Kim Kardashian miður sín yfir íslensku hrossakjöti - Myndband Stefán Árni Pálsson skrifar 18. apríl 2016 10:33 Skelltu sér á Grillmarkaðinn. Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West komu til Íslands í gærmorgun með flugi Icelandair frá New York. Af flugvellinum fóru þau á 101 hótel en í eftirmiðdaginn héldu þau út á land. Það varð uppi fótur og fit þegar þau komu út af hótelinu þar sem fjöldi manns hafði safnast saman fyrir framan það en úr miðbæ Reykjavíkur héldu hjónin á Friðheima, skammt frá Selfossi, áður en þau fóru að skoða Gullfoss og Geysi. Kimye og fylgdarlið þeirra greindu skilmerkilega frá ferðalaginu á samfélagsmiðlum og mun Lífið fylgjast ítarlega með þeim á meðan gengið er hér á landi. Eftir langan og strembinn dag skellti gengið sér á Grillmarkaðinn í kvöldmat og héldu þau upp á afmæli Kourtney Kardashian. Liðið söng fallegan afmælissöng fyrir stúlkuna sem á afmæli í dag en hún er 37 ára í dag, 18. apríl. Kim Kardashian hefur verið nokkuð dugleg að greina frá ferðalaginu á Snapchat og birti meðal annars mynd af matseðlinum á Grillmarkaðnum í gær. Það sem fangaði athygli hennar var að í boði var hrossakjöt og birtu hún grátandi emoji kall með myndinni. Jonathan Cheban, fjölskylduvinur er með í för og hefur hann einnig verið duglegur að greina frá ferðinni á Snapchat. Hann tók eitt högg fyrir liðið og pantaði sér hrossalund á Grillmarkaðnum. Það var greinilegt að hann var nokkuð stressaður þegar hann bragðaði á réttinum, en hann varð heldur betur ekki fyrir vonbrigðum. Cheban talaði um að þetta væri einfaldlega eitthvað það besta sem hann hafði smakkað. Hér að neðan má myndband af atvikinu á Grillmarkaðnum í gærkvöldi og þegar liðið söng afmælissönginn fyrir Kourtney Kardashian.Fjölmiðlar vestanhafs fylgjast vel með ferðalagi föruneytisins, enda er af nægu efni að taka á samfélagsmiðlum. Hér fyrir neðan má sjá myndband sem US Weekly setti saman um Íslandsförina. Íslandsvinir Tengdar fréttir Kim og Kanye í góðu yfirlæti á Friðheimum Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West fóru frá Reykjavík og suður á land ef marka má samfélagsmiðilinn Snapchat. 17. apríl 2016 18:04 Kim og Kanye eru komin Skötuhjúin lentu á Keflavíkurflugvelli í morgun. 17. apríl 2016 09:16 Kim og Kanye dvelja á 101 Stoppuðu stutt við og eru farin út úr húsi. 17. apríl 2016 16:30 Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fleiri fréttir Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Sjá meira
Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West komu til Íslands í gærmorgun með flugi Icelandair frá New York. Af flugvellinum fóru þau á 101 hótel en í eftirmiðdaginn héldu þau út á land. Það varð uppi fótur og fit þegar þau komu út af hótelinu þar sem fjöldi manns hafði safnast saman fyrir framan það en úr miðbæ Reykjavíkur héldu hjónin á Friðheima, skammt frá Selfossi, áður en þau fóru að skoða Gullfoss og Geysi. Kimye og fylgdarlið þeirra greindu skilmerkilega frá ferðalaginu á samfélagsmiðlum og mun Lífið fylgjast ítarlega með þeim á meðan gengið er hér á landi. Eftir langan og strembinn dag skellti gengið sér á Grillmarkaðinn í kvöldmat og héldu þau upp á afmæli Kourtney Kardashian. Liðið söng fallegan afmælissöng fyrir stúlkuna sem á afmæli í dag en hún er 37 ára í dag, 18. apríl. Kim Kardashian hefur verið nokkuð dugleg að greina frá ferðalaginu á Snapchat og birti meðal annars mynd af matseðlinum á Grillmarkaðnum í gær. Það sem fangaði athygli hennar var að í boði var hrossakjöt og birtu hún grátandi emoji kall með myndinni. Jonathan Cheban, fjölskylduvinur er með í för og hefur hann einnig verið duglegur að greina frá ferðinni á Snapchat. Hann tók eitt högg fyrir liðið og pantaði sér hrossalund á Grillmarkaðnum. Það var greinilegt að hann var nokkuð stressaður þegar hann bragðaði á réttinum, en hann varð heldur betur ekki fyrir vonbrigðum. Cheban talaði um að þetta væri einfaldlega eitthvað það besta sem hann hafði smakkað. Hér að neðan má myndband af atvikinu á Grillmarkaðnum í gærkvöldi og þegar liðið söng afmælissönginn fyrir Kourtney Kardashian.Fjölmiðlar vestanhafs fylgjast vel með ferðalagi föruneytisins, enda er af nægu efni að taka á samfélagsmiðlum. Hér fyrir neðan má sjá myndband sem US Weekly setti saman um Íslandsförina.
Íslandsvinir Tengdar fréttir Kim og Kanye í góðu yfirlæti á Friðheimum Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West fóru frá Reykjavík og suður á land ef marka má samfélagsmiðilinn Snapchat. 17. apríl 2016 18:04 Kim og Kanye eru komin Skötuhjúin lentu á Keflavíkurflugvelli í morgun. 17. apríl 2016 09:16 Kim og Kanye dvelja á 101 Stoppuðu stutt við og eru farin út úr húsi. 17. apríl 2016 16:30 Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fleiri fréttir Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Sjá meira
Kim og Kanye í góðu yfirlæti á Friðheimum Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West fóru frá Reykjavík og suður á land ef marka má samfélagsmiðilinn Snapchat. 17. apríl 2016 18:04