Hollywood syrgir Yelchin: „Við höfum misst einstaka og djúpa sál“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 20. júní 2016 18:00 Anton Yelchin var 27 ára gamall leikari. Vísir/Getty Stjörnur og starfskraftar í Hollywood hafa brugðist við dauða leikarans Anton Yelchin en hann lést í hörmulegu slysi um helgina. Bíll hans rann úr innkeyrslunni við heimili hans og kramdi hann þar sem hann stóð fyrir aftan bifreiðina. Yelchin var aðeins 27 ára gamall og hefur leikið í fjölda kvikmynda. Kvikmyndafyrirtækið Paramount sendi frá sér yfirlýsingu í gær en fyrirtækið sér um dreifingu á einni af síðustu kvikmyndunum sem Yelchin lék í, Star Trek Beyond. „Við hér hjá Paramount syrgjum ásamt heimsbyggðinni hörmum ótímabært lát Anton Yelchin. Hann var, sem hluti af Star Trek fjölskyldunni, elskaður af svo mörgum og verður saknað af öllum. Við vottum móður hans, föður og fjölskyldu okkar dýpstu samúð.“Sjá einnig: Hönnunargalli hugsanlegt banamein Anton YelchinDoremus segist eiga erfitt með að átta sig á að Yelchin hafi látist.Vísir/EPALeikstjórinn Drake Doremus, sem leikstýrði kvikmyndinni Like Crazy sem vann til Sundance verðlauna árið 2011, tjáði sig við miðilinn Hollywood Reporter í gær. Yelchin hlaut mikið lof fyrir leik sinn í Like Crazy en kvikmyndin fjallar um ástarsamband tveggja einstaklinga sem búa í sitthvorum heimshlutanum. „Ég er enn í áfalli,“ sagði Doremus. „Ég á erfitt með að átta mig á þessu. Ég vaknaði bara og sá þetta á netinu og hélt að þetta væri einhvers konar gabb, þú veist eins og birtist stundum. Svo talaði ég við nokkra sem staðfestu þetta og þetta er bara harmleikur.“ Felicity Jones, sem lék á móti Yelchin í fyrrnefndri kvikmynd Like Crazy, tekur fráfall vinar síns mjög nærri sér.Stjörnur kvikmyndarinnar Like Crazy, Felicity Jones og Anton Yelchin.Vísir/EPA„Ég er eyðilögð. Heimur án Antons er verri heimur. Hann snerti við öllum sem hann hitti með hreinskilni sinni og mannúð. Við höfum misst einstaka og djúpa sál,“ sagði Jones í yfirlýsingu. Jodie Foster leikstýrði Yelchin í kvikmyndinni The Beaver og hún syrgir einnig leikarann unga. „Sjaldgæf og einstök sál með óstöðvandi ástríðu fyrir lífinu. Hann var bæði djúpur og alvarlegur hugsuður og á sama tíma skemmtilegasti litli bróðir sem þú gætir látið þig dreyma um,“ sagði Foster.Jodie Foster syrgir Yelchin.„Ég er svo stolt af því að hafa fengið að leikstýra svo djúpum leikara, sem gaf sig allan og var svo ósvikinn. Ég verð að eilífu þakklát fyrir stundirnar sem við deildum, hans smitandi eldmóð, spurningar hans og nærveru hans.“ Hér að neðan má sjá kveðju frá J.J.Abrams sem leikstýrði síðustu tveimur Star Trek myndum áður en Justin Lin tók við fyrir síðustu mynd sem áður var nefnd, Star Trek Beyond. Fyrir neðan kveðju Abrams má sjá fleiri þekkta einstaklinga bregðast við þessum hörmulegu fréttum. Anton was a sweetheart. Absolutely a great creative partner and artist.— Guillermo del Toro (@RealGDT) June 19, 2016 Terrible news about Anton Yelchin, crazily talented actor gone too soon.— Stephen King (@StephenKing) June 19, 2016 So sad to hear of Anton Yelchin's passing. I always have admired his incredible acting abilities. My love & thoughts are with his family— Willow Shields (@WillowShields) June 19, 2016 Anton Yelchin was one of my best friends. Can't say anything that conveys what this feels like— Kat Dennings (@OfficialKat) June 19, 2016 This is so unreal. Anton Yelchin was such a brilliant and warmhearted actor and person. Such a tragic loss. May he rest in peace.— Uma Thurman (@ithurman_) June 19, 2016 This is unreal. Anton Yelchin is such a talent. Such a huge loss.— Anna Kendrick (@AnnaKendrick47) June 19, 2016 Devastated to hear about the brilliant Anton Yelchin. He was thoughtful, kind, and gifted. My thoughts and prayers are with his family.— Chris Evans (@ChrisEvans) June 19, 2016 Devastated about Anton Yelchin. He was a very sweet kid. My heart goes out to his family— Hank Azaria (@HankAzaria) June 19, 2016 Crestfallen to hear the news of Anton Yelchin. He was a superb actor and I always looked forward to the work he did. He will be missed.— Darren Criss (@DarrenCriss) June 19, 2016 Tengdar fréttir Hollywood-stjarna lést í stórfurðulegu bílslysi Anton Yelchin er látinn aðeins 27 ára að aldri. 19. júní 2016 19:55 Hönnunargalli hugsanlegt banamein Anton Yelchin Leikarinn átti 2015 árgerðina af Cherokee jeppum sem var innkallaður vegna hönnunargalla á gírskiptibúnaði. 20. júní 2016 14:28 Mest lesið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Fleiri fréttir Íslendingar stoltir af VÆB: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Sjá meira
Stjörnur og starfskraftar í Hollywood hafa brugðist við dauða leikarans Anton Yelchin en hann lést í hörmulegu slysi um helgina. Bíll hans rann úr innkeyrslunni við heimili hans og kramdi hann þar sem hann stóð fyrir aftan bifreiðina. Yelchin var aðeins 27 ára gamall og hefur leikið í fjölda kvikmynda. Kvikmyndafyrirtækið Paramount sendi frá sér yfirlýsingu í gær en fyrirtækið sér um dreifingu á einni af síðustu kvikmyndunum sem Yelchin lék í, Star Trek Beyond. „Við hér hjá Paramount syrgjum ásamt heimsbyggðinni hörmum ótímabært lát Anton Yelchin. Hann var, sem hluti af Star Trek fjölskyldunni, elskaður af svo mörgum og verður saknað af öllum. Við vottum móður hans, föður og fjölskyldu okkar dýpstu samúð.“Sjá einnig: Hönnunargalli hugsanlegt banamein Anton YelchinDoremus segist eiga erfitt með að átta sig á að Yelchin hafi látist.Vísir/EPALeikstjórinn Drake Doremus, sem leikstýrði kvikmyndinni Like Crazy sem vann til Sundance verðlauna árið 2011, tjáði sig við miðilinn Hollywood Reporter í gær. Yelchin hlaut mikið lof fyrir leik sinn í Like Crazy en kvikmyndin fjallar um ástarsamband tveggja einstaklinga sem búa í sitthvorum heimshlutanum. „Ég er enn í áfalli,“ sagði Doremus. „Ég á erfitt með að átta mig á þessu. Ég vaknaði bara og sá þetta á netinu og hélt að þetta væri einhvers konar gabb, þú veist eins og birtist stundum. Svo talaði ég við nokkra sem staðfestu þetta og þetta er bara harmleikur.“ Felicity Jones, sem lék á móti Yelchin í fyrrnefndri kvikmynd Like Crazy, tekur fráfall vinar síns mjög nærri sér.Stjörnur kvikmyndarinnar Like Crazy, Felicity Jones og Anton Yelchin.Vísir/EPA„Ég er eyðilögð. Heimur án Antons er verri heimur. Hann snerti við öllum sem hann hitti með hreinskilni sinni og mannúð. Við höfum misst einstaka og djúpa sál,“ sagði Jones í yfirlýsingu. Jodie Foster leikstýrði Yelchin í kvikmyndinni The Beaver og hún syrgir einnig leikarann unga. „Sjaldgæf og einstök sál með óstöðvandi ástríðu fyrir lífinu. Hann var bæði djúpur og alvarlegur hugsuður og á sama tíma skemmtilegasti litli bróðir sem þú gætir látið þig dreyma um,“ sagði Foster.Jodie Foster syrgir Yelchin.„Ég er svo stolt af því að hafa fengið að leikstýra svo djúpum leikara, sem gaf sig allan og var svo ósvikinn. Ég verð að eilífu þakklát fyrir stundirnar sem við deildum, hans smitandi eldmóð, spurningar hans og nærveru hans.“ Hér að neðan má sjá kveðju frá J.J.Abrams sem leikstýrði síðustu tveimur Star Trek myndum áður en Justin Lin tók við fyrir síðustu mynd sem áður var nefnd, Star Trek Beyond. Fyrir neðan kveðju Abrams má sjá fleiri þekkta einstaklinga bregðast við þessum hörmulegu fréttum. Anton was a sweetheart. Absolutely a great creative partner and artist.— Guillermo del Toro (@RealGDT) June 19, 2016 Terrible news about Anton Yelchin, crazily talented actor gone too soon.— Stephen King (@StephenKing) June 19, 2016 So sad to hear of Anton Yelchin's passing. I always have admired his incredible acting abilities. My love & thoughts are with his family— Willow Shields (@WillowShields) June 19, 2016 Anton Yelchin was one of my best friends. Can't say anything that conveys what this feels like— Kat Dennings (@OfficialKat) June 19, 2016 This is so unreal. Anton Yelchin was such a brilliant and warmhearted actor and person. Such a tragic loss. May he rest in peace.— Uma Thurman (@ithurman_) June 19, 2016 This is unreal. Anton Yelchin is such a talent. Such a huge loss.— Anna Kendrick (@AnnaKendrick47) June 19, 2016 Devastated to hear about the brilliant Anton Yelchin. He was thoughtful, kind, and gifted. My thoughts and prayers are with his family.— Chris Evans (@ChrisEvans) June 19, 2016 Devastated about Anton Yelchin. He was a very sweet kid. My heart goes out to his family— Hank Azaria (@HankAzaria) June 19, 2016 Crestfallen to hear the news of Anton Yelchin. He was a superb actor and I always looked forward to the work he did. He will be missed.— Darren Criss (@DarrenCriss) June 19, 2016
Tengdar fréttir Hollywood-stjarna lést í stórfurðulegu bílslysi Anton Yelchin er látinn aðeins 27 ára að aldri. 19. júní 2016 19:55 Hönnunargalli hugsanlegt banamein Anton Yelchin Leikarinn átti 2015 árgerðina af Cherokee jeppum sem var innkallaður vegna hönnunargalla á gírskiptibúnaði. 20. júní 2016 14:28 Mest lesið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Fleiri fréttir Íslendingar stoltir af VÆB: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Sjá meira
Hollywood-stjarna lést í stórfurðulegu bílslysi Anton Yelchin er látinn aðeins 27 ára að aldri. 19. júní 2016 19:55
Hönnunargalli hugsanlegt banamein Anton Yelchin Leikarinn átti 2015 árgerðina af Cherokee jeppum sem var innkallaður vegna hönnunargalla á gírskiptibúnaði. 20. júní 2016 14:28