Sjómannasamtök krefjast þess að Jón Hákon BA 60 verði sóttur af hafsbotni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. október 2015 14:16 Hraðbáturinn Sædís sést hér koma að bryggju í Bolungarvík með sjómennina þrjá sem björguðust þegar Jón Hákon sökk. vísir/hafþór gunnarsson Þrenn samtök sjómanna krefjast þess að allt sé gert til þessa að komast að því hvað olli því að Jón Hákon BA 60 sökk á Aðalvík þann 7. júlí sl. Hvorugur björgunarbátanna kom upp og sleppibúnaður virkaði ekki. Báturinn situr á hafsbotni og ekki hefur verið gerð tilraun til þess að ná honum upp. Í tilkynningu frá Sjómannasambandi Íslands, Félagi vélstjóra og máltæknimanna og Farmanna- og fiskimannasambandi Íslands segir að það verði að ná bátnum af hafsbotni svo skeri megi með óyggjandi hætti úr um hvað hafi raunverulega komið fyrir.Mikilvægt að sjómenn missi ekki trú á gildi sjálfvirks sleppibúnaðar Líkt og kom fram í umfjöllun Kastljós um málið undrast skipverjar á Jóni Hákoni og aðstandendur þeirra að ekki sé búið að ná bátnum upp af hafsbotni svo hægt sé að komast að orsökum slyssins. Óttast þeir að sönnunargögn séu að eyðileggjast. Sjálfvirkur björgunarbúnaður virkaði ekki sem skyldi þegar Jón Hákon sökk og segja sjómannasamtökin þrjú að mikilvægt sé að aðilar sem komi að öryggismálum sjómanna komi til samráðs um aðgerðir til úrbóta en komið hefur í ljós að sjálfvirkur björgunarbúnaður hefur ekki virkað sem skyldi í nokkrum tilvikum. Að mati samtakanna þriggja er það mikilvægt að sjómenn missi ekki trú á gildi sjálfvirks björgunarbúnaðar sem bjargað hafi fjölmörgum mannslífum frá því að slíkur búnaður var skyldubúnaður um borð í íslenskum skipum. Því þurfi að komast til botns í hvað olli því að búnaðurinn hafi ekki virkað sem skyldi þegar Jón Hákon sökk. Tengdar fréttir Björguðu lífi þriggja sjómanna við Ísafjarðardjúp: „Þetta var erfið stund“ „Við náðum að kippa þeim um borð, við mjög erfiðar aðstæður.“ 7. júlí 2015 18:15 Björgunarbúnaður gæti hafa brugðist Rannsóknarnefnd sjóslysa og lögreglan á Vestfjörðum rannsaka hvort björgunarbúnaður um borð í Jóni Hákoni BA-60 hafi virkað sem skyldi þegar báturinn sökk. Einn skipverji lést þegar báturinn sökk úti fyrir Aðalvík í gærmorgun. 9. júlí 2015 07:00 Formaður Sjómannasambandsins kallar eftir rannsókn á sleppibúnaði björgunarbáta Sleppigálgar fyrir björgunarbáta sem eru skylda á Íslandi eru hvergi annars staðar notaðir í heiminum. Búnaðurinn virkaði ekki sem skildi þegar maður fórst í sjóslysi við Aðalvík í byrjun júlí. 29. júlí 2015 12:27 Sleppibúnaður veitir sjómönnum falskt öryggi Rannsóknarnefnd samgönguslysa segir mjög alvarlegt að sjálfvirkur sleppibúnaður hafi ekki virkað þegar Jón Hákon fórst úti fyrir Aðalvík. 28. júlí 2015 20:00 Hvorugur björgunarbátanna blés út Báðir bátarnir fóru í árlega skoðun fyriri tæpu ári þar sem gegnið var úr skugga um að þeir væru í fullkomnu lagi. 8. júlí 2015 12:11 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Fleiri fréttir Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Sjá meira
Þrenn samtök sjómanna krefjast þess að allt sé gert til þessa að komast að því hvað olli því að Jón Hákon BA 60 sökk á Aðalvík þann 7. júlí sl. Hvorugur björgunarbátanna kom upp og sleppibúnaður virkaði ekki. Báturinn situr á hafsbotni og ekki hefur verið gerð tilraun til þess að ná honum upp. Í tilkynningu frá Sjómannasambandi Íslands, Félagi vélstjóra og máltæknimanna og Farmanna- og fiskimannasambandi Íslands segir að það verði að ná bátnum af hafsbotni svo skeri megi með óyggjandi hætti úr um hvað hafi raunverulega komið fyrir.Mikilvægt að sjómenn missi ekki trú á gildi sjálfvirks sleppibúnaðar Líkt og kom fram í umfjöllun Kastljós um málið undrast skipverjar á Jóni Hákoni og aðstandendur þeirra að ekki sé búið að ná bátnum upp af hafsbotni svo hægt sé að komast að orsökum slyssins. Óttast þeir að sönnunargögn séu að eyðileggjast. Sjálfvirkur björgunarbúnaður virkaði ekki sem skyldi þegar Jón Hákon sökk og segja sjómannasamtökin þrjú að mikilvægt sé að aðilar sem komi að öryggismálum sjómanna komi til samráðs um aðgerðir til úrbóta en komið hefur í ljós að sjálfvirkur björgunarbúnaður hefur ekki virkað sem skyldi í nokkrum tilvikum. Að mati samtakanna þriggja er það mikilvægt að sjómenn missi ekki trú á gildi sjálfvirks björgunarbúnaðar sem bjargað hafi fjölmörgum mannslífum frá því að slíkur búnaður var skyldubúnaður um borð í íslenskum skipum. Því þurfi að komast til botns í hvað olli því að búnaðurinn hafi ekki virkað sem skyldi þegar Jón Hákon sökk.
Tengdar fréttir Björguðu lífi þriggja sjómanna við Ísafjarðardjúp: „Þetta var erfið stund“ „Við náðum að kippa þeim um borð, við mjög erfiðar aðstæður.“ 7. júlí 2015 18:15 Björgunarbúnaður gæti hafa brugðist Rannsóknarnefnd sjóslysa og lögreglan á Vestfjörðum rannsaka hvort björgunarbúnaður um borð í Jóni Hákoni BA-60 hafi virkað sem skyldi þegar báturinn sökk. Einn skipverji lést þegar báturinn sökk úti fyrir Aðalvík í gærmorgun. 9. júlí 2015 07:00 Formaður Sjómannasambandsins kallar eftir rannsókn á sleppibúnaði björgunarbáta Sleppigálgar fyrir björgunarbáta sem eru skylda á Íslandi eru hvergi annars staðar notaðir í heiminum. Búnaðurinn virkaði ekki sem skildi þegar maður fórst í sjóslysi við Aðalvík í byrjun júlí. 29. júlí 2015 12:27 Sleppibúnaður veitir sjómönnum falskt öryggi Rannsóknarnefnd samgönguslysa segir mjög alvarlegt að sjálfvirkur sleppibúnaður hafi ekki virkað þegar Jón Hákon fórst úti fyrir Aðalvík. 28. júlí 2015 20:00 Hvorugur björgunarbátanna blés út Báðir bátarnir fóru í árlega skoðun fyriri tæpu ári þar sem gegnið var úr skugga um að þeir væru í fullkomnu lagi. 8. júlí 2015 12:11 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Fleiri fréttir Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Sjá meira
Björguðu lífi þriggja sjómanna við Ísafjarðardjúp: „Þetta var erfið stund“ „Við náðum að kippa þeim um borð, við mjög erfiðar aðstæður.“ 7. júlí 2015 18:15
Björgunarbúnaður gæti hafa brugðist Rannsóknarnefnd sjóslysa og lögreglan á Vestfjörðum rannsaka hvort björgunarbúnaður um borð í Jóni Hákoni BA-60 hafi virkað sem skyldi þegar báturinn sökk. Einn skipverji lést þegar báturinn sökk úti fyrir Aðalvík í gærmorgun. 9. júlí 2015 07:00
Formaður Sjómannasambandsins kallar eftir rannsókn á sleppibúnaði björgunarbáta Sleppigálgar fyrir björgunarbáta sem eru skylda á Íslandi eru hvergi annars staðar notaðir í heiminum. Búnaðurinn virkaði ekki sem skildi þegar maður fórst í sjóslysi við Aðalvík í byrjun júlí. 29. júlí 2015 12:27
Sleppibúnaður veitir sjómönnum falskt öryggi Rannsóknarnefnd samgönguslysa segir mjög alvarlegt að sjálfvirkur sleppibúnaður hafi ekki virkað þegar Jón Hákon fórst úti fyrir Aðalvík. 28. júlí 2015 20:00
Hvorugur björgunarbátanna blés út Báðir bátarnir fóru í árlega skoðun fyriri tæpu ári þar sem gegnið var úr skugga um að þeir væru í fullkomnu lagi. 8. júlí 2015 12:11