor gætum ennþá stundað samfarir, ég gerði þessa tík fræga“. Teymið hennar Taylor var fljótt að koma með yfirlýsingu um að hún hafi ekki samþykkt textann og að Kanye hafi ekki látið hana vita um að hann væri að fara að syngja um hana.15.febrúar 2016 Taylor tekur á móti verðlaunum á Grammy hátíðinni. Í þakkarræðunni skýtur hún hart á Kanye og segir meðal annars „á lífsleiðinni mun fólk reyna að grafa undan þér og eigna sér heiðurinn af velgengi þinni“.Júní 2016 Í viðtali við GQ segir Kim Kardashian að Taylor hafi vitað af textanum og að það sé til upptaka til þess að sanna það. 17.júlí 201617. júlí 2016 Í nýjum þætti af Keeping up With the Kardashians sést Kim vera að ræða þessi mál við móður sína, Kris Jenner. Strax eftir þáttinn sýnir Kim upptökuna umræddu á snapchat aðgangnum sínum. Í kjölfarið birti Taylor skilaboð til aðdáenda sinna á Instagram. Þar segir hún að í myndbandinu hafi ekki komið fram að Kanye muni kalla hana „tík“ í laginu og að hún vilju ekki taka þátt í þessum sirkus lengur sem hún flæktist nauðug í árið 2009.Hvað gerðist í kjölfarið? Khloe Kardashian tekur upp hanskann fyrir systur sinni á Twitter og segir að það enginn fái að ljúga upp á Kanye. Selena Gomez gagnrýnir þessa miklu umræðu um málið á Twitter og spyr afhverju fólk tali ekki um eitthvað mikilvægara. Þá skýtur blaðamaður LA Journal á hana og segir hana aldrei vilja koma með athugasemd um nein mikilvæg málefni líðandi stundar og að hún taki aldei afstæðu opinberlega með neinu eins og „black lives matter“ sem hefur verið mikið í umræðunni seinustu vikurnar í Bandaríkjunum. Demi Lovato, Pharrell Williams og Katy Perry taka öll afstöðu með Kanye og Kim með því að líka við twitter færslur sem gagnrýna Taylor. Zendaya, sem var áður í stelpugenginu hennar Taylor og lék í tónlistarmyndbandinu við Bad Blood, líkar einnig við færslu sem að gagnrýnir Taylor. Það er því víst að hún sé ekki með Taylor í liði lengur, eins og flestir.
Tengdar fréttir Taylor Swift lét Kanye West heyra það á Grammy-verðlaununum Taylor Swift varð í gær fyrsta konan til að vinna Grammy-verðlaunin fyrir bestu plötu ársins tvisvar en fimmta sólóplata hennar, 1989, var valin sú besta á verðlaunahátíðinni í gær. 16. febrúar 2016 08:01 Kim Kardashian stendur vörð um sinn mann: Birtir myndband af Swift sem virðist sýna að hún hafi logið Kanye West og Swift enn einu sinni í hár saman. 18. júlí 2016 11:30 James Corden lenti líka illa í Kanye West Í vikunni kom fram myndband sem Kim Kardashian setti inn á Snapchat sem virðist sýna að Taylor Swift hafi logið um stóra lagamál hennar og Kanye West. 19. júlí 2016 16:00 Calvin Harris gerir lag um svikula kærustu Tilvísanir í samband Tom Hiddleston og Taylor Swift eru í textanum og útlit fyrir að það hafi verið byrjað áður en Swift hætti með Harris. 7. júlí 2016 10:50 Frægt, allsbert fólk í nýju myndbandi Kanye West Taylor Swift er sögð íhuga lögsókn vegna myndbandsins en í því má sjá vaxdúkku af henni naktri. 27. júní 2016 11:18 Kanye reitir vini og fjölskyldu Taylor Swift til reiði með textabroti Í laginu segist West telja líkur á að hann og Swift eigi eftir að stunda kynlíf því hann gerði hana fræga. 12. febrúar 2016 13:16 Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Fleiri fréttir Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Sjá meira
Taylor Swift lét Kanye West heyra það á Grammy-verðlaununum Taylor Swift varð í gær fyrsta konan til að vinna Grammy-verðlaunin fyrir bestu plötu ársins tvisvar en fimmta sólóplata hennar, 1989, var valin sú besta á verðlaunahátíðinni í gær. 16. febrúar 2016 08:01
Kim Kardashian stendur vörð um sinn mann: Birtir myndband af Swift sem virðist sýna að hún hafi logið Kanye West og Swift enn einu sinni í hár saman. 18. júlí 2016 11:30
James Corden lenti líka illa í Kanye West Í vikunni kom fram myndband sem Kim Kardashian setti inn á Snapchat sem virðist sýna að Taylor Swift hafi logið um stóra lagamál hennar og Kanye West. 19. júlí 2016 16:00
Calvin Harris gerir lag um svikula kærustu Tilvísanir í samband Tom Hiddleston og Taylor Swift eru í textanum og útlit fyrir að það hafi verið byrjað áður en Swift hætti með Harris. 7. júlí 2016 10:50
Frægt, allsbert fólk í nýju myndbandi Kanye West Taylor Swift er sögð íhuga lögsókn vegna myndbandsins en í því má sjá vaxdúkku af henni naktri. 27. júní 2016 11:18
Kanye reitir vini og fjölskyldu Taylor Swift til reiði með textabroti Í laginu segist West telja líkur á að hann og Swift eigi eftir að stunda kynlíf því hann gerði hana fræga. 12. febrúar 2016 13:16