Innflutningsbann á fersku kjöti stenst ekki EES samninginn Jóhann Óli Eiðsson skrifar 1. febrúar 2016 12:11 Komist dómari að því að bannið standist ekki væri hægt að flytja inn ferskt kjöt frá útlöndum. vísir/gva Innflutningsbann íslenska ríkisins á fersku ófrosnu kjöti til Íslands stenst ekki ákvæði EES samningsins um frjálst flæði vöru og þjónustu á innri markaði Evrópu. Þetta kemur fram í ráðgefandi áliti EFTA dómstólsins sem skilað var í dag. Úrskurðurinn var birtur í dag. Héraðsdómur Reykjavíkur óskaði eftir ráðgefandi áliti í tengslum við mál Ferskra kjörvara gegn íslenska ríkinu sem nú er rekið fyrir dómstólum. Fyrirtækið flutti ferskt kjöt til landsins fyrir tveimur árum sem fékk ekki tollafgreiðslu og höfðaði í kjölfarið skaðabótamál gegn ríkinu. Að mati Ferskra kjötvara samræmist innflutningsbannið ekki ákvæðum EES samningsins og hefur sú túlkun nú verið staðfest af EFTA dómstólnum. Dómstóllinn benti á að hráar kjötvörur falli almennt utan gildisvið reglna um frjálst vöruflæði. Ákveðnar lagagerðir hafa verið felldar inn í EES-samninginn með viðaukum en sú er einmitt rauninn með þá tilskipun sem reyndi á í þessu máli. Ekki var samið um nein aðlögunarákvæði í tengslum við tilskipunina og takmarkar hún því svigrúm stjórnvalda á Íslandi til reglusetningar um innflutning ferskra kjötvara. Samkvæmt áðurgreindri tilskipun er dýraeftirlit aðeins heimilt ef það er framkvæmt með úrtakskönnun eða á grundvelli grunsemda um misferli á meðan flutningi varanna stóð. Aðgerðir íslenskra stjórnvalda ganga lengra en ákvæðið heimilar. Dómstóllinn komst því að þeirri niðurstöðu að óheimilt væri að skylda innflytjanda fersks kjöts til að afla sérstaks innflutningsleyfis sem fæli í sér skil á vottorði til staðfestinar þess að kjötið hefði verið geymt frosið í tiltekinn tíma fyrir tollafgreiðslu. Héraðsdómari á eftir að kveða upp endanlegan dóm í málinu en álit dómstólsins binda ekki íslenska dómstóla. Íslenskum dómurum er í sjálfsvald sett hvort hann hagi niðurstöðu sinni í samræmi við álit dómstólsins. Tengdar fréttir Spyrja EFTA um innflutning á hráu kjöti Ferskar kjötvörur ehf. hafa höfðað bótamál á hendur ríkinu vegna tjóns sem fyrirtækið varð fyrir þegar innflutningi á 83 kílóum af ferskum, hráum nautalundum var synjað. Leitað verður álits EFTA-dómstólsins um lögmæti synjunarinnar. 25. febrúar 2015 10:00 Þingmaður Framsóknar segir Costco leiða til heilsuleysis Sigrún Magnúsdóttir spyr hvort íslenskir neytendur vilji spara nokkrar krónur gegn heilsuleysi síðar á ævinni 3. júlí 2014 20:19 Innflutningstakmarkanir á fersku kjöti brjóti í bága við EES Íslensk löggjöf sem takmarkar innflutning á fersku kjöti er brot á EES-samningnum að mati ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA. 8. október 2014 11:58 Mest lesið Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Innlent Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Innlent Fleiri fréttir Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Sjá meira
