Hælisleitandi reyndi að kveikja í sér Snærós Sindradóttir skrifar 6. júlí 2016 07:00 Vísir Hælisleitandi reyndi að kveikja í sér á fundi kærunefndar útlendingamála í gær. Lögregla var kölluð til og maðurinn handtekinn strax í kjölfarið. Maðurinn er skjólstæðingur Rauða krossins en til kærunefndar útlendingamála koma mál þeirra sem kæra úrskurð Útlendingastofnunar um synjun landvistarleyfis eða hælis. „Við leggjum áherslu á að þetta var einstakt tilvik og engan veginn lýsandi fyrir okkar skjólstæðinga. Þetta mun ekki hafa nein áhrif á þá þjónustu sem við höfum veitt okkar skjólstæðingum hingað til og komum til með að veita,“ segir Björn Teitsson, verkefnisstjóri upplýsingamála hjá Rauða krossinum. Frá og með 1. júlí síðastliðnum var kærunefndin efld og nefndarmönnum fjölgað í takt við breytingu á lögum um útlendinga sem samþykkt voru á Alþingi í maí. Í lok janúar á þessu ári voru 79 umsóknir um alþjóðlega vernd til skoðunar hjá kærunefnd útlendingamála. Umsóknir um vernd tvöfölduðust á milli áranna 2014 og 2015 en aldrei hafa fleiri verið á flótta í heiminum frá því mælingar hófust. Árið 2015 var hæli einungis veitt í fjórðungi tilfella. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hælisleitandi gerir tilraun til að kveikja í sér. Í mars á þessu ári hellti hælisleitandi yfir sig bensíni og hótaði að kveikja í. Þá gerði annar hælisleitandi slíkt hið sama fyrir utan húsnæði Rauða krossins í ágúst á síðasta ári. Fleiri sambærileg tilvik hafa komið upp á síðastliðnum árum. Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fleiri fréttir Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Sjá meira
Hælisleitandi reyndi að kveikja í sér á fundi kærunefndar útlendingamála í gær. Lögregla var kölluð til og maðurinn handtekinn strax í kjölfarið. Maðurinn er skjólstæðingur Rauða krossins en til kærunefndar útlendingamála koma mál þeirra sem kæra úrskurð Útlendingastofnunar um synjun landvistarleyfis eða hælis. „Við leggjum áherslu á að þetta var einstakt tilvik og engan veginn lýsandi fyrir okkar skjólstæðinga. Þetta mun ekki hafa nein áhrif á þá þjónustu sem við höfum veitt okkar skjólstæðingum hingað til og komum til með að veita,“ segir Björn Teitsson, verkefnisstjóri upplýsingamála hjá Rauða krossinum. Frá og með 1. júlí síðastliðnum var kærunefndin efld og nefndarmönnum fjölgað í takt við breytingu á lögum um útlendinga sem samþykkt voru á Alþingi í maí. Í lok janúar á þessu ári voru 79 umsóknir um alþjóðlega vernd til skoðunar hjá kærunefnd útlendingamála. Umsóknir um vernd tvöfölduðust á milli áranna 2014 og 2015 en aldrei hafa fleiri verið á flótta í heiminum frá því mælingar hófust. Árið 2015 var hæli einungis veitt í fjórðungi tilfella. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hælisleitandi gerir tilraun til að kveikja í sér. Í mars á þessu ári hellti hælisleitandi yfir sig bensíni og hótaði að kveikja í. Þá gerði annar hælisleitandi slíkt hið sama fyrir utan húsnæði Rauða krossins í ágúst á síðasta ári. Fleiri sambærileg tilvik hafa komið upp á síðastliðnum árum.
Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fleiri fréttir Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Sjá meira