Hlýddu á framlag fyrrverandi borgarstjóra til Eurovision Bjarki Ármannsson skrifar 25. janúar 2016 17:15 Ólafur F. Magnússon, fyrrverandi borgarstjóri, hefur sent frá sér nýtt lag sem sungið er af Páli Rósinkrans og ber heitið Nánd. Lagið samdi Ólafur fyrir undankeppni Eurovision en það var ekki meðal þeirra laga sem valin voru í keppnina að þessu sinni. Vísir hefur að undanförnu greint frá ötulli lagasmíði stjórnmálamannsins fyrrverandi, en hann reglulega samið og tekið upp dægurlög að undanförnu, oft í samstarfi við tónlistarmennina Gunnar Þórðarson og Vilhjálm Guðjónsson. Þetta er í annað sinn sem Ólafur sendir lag í undankeppni Eurovision. Árið 2014 sendi hann lagið Fjallkonuna, sem einnig var sungið af Páli. Það lag hlaut ekki náð fyrir augum dómnefndar, frekar en lagið Nánd nú, og sagðist Ólafur þá efast um að dómnefndin hefði hlustað á lagið. Ólafur samdi bæði lag og texta við Nánd, sem heyra má í heild sinni í spilaranum efst í þessari frétt. Eurovision Tengdar fréttir Ólafur F. hefur aldrei verið hamingjusamari Læknirinn og fyrrverandi borgarstjórinn Ólafur Friðrik Magnússon hefur á undanförnum vikum sent frá sér tvö ný lög, sem hann bæði semur og syngur. 15. október 2015 08:00 Fyrrverandi borgarstjóri sendir frá sér lagið „Máttur gæskunnar“ Ólafur F. Magnússon, fyrrverandi borgarstjóri, er afkastamikill þessa dagana þegar kemur að tónsmíðum. 13. október 2015 12:56 Nýtt lag frá Ólafi F. Magnússyni Ólafur syngur lagið sjálfur en Gunnar Þórðarson og Vilhjálmur Guðjónsson sjá um gítarleik. 3. október 2015 09:35 Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Ólafur F. Magnússon, fyrrverandi borgarstjóri, hefur sent frá sér nýtt lag sem sungið er af Páli Rósinkrans og ber heitið Nánd. Lagið samdi Ólafur fyrir undankeppni Eurovision en það var ekki meðal þeirra laga sem valin voru í keppnina að þessu sinni. Vísir hefur að undanförnu greint frá ötulli lagasmíði stjórnmálamannsins fyrrverandi, en hann reglulega samið og tekið upp dægurlög að undanförnu, oft í samstarfi við tónlistarmennina Gunnar Þórðarson og Vilhjálm Guðjónsson. Þetta er í annað sinn sem Ólafur sendir lag í undankeppni Eurovision. Árið 2014 sendi hann lagið Fjallkonuna, sem einnig var sungið af Páli. Það lag hlaut ekki náð fyrir augum dómnefndar, frekar en lagið Nánd nú, og sagðist Ólafur þá efast um að dómnefndin hefði hlustað á lagið. Ólafur samdi bæði lag og texta við Nánd, sem heyra má í heild sinni í spilaranum efst í þessari frétt.
Eurovision Tengdar fréttir Ólafur F. hefur aldrei verið hamingjusamari Læknirinn og fyrrverandi borgarstjórinn Ólafur Friðrik Magnússon hefur á undanförnum vikum sent frá sér tvö ný lög, sem hann bæði semur og syngur. 15. október 2015 08:00 Fyrrverandi borgarstjóri sendir frá sér lagið „Máttur gæskunnar“ Ólafur F. Magnússon, fyrrverandi borgarstjóri, er afkastamikill þessa dagana þegar kemur að tónsmíðum. 13. október 2015 12:56 Nýtt lag frá Ólafi F. Magnússyni Ólafur syngur lagið sjálfur en Gunnar Þórðarson og Vilhjálmur Guðjónsson sjá um gítarleik. 3. október 2015 09:35 Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Ólafur F. hefur aldrei verið hamingjusamari Læknirinn og fyrrverandi borgarstjórinn Ólafur Friðrik Magnússon hefur á undanförnum vikum sent frá sér tvö ný lög, sem hann bæði semur og syngur. 15. október 2015 08:00
Fyrrverandi borgarstjóri sendir frá sér lagið „Máttur gæskunnar“ Ólafur F. Magnússon, fyrrverandi borgarstjóri, er afkastamikill þessa dagana þegar kemur að tónsmíðum. 13. október 2015 12:56
Nýtt lag frá Ólafi F. Magnússyni Ólafur syngur lagið sjálfur en Gunnar Þórðarson og Vilhjálmur Guðjónsson sjá um gítarleik. 3. október 2015 09:35