Rauði krossinn sendir tvo til viðbótar til Nepal Bjarki Ármannsson skrifar 11. maí 2015 18:39 Helga (t.v.) og Elín. Mynd/Rauði krossinn Rauði krossinn á Íslandi hefur sent tvo sendifulltrúa til viðbótar til starfa í Nepal vegna neyðarástands í kjölfar jarðskjálftans í síðasta mánuði. Helga Pálmadóttir hjúkrunarfræðingur lenti í höfuðborginni Katmandú í dag og Elín Jónasdóttir sálfræðingur er væntanleg á morgun. Ríkharður Már Pétursson rafiðnfræðingur er nú þegar staddur í Nepal. Að því er fram kemur í tilkynningu frá Rauða krossinum mun Elín ganga til liðs við teymi sem starfar við að meta þörfina á hjálparstarfi í landinu. Elín kemur til með að leiða alla skipulags- og greiningarvinnu um áfallahjálp og sálrænan stuðning. Elín hefur víðtæka reynslu sem starfsmaður, sjálfboðaliði og sendifulltrúi á vegum Rauða krossins. Hún hefur meðal annars starfað í sérhæfðum neyðarsveitum samtakanna á Haítí, í Filippseyjum og í Sierra Leone. Helga kemur til með að starfa sem deildarhjúkrunarfræðingur í tjaldsjúkrahúsi norska Rauða krossins í Chautara í norðurhluta Nepal. Þetta er fyrsta sendiför Helgu á vegum Rauða krossins en hún hefur víðtæka menntun og reynslu sem hjúkrunarfræðingur. Sem slíkur hefur hún starfað um árabil á bráðadeild Landspítalans. Hún mun koma til með að starfa með Ríkharði Má, sem var fyrsti sendifulltrúi Rauða krosssins á Íslandi í Nepal. Hjálparstarf Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Fimm ára og perlar til styrktar fórnarlömbum skjálftans í Nepal "Það er sama hversu lítill maður er, gamall eða ungur, maður getur alltaf aðstoðað,“ segir móðir safnarans, Hafdís Magnúsdóttir. 28. apríl 2015 14:27 Vilborg um snjóflóðið á Everest: „Grúfðum okkur niður og óskuðum þess heitast að það næði ekki til okkar“ "Það ríkir algjört neyðarástand hér í Nepal. Hjarta mitt slær með þeim sem eiga um sárt að binda, misst hafa heimili og ástvini,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir. 28. apríl 2015 10:11 Íslensk stúlka í Nepal: „Maður er alltaf með hraðan hjartslátt“ Fjögur íslensk ungmenni í óvissu um hvort þau nái fluginu sínu frá Nepal. 27. apríl 2015 14:03 Tveir björgunarsveitarmenn til Nepal Rústabjörgunarsveitin fer ekki út að þessu sinni. 27. apríl 2015 15:40 32 milljónir króna safnast fyrir hjálparstarf í Nepal Tala látinna hækkar enn í Nepal en ljóst er að björgunarstarf og uppbygging í landinu mun taka mörg ár. Félag Nepala á Íslandi kom til fundar í Breiðholtssskóla í dag til að fara yfir stöðuna í landinu með fulltrúm frá Rauða Krossinum á Íslani. 1. maí 2015 21:45 Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Fleiri fréttir Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Sjá meira
Rauði krossinn á Íslandi hefur sent tvo sendifulltrúa til viðbótar til starfa í Nepal vegna neyðarástands í kjölfar jarðskjálftans í síðasta mánuði. Helga Pálmadóttir hjúkrunarfræðingur lenti í höfuðborginni Katmandú í dag og Elín Jónasdóttir sálfræðingur er væntanleg á morgun. Ríkharður Már Pétursson rafiðnfræðingur er nú þegar staddur í Nepal. Að því er fram kemur í tilkynningu frá Rauða krossinum mun Elín ganga til liðs við teymi sem starfar við að meta þörfina á hjálparstarfi í landinu. Elín kemur til með að leiða alla skipulags- og greiningarvinnu um áfallahjálp og sálrænan stuðning. Elín hefur víðtæka reynslu sem starfsmaður, sjálfboðaliði og sendifulltrúi á vegum Rauða krossins. Hún hefur meðal annars starfað í sérhæfðum neyðarsveitum samtakanna á Haítí, í Filippseyjum og í Sierra Leone. Helga kemur til með að starfa sem deildarhjúkrunarfræðingur í tjaldsjúkrahúsi norska Rauða krossins í Chautara í norðurhluta Nepal. Þetta er fyrsta sendiför Helgu á vegum Rauða krossins en hún hefur víðtæka menntun og reynslu sem hjúkrunarfræðingur. Sem slíkur hefur hún starfað um árabil á bráðadeild Landspítalans. Hún mun koma til með að starfa með Ríkharði Má, sem var fyrsti sendifulltrúi Rauða krosssins á Íslandi í Nepal.
Hjálparstarf Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Fimm ára og perlar til styrktar fórnarlömbum skjálftans í Nepal "Það er sama hversu lítill maður er, gamall eða ungur, maður getur alltaf aðstoðað,“ segir móðir safnarans, Hafdís Magnúsdóttir. 28. apríl 2015 14:27 Vilborg um snjóflóðið á Everest: „Grúfðum okkur niður og óskuðum þess heitast að það næði ekki til okkar“ "Það ríkir algjört neyðarástand hér í Nepal. Hjarta mitt slær með þeim sem eiga um sárt að binda, misst hafa heimili og ástvini,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir. 28. apríl 2015 10:11 Íslensk stúlka í Nepal: „Maður er alltaf með hraðan hjartslátt“ Fjögur íslensk ungmenni í óvissu um hvort þau nái fluginu sínu frá Nepal. 27. apríl 2015 14:03 Tveir björgunarsveitarmenn til Nepal Rústabjörgunarsveitin fer ekki út að þessu sinni. 27. apríl 2015 15:40 32 milljónir króna safnast fyrir hjálparstarf í Nepal Tala látinna hækkar enn í Nepal en ljóst er að björgunarstarf og uppbygging í landinu mun taka mörg ár. Félag Nepala á Íslandi kom til fundar í Breiðholtssskóla í dag til að fara yfir stöðuna í landinu með fulltrúm frá Rauða Krossinum á Íslani. 1. maí 2015 21:45 Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Fleiri fréttir Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Sjá meira
Fimm ára og perlar til styrktar fórnarlömbum skjálftans í Nepal "Það er sama hversu lítill maður er, gamall eða ungur, maður getur alltaf aðstoðað,“ segir móðir safnarans, Hafdís Magnúsdóttir. 28. apríl 2015 14:27
Vilborg um snjóflóðið á Everest: „Grúfðum okkur niður og óskuðum þess heitast að það næði ekki til okkar“ "Það ríkir algjört neyðarástand hér í Nepal. Hjarta mitt slær með þeim sem eiga um sárt að binda, misst hafa heimili og ástvini,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir. 28. apríl 2015 10:11
Íslensk stúlka í Nepal: „Maður er alltaf með hraðan hjartslátt“ Fjögur íslensk ungmenni í óvissu um hvort þau nái fluginu sínu frá Nepal. 27. apríl 2015 14:03
Tveir björgunarsveitarmenn til Nepal Rústabjörgunarsveitin fer ekki út að þessu sinni. 27. apríl 2015 15:40
32 milljónir króna safnast fyrir hjálparstarf í Nepal Tala látinna hækkar enn í Nepal en ljóst er að björgunarstarf og uppbygging í landinu mun taka mörg ár. Félag Nepala á Íslandi kom til fundar í Breiðholtssskóla í dag til að fara yfir stöðuna í landinu með fulltrúm frá Rauða Krossinum á Íslani. 1. maí 2015 21:45