ISIS-liðinn með skráða búsetu á Íslandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. apríl 2016 10:14 Engan íslenskan ríkisborgara var að finna í gögnunum yfir erlenda vígamenn sem gengu til liðs við ISIS á árunum 2013 og 2014. Vísir/Getty Fátt bendir til þess að Íslendingur hafi gengið til liðs við Íslamska ríkið. Ríkislögreglustjóri hefur engar upplýsingar um það og sömuleiðis virðist enginn Íslendingur hafa skráð sig hjá samtökunum. Hins vegar kemur fram í gögnum, sem lekið var til NBC og fleiri miðla á dögunum, að einn þeirra sem skráði sig hjá samtökunum skráði búsetu sína á Íslandi.Listinn yfir búsetu þeirra sem skráðu sig hjá ISIS.Í frétt NBC, sem íslenskir miðlar vitnuðu til í umfjöllun sinni í gær, kom fram að einn þeirra sem gengið hefði til liðs við ISIS kæmi frá Íslandi. Nánari skoðun á gögnunum bendir til þess að ekki sé endilega um Íslending að ræða en þó hafi einn þeirra fjögur þúsunda erlendu vígamanna skráð búsetu sína á Íslandi. Enginn í gögnunum er skráður með íslenskt ríkisfang. Um er að ræða upplýsingar um fjögur þúsund vígamenn sem gengu til liðs við samtökin árin 2013 og 2014. Meðal þess sem fram kemur er að sex af hverjum tíu voru einhleypir, samanlagt áttu þeir yfir tvö þúsund börn og sumir vonuðust til að geta flutt fjölskyldur sínar á svæðið síðar. Tveir af hverjum þremur voru á aldrinum 21-30 ára. Sá elsti í hópnum var frá Kirgistan, að verða sjötugur og tók fram að hann vildi gegna hlutverki hermanns en ekki taka þátt í sjálfsmorðsárásum.Íslendingur var tengdur við ISIS í desember 2014 þegar haft var eftir blaðamanni vestanhafs að íslenskur kvikmyndagerðarmaður hefði gengið til liðs við samtökin. Ættingi mannsins þvertók fyrir það í samtali við Vísi en áróðursmyndband, sem sagt var að maðurinn hefði tekið þátt í að framleiða, má sjá að neðan. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Íslendingur sagður í starfsmannaskjölum ISIS Fjölmiðlar ytra komust yfir persónuupplýsingar þúsunda erlendra vígamanna samtakanna. 18. apríl 2016 23:28 Ríkislögreglustjóri fékk engar upplýsingar um Íslending hjá ISIS Íslendingur er sagður hafa gengið til liðs við ISIS á árunum 2013-2014. 19. apríl 2016 07:34 Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Fleiri fréttir Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Sjá meira
Fátt bendir til þess að Íslendingur hafi gengið til liðs við Íslamska ríkið. Ríkislögreglustjóri hefur engar upplýsingar um það og sömuleiðis virðist enginn Íslendingur hafa skráð sig hjá samtökunum. Hins vegar kemur fram í gögnum, sem lekið var til NBC og fleiri miðla á dögunum, að einn þeirra sem skráði sig hjá samtökunum skráði búsetu sína á Íslandi.Listinn yfir búsetu þeirra sem skráðu sig hjá ISIS.Í frétt NBC, sem íslenskir miðlar vitnuðu til í umfjöllun sinni í gær, kom fram að einn þeirra sem gengið hefði til liðs við ISIS kæmi frá Íslandi. Nánari skoðun á gögnunum bendir til þess að ekki sé endilega um Íslending að ræða en þó hafi einn þeirra fjögur þúsunda erlendu vígamanna skráð búsetu sína á Íslandi. Enginn í gögnunum er skráður með íslenskt ríkisfang. Um er að ræða upplýsingar um fjögur þúsund vígamenn sem gengu til liðs við samtökin árin 2013 og 2014. Meðal þess sem fram kemur er að sex af hverjum tíu voru einhleypir, samanlagt áttu þeir yfir tvö þúsund börn og sumir vonuðust til að geta flutt fjölskyldur sínar á svæðið síðar. Tveir af hverjum þremur voru á aldrinum 21-30 ára. Sá elsti í hópnum var frá Kirgistan, að verða sjötugur og tók fram að hann vildi gegna hlutverki hermanns en ekki taka þátt í sjálfsmorðsárásum.Íslendingur var tengdur við ISIS í desember 2014 þegar haft var eftir blaðamanni vestanhafs að íslenskur kvikmyndagerðarmaður hefði gengið til liðs við samtökin. Ættingi mannsins þvertók fyrir það í samtali við Vísi en áróðursmyndband, sem sagt var að maðurinn hefði tekið þátt í að framleiða, má sjá að neðan.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Íslendingur sagður í starfsmannaskjölum ISIS Fjölmiðlar ytra komust yfir persónuupplýsingar þúsunda erlendra vígamanna samtakanna. 18. apríl 2016 23:28 Ríkislögreglustjóri fékk engar upplýsingar um Íslending hjá ISIS Íslendingur er sagður hafa gengið til liðs við ISIS á árunum 2013-2014. 19. apríl 2016 07:34 Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Fleiri fréttir Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Sjá meira
Íslendingur sagður í starfsmannaskjölum ISIS Fjölmiðlar ytra komust yfir persónuupplýsingar þúsunda erlendra vígamanna samtakanna. 18. apríl 2016 23:28
Ríkislögreglustjóri fékk engar upplýsingar um Íslending hjá ISIS Íslendingur er sagður hafa gengið til liðs við ISIS á árunum 2013-2014. 19. apríl 2016 07:34