Kylfan er ekki kærleiksrík og segir Reykjavíkurdætur boða sjúka stefnu Ólöf Skaftadóttir skrifar 1. júlí 2015 09:00 Kylfan „Ég er skaðbrennd eftir að hafa verið hérna. Það er hellað,“ segir Kolfinna Nikulásdóttir rappari, sem stundum bregður sér í hlutverk Kylfunnar. Kylfan er stödd í Flatey á Breiðafirði þar sem hún hefur verið í þrjár vikur og segir Flatey vera hina íslensku Mallorca. Aðspurð segist hún þó aldrei hafa komið til Spánar. Kylfan vakti athygli fyrr á árinu þegar hún var rekin úr hljómsveitinni Reykjavíkurdætrum, fyrir að spyrja Emmsjé Gauta hvar hárið á honum væri, eftir að hann gagnrýndi sveitina. Hún lét svo út úr sér fleiri ummæli sem vöktu mikla hneykslan. „Ég er alls ekki komin aftur í bandið, enda finnst mér þær vera að boða ömurlega stefnu, sem er kærleikur. Kylfan er ekki kærleiksrík, það er sjúkt að vera kærleiksríkur. Í raun neyddu þær mig til að taka þátt í þessu síðasta myndbandi sem þær gáfu út og Kylfan er ekki sátt. Ég samdi eiginlega alla textana og þær eru massa vanþakklátar og latar að geta ekki gert það sjálfar. Þær sökka ennþá feitt,“ segir Kylfan og vísar þar í orð sín sem féllu í grýttan jarðveg meðal hljómsveitarmeðlima í febrúar og urðu til þess að Kylfan var rekin úr hljómsveitinni. „Kylfan stendur við stóru orðin.“ Tónlist Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
„Ég er skaðbrennd eftir að hafa verið hérna. Það er hellað,“ segir Kolfinna Nikulásdóttir rappari, sem stundum bregður sér í hlutverk Kylfunnar. Kylfan er stödd í Flatey á Breiðafirði þar sem hún hefur verið í þrjár vikur og segir Flatey vera hina íslensku Mallorca. Aðspurð segist hún þó aldrei hafa komið til Spánar. Kylfan vakti athygli fyrr á árinu þegar hún var rekin úr hljómsveitinni Reykjavíkurdætrum, fyrir að spyrja Emmsjé Gauta hvar hárið á honum væri, eftir að hann gagnrýndi sveitina. Hún lét svo út úr sér fleiri ummæli sem vöktu mikla hneykslan. „Ég er alls ekki komin aftur í bandið, enda finnst mér þær vera að boða ömurlega stefnu, sem er kærleikur. Kylfan er ekki kærleiksrík, það er sjúkt að vera kærleiksríkur. Í raun neyddu þær mig til að taka þátt í þessu síðasta myndbandi sem þær gáfu út og Kylfan er ekki sátt. Ég samdi eiginlega alla textana og þær eru massa vanþakklátar og latar að geta ekki gert það sjálfar. Þær sökka ennþá feitt,“ segir Kylfan og vísar þar í orð sín sem féllu í grýttan jarðveg meðal hljómsveitarmeðlima í febrúar og urðu til þess að Kylfan var rekin úr hljómsveitinni. „Kylfan stendur við stóru orðin.“
Tónlist Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira