Tom Cruise endurvekur Múmíuna Samúel Karl Ólason skrifar 5. desember 2016 14:23 Prinsessan Ahmanet að gera íbúum London lífið leitt. Fyrsta stikla myndarinnar Mummy, með Tom Cruise í aðalhlutverki, hefur verið birt. Í henni þarf persóna Cruise að berjast gegn fornu prinsessunni Ahmanet og koma í veg fyrir að hún eyði siðmenningunni eins og við þekkjum hana. Tæp átján ár eru liðin frá útgáfu upprunlegu myndarinnar um múmíuna Imhotep þar sem Brendan Fraser og Rachel Wiesz voru í aðalhlutverkum. Nýja myndin verður frumsýnd í júní. Hún á að verða hluti að nýjum skrímslaheimi Universal sem Alex Kurtzman og Chris Morgan leiða. Einnig verður nýja King Kong myndin í þeim heimi sem og Godzilla. Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Fyrsta stikla myndarinnar Mummy, með Tom Cruise í aðalhlutverki, hefur verið birt. Í henni þarf persóna Cruise að berjast gegn fornu prinsessunni Ahmanet og koma í veg fyrir að hún eyði siðmenningunni eins og við þekkjum hana. Tæp átján ár eru liðin frá útgáfu upprunlegu myndarinnar um múmíuna Imhotep þar sem Brendan Fraser og Rachel Wiesz voru í aðalhlutverkum. Nýja myndin verður frumsýnd í júní. Hún á að verða hluti að nýjum skrímslaheimi Universal sem Alex Kurtzman og Chris Morgan leiða. Einnig verður nýja King Kong myndin í þeim heimi sem og Godzilla.
Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira