„Vill hann láta afhausa sig?“ Samúel Karl Ólason skrifar 11. mars 2015 09:53 „Fyrsta, vill hann láta afhausa sig?,“ spurði fyrsti maðurinn sem hringdi inn í liðinn „Einn á móti öllum“ í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Spurningu sinni beindi hann til Helga Hrafns Gunnarssonar, þingmanns Pírata. Spurður nánar út í hvað hann átti við sagði maðurinn: „Nú, Pírat, nei, múslímarnir gera það.“ Að þessu sinni var tekin umræða um innflytjendamál, múslíma, mosku og fleira. Annar maður sem hringdi inn sagðist hafa séð heimildarmynd á BBC sem fjallaði um lítið þorp nærri London. Þar hefði moska verið byggð og nú búi þar nánast bara múslímar. „Ef að þetta fer af stað, ætti það eitthvað síður að gerast hér?“ Helgi Hrafn sagði að honum þætti ekki skrítið að hópar mynduðust í svo stórri borg sem London er. „Ég spyr þó á móti. Hvers vegna sjáum við þetta ekki í Kanada? Hvers vegna sjáum við þetta ekki í Bandaríkjunum?“ Helgi sagðist frekar óttast hægri öfgamennsku og benti á í því samhengi að stærsta hryðjuverk Norðurlandanna hefði verið framið af „hvítum, kristnum karlmanni. Norðmanni.“ „Ég heyrði hann Gústaf segja að þetta væri ósmekkleg athugasemd. Já já, við erum að tala um hryðjuverk. Við erum að tala um barnamorð. Þetta er ósmekklegt, þetta er ósmekkleg umræða og fólk verður bara að gjöra svo vel að þola það.“ Helgi benti á að á Evrópuþinginu væru þrír nýfasistar sem kalli sjálfa sig fasista. „Það eru núll íslamistar þar. Það eru 22 inni á hollenska þinginu frá Frelsisflokknum, en núll íslamistar.“ Hann segir að það að taka einhverjar einstakar hryllingssögur úr Stóra-Bretlandi segi ekkert til um heildarmyndina. Hlusta má á Einn á móti öllum hér að ofan. Tengdar fréttir „Ég vil vernda þetta friðsæla, einsleita samfélag sem við búum í“ Gústaf Níelsson var í Bítinu á Bylgjunni í morgun og ræddi þar innflytjendamál við hlustendur sem hringdu inn. 10. mars 2015 11:09 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
„Fyrsta, vill hann láta afhausa sig?,“ spurði fyrsti maðurinn sem hringdi inn í liðinn „Einn á móti öllum“ í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Spurningu sinni beindi hann til Helga Hrafns Gunnarssonar, þingmanns Pírata. Spurður nánar út í hvað hann átti við sagði maðurinn: „Nú, Pírat, nei, múslímarnir gera það.“ Að þessu sinni var tekin umræða um innflytjendamál, múslíma, mosku og fleira. Annar maður sem hringdi inn sagðist hafa séð heimildarmynd á BBC sem fjallaði um lítið þorp nærri London. Þar hefði moska verið byggð og nú búi þar nánast bara múslímar. „Ef að þetta fer af stað, ætti það eitthvað síður að gerast hér?“ Helgi Hrafn sagði að honum þætti ekki skrítið að hópar mynduðust í svo stórri borg sem London er. „Ég spyr þó á móti. Hvers vegna sjáum við þetta ekki í Kanada? Hvers vegna sjáum við þetta ekki í Bandaríkjunum?“ Helgi sagðist frekar óttast hægri öfgamennsku og benti á í því samhengi að stærsta hryðjuverk Norðurlandanna hefði verið framið af „hvítum, kristnum karlmanni. Norðmanni.“ „Ég heyrði hann Gústaf segja að þetta væri ósmekkleg athugasemd. Já já, við erum að tala um hryðjuverk. Við erum að tala um barnamorð. Þetta er ósmekklegt, þetta er ósmekkleg umræða og fólk verður bara að gjöra svo vel að þola það.“ Helgi benti á að á Evrópuþinginu væru þrír nýfasistar sem kalli sjálfa sig fasista. „Það eru núll íslamistar þar. Það eru 22 inni á hollenska þinginu frá Frelsisflokknum, en núll íslamistar.“ Hann segir að það að taka einhverjar einstakar hryllingssögur úr Stóra-Bretlandi segi ekkert til um heildarmyndina. Hlusta má á Einn á móti öllum hér að ofan.
Tengdar fréttir „Ég vil vernda þetta friðsæla, einsleita samfélag sem við búum í“ Gústaf Níelsson var í Bítinu á Bylgjunni í morgun og ræddi þar innflytjendamál við hlustendur sem hringdu inn. 10. mars 2015 11:09 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
„Ég vil vernda þetta friðsæla, einsleita samfélag sem við búum í“ Gústaf Níelsson var í Bítinu á Bylgjunni í morgun og ræddi þar innflytjendamál við hlustendur sem hringdu inn. 10. mars 2015 11:09