Tæp átján ár eru liðin frá útgáfu upprunlegu myndarinnar um múmíuna Imhotep þar sem Brendan Fraser og Rachel Wiesz voru í aðalhlutverkum.
Nýja myndin verður frumsýnd í júní. Hún á að verða hluti að nýjum skrímslaheimi Universal sem Alex Kurtzman og Chris Morgan leiða. Einnig verður nýja King Kong myndin í þeim heimi sem og Godzilla.