Innflutningsbann íslenska ríkisins á fersku ófrosnu kjöti til Íslands stenst ekki ákvæði EES samningsins um frjálst flæði vöru og þjónustu á innri markaði Evrópu. Þetta kemur fram í ráðgefandi áliti EFTA dómstólsins sem skilað var í dag. Úrskurðurinn var birtur í dag. Héraðsdómur Reykjavíkur óskaði eftir ráðgefandi áliti í tengslum við mál Ferskra kjörvara gegn íslenska ríkinu sem nú er rekið fyrir dómstólum. Fyrirtækið flutti ferskt kjöt til landsins fyrir tveimur árum sem fékk ekki tollafgreiðslu og höfðaði í kjölfarið skaðabótamál gegn ríkinu. Að mati Ferskra kjötvara samræmist innflutningsbannið ekki ákvæðum EES samningsins og hefur sú túlkun nú verið staðfest af EFTA dómstólnum. Dómstóllinn benti á að hráar kjötvörur falli almennt utan gildisvið reglna um frjálst vöruflæði. Ákveðnar lagagerðir hafa verið felldar inn í EES-samninginn með viðaukum en sú er einmitt rauninn með þá tilskipun sem reyndi á í þessu máli. Ekki var samið um nein aðlögunarákvæði í tengslum við tilskipunina og takmarkar hún því svigrúm stjórnvalda á Íslandi til reglusetningar um innflutning ferskra kjötvara. Samkvæmt áðurgreindri tilskipun er dýraeftirlit aðeins heimilt ef það er framkvæmt með úrtakskönnun eða á grundvelli grunsemda um misferli á meðan flutningi varanna stóð. Aðgerðir íslenskra stjórnvalda ganga lengra en ákvæðið heimilar. Dómstóllinn komst því að þeirri niðurstöðu að óheimilt væri að skylda innflytjanda fersks kjöts til að afla sérstaks innflutningsleyfis sem fæli í sér skil á vottorði til staðfestinar þess að kjötið hefði verið geymt frosið í tiltekinn tíma fyrir tollafgreiðslu. Héraðsdómari á eftir að kveða upp endanlegan dóm í málinu en álit dómstólsins binda ekki íslenska dómstóla. Íslenskum dómurum er í sjálfsvald sett hvort hann hagi niðurstöðu sinni í samræmi við álit dómstólsins.
Tengdar fréttir Spyrja EFTA um innflutning á hráu kjöti Ferskar kjötvörur ehf. hafa höfðað bótamál á hendur ríkinu vegna tjóns sem fyrirtækið varð fyrir þegar innflutningi á 83 kílóum af ferskum, hráum nautalundum var synjað. Leitað verður álits EFTA-dómstólsins um lögmæti synjunarinnar. 25. febrúar 2015 10:00 Þingmaður Framsóknar segir Costco leiða til heilsuleysis Sigrún Magnúsdóttir spyr hvort íslenskir neytendur vilji spara nokkrar krónur gegn heilsuleysi síðar á ævinni 3. júlí 2014 20:19 Innflutningstakmarkanir á fersku kjöti brjóti í bága við EES Íslensk löggjöf sem takmarkar innflutning á fersku kjöti er brot á EES-samningnum að mati ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA. 8. október 2014 11:58 Mest lesið Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Innlent Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Innlent Fleiri fréttir Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Sjá meira
Spyrja EFTA um innflutning á hráu kjöti Ferskar kjötvörur ehf. hafa höfðað bótamál á hendur ríkinu vegna tjóns sem fyrirtækið varð fyrir þegar innflutningi á 83 kílóum af ferskum, hráum nautalundum var synjað. Leitað verður álits EFTA-dómstólsins um lögmæti synjunarinnar. 25. febrúar 2015 10:00
Þingmaður Framsóknar segir Costco leiða til heilsuleysis Sigrún Magnúsdóttir spyr hvort íslenskir neytendur vilji spara nokkrar krónur gegn heilsuleysi síðar á ævinni 3. júlí 2014 20:19
Innflutningstakmarkanir á fersku kjöti brjóti í bága við EES Íslensk löggjöf sem takmarkar innflutning á fersku kjöti er brot á EES-samningnum að mati ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA. 8. október 2014 11:58
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent