Niðurskurður í löggæslu á Vesturlandi Snærós Sindradóttir skrifar 20. október 2016 07:00 Lögreglumönnum á Vesturlandi hefur fækkað um fimm það sem af er ári og þeir eru nú 28. Niðurskurðurinn verður þrátt fyrir yfirlýsingar innanríkisráðherra um stórauknar fjárheimildir. vísir/pjetur Lögreglan á Vesturlandi hefur þurft að skera niður um fimm lögreglumenn á árinu til að halda sig innan fjárheimilda. Þetta er staðreynd þrátt fyrir að innanríkisráðuneytið segist hafa stóraukið fjárheimildir til löggæslu í landinu. Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Vesturlandi og formaður lögreglustjórafélags Íslands, segir að verulegar fjárheimildir vanti til lögreglunnar um land allt. „Stutta útgáfan er þessi að árið 2007 voru lögreglumenn 712 á Íslandi en þeir eru 629 þann 1. febrúar 2016. Þó að þingið hafi verið að auka fjárheimildir þá hefur það ekki dugað. Það vantar enn mikið upp á að við náum að minnsta kosti jafn góðri stöðu og árið 2007, þó að staðan hafi kannski ekki verið góð þá.“ Stöður fimm lögreglumanna hafa losnað í umdæmi Úlfars það sem af er ári og hann hefur ekki getað ráðið í stöðurnar. „Mér ber skylda til þess lögum samkvæmt að halda rekstrinum innan fjárheimilda.“ Í tilkynningu frá innanríkisráðuneytinu segir að það hafi verið forgangsmál innanríkisráðherra að efla löggæslu í landinu. Hækkun fjárveitinga frá 2013 nemi tæplega 1,9 milljörðum króna miðað við vísitölu neysluverðs 2016. „Það hefur komið innspýting en það dugar bara ekki til. Það sem hvarf úr löggæslunni hefur ekki verið bætt að fullu og það vantar á annan milljarð króna inn í löggæsluna,“ segir Úlfar. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Lögreglan á Vesturlandi hefur þurft að skera niður um fimm lögreglumenn á árinu til að halda sig innan fjárheimilda. Þetta er staðreynd þrátt fyrir að innanríkisráðuneytið segist hafa stóraukið fjárheimildir til löggæslu í landinu. Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Vesturlandi og formaður lögreglustjórafélags Íslands, segir að verulegar fjárheimildir vanti til lögreglunnar um land allt. „Stutta útgáfan er þessi að árið 2007 voru lögreglumenn 712 á Íslandi en þeir eru 629 þann 1. febrúar 2016. Þó að þingið hafi verið að auka fjárheimildir þá hefur það ekki dugað. Það vantar enn mikið upp á að við náum að minnsta kosti jafn góðri stöðu og árið 2007, þó að staðan hafi kannski ekki verið góð þá.“ Stöður fimm lögreglumanna hafa losnað í umdæmi Úlfars það sem af er ári og hann hefur ekki getað ráðið í stöðurnar. „Mér ber skylda til þess lögum samkvæmt að halda rekstrinum innan fjárheimilda.“ Í tilkynningu frá innanríkisráðuneytinu segir að það hafi verið forgangsmál innanríkisráðherra að efla löggæslu í landinu. Hækkun fjárveitinga frá 2013 nemi tæplega 1,9 milljörðum króna miðað við vísitölu neysluverðs 2016. „Það hefur komið innspýting en það dugar bara ekki til. Það sem hvarf úr löggæslunni hefur ekki verið bætt að fullu og það vantar á annan milljarð króna inn í löggæsluna,“ segir Úlfar. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira