Kylfan segist hafa verið rekin úr Reykjavíkurdætrum fyrir ummæli sín Kjartan Atli Kjartansson skrifar 6. febrúar 2015 10:29 Kylfan er ósátt með brottreksturinn. Kolfinna Nikulásdóttir, einnig þekkt sem Kylfan, sendi frá sér myndband í nótt þar sem hún sagði frá því að hún hafi verið rekin úr Reykjavíkurdætrum.Sjá einnig:„Disslagið“ er komið: Kylfan lætur Emmsjé Gauta heyra það Brottreksturinn kemur í kjölfarið á ummælum hennar um rapparann Emmsjé Gauta. Eftir að Gauti gagnrýndi Reykjavíkurdætur í tísti. Kolfinna skaut föstum skotum á Gauta: „Það sem ég hef um um elsku Gauta er að ég held að hann sé drifinn af ótta og minnimáttarkennd. Ég held að þetta sé útaf því að við erum svo hárprúð hljómsveit, hvert fór eiginlega hárið á Gauta?“Sjá einnig:„Þetta er eins og barnaafmæli þar sem öllum bekknum er boðið" Í myndbandinu í nótt segir Kylfan frá því að hún hafi verið rekin fyrir þessi ummæli og gagnrýnir aðrar Reykjavíkurdætur harðlega. Hún kallar aðra meðlimi sveitarinnar athyglissjúka og blótar þeim í sand og ösku.Sjá einnig:Reykjavíkurdætur lesa ummælin: „Auðviað ertu femínisti, ómannlega drasl" Hún skilur ekki að hún hafi verið rekin fyrir ummælin um Gauta. „Pabbi minn er ekki með stakt strá á höfðinu. Ég elska ekki pabba minn. Nei, só