Hlýddu á framlag fyrrverandi borgarstjóra til Eurovision Bjarki Ármannsson skrifar 25. janúar 2016 17:15 Ólafur F. Magnússon, fyrrverandi borgarstjóri, hefur sent frá sér nýtt lag sem sungið er af Páli Rósinkrans og ber heitið Nánd. Lagið samdi Ólafur fyrir undankeppni Eurovision en það var ekki meðal þeirra laga sem valin voru í keppnina að þessu sinni. Vísir hefur að undanförnu greint frá ötulli lagasmíði stjórnmálamannsins fyrrverandi, en hann reglulega samið og tekið upp dægurlög að undanförnu, oft í samstarfi við tónlistarmennina Gunnar Þórðarson og Vilhjálm Guðjónsson. Þetta er í annað sinn sem Ólafur sendir lag í undankeppni Eurovision. Árið 2014 sendi hann lagið Fjallkonuna, sem einnig var sungið af Páli. Það lag hlaut ekki náð fyrir augum dómnefndar, frekar en lagið Nánd nú, og sagðist Ólafur þá efast um að dómnefndin hefði hlustað á lagið. Ólafur samdi bæði lag og texta við Nánd, sem heyra má í heild sinni í spilaranum efst í þessari frétt. Eurovision Tengdar fréttir Ólafur F. hefur aldrei verið hamingjusamari Læknirinn og fyrrverandi borgarstjórinn Ólafur Friðrik Magnússon hefur á undanförnum vikum sent frá sér tvö ný lög, sem hann bæði semur og syngur. 15. október 2015 08:00 Fyrrverandi borgarstjóri sendir frá sér lagið „Máttur gæskunnar“ Ólafur F. Magnússon, fyrrverandi borgarstjóri, er afkastamikill þessa dagana þegar kemur að tónsmíðum. 13. október 2015 12:56 Nýtt lag frá Ólafi F. Magnússyni Ólafur syngur lagið sjálfur en Gunnar Þórðarson og Vilhjálmur Guðjónsson sjá um gítarleik. 3. október 2015 09:35 Mest lesið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Menning Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Ólafur F. Magnússon, fyrrverandi borgarstjóri, hefur sent frá sér nýtt lag sem sungið er af Páli Rósinkrans og ber heitið Nánd. Lagið samdi Ólafur fyrir undankeppni Eurovision en það var ekki meðal þeirra laga sem valin voru í keppnina að þessu sinni. Vísir hefur að undanförnu greint frá ötulli lagasmíði stjórnmálamannsins fyrrverandi, en hann reglulega samið og tekið upp dægurlög að undanförnu, oft í samstarfi við tónlistarmennina Gunnar Þórðarson og Vilhjálm Guðjónsson. Þetta er í annað sinn sem Ólafur sendir lag í undankeppni Eurovision. Árið 2014 sendi hann lagið Fjallkonuna, sem einnig var sungið af Páli. Það lag hlaut ekki náð fyrir augum dómnefndar, frekar en lagið Nánd nú, og sagðist Ólafur þá efast um að dómnefndin hefði hlustað á lagið. Ólafur samdi bæði lag og texta við Nánd, sem heyra má í heild sinni í spilaranum efst í þessari frétt.
Eurovision Tengdar fréttir Ólafur F. hefur aldrei verið hamingjusamari Læknirinn og fyrrverandi borgarstjórinn Ólafur Friðrik Magnússon hefur á undanförnum vikum sent frá sér tvö ný lög, sem hann bæði semur og syngur. 15. október 2015 08:00 Fyrrverandi borgarstjóri sendir frá sér lagið „Máttur gæskunnar“ Ólafur F. Magnússon, fyrrverandi borgarstjóri, er afkastamikill þessa dagana þegar kemur að tónsmíðum. 13. október 2015 12:56 Nýtt lag frá Ólafi F. Magnússyni Ólafur syngur lagið sjálfur en Gunnar Þórðarson og Vilhjálmur Guðjónsson sjá um gítarleik. 3. október 2015 09:35 Mest lesið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Menning Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Ólafur F. hefur aldrei verið hamingjusamari Læknirinn og fyrrverandi borgarstjórinn Ólafur Friðrik Magnússon hefur á undanförnum vikum sent frá sér tvö ný lög, sem hann bæði semur og syngur. 15. október 2015 08:00
Fyrrverandi borgarstjóri sendir frá sér lagið „Máttur gæskunnar“ Ólafur F. Magnússon, fyrrverandi borgarstjóri, er afkastamikill þessa dagana þegar kemur að tónsmíðum. 13. október 2015 12:56
Nýtt lag frá Ólafi F. Magnússyni Ólafur syngur lagið sjálfur en Gunnar Þórðarson og Vilhjálmur Guðjónsson sjá um gítarleik. 3. október 2015 09:35
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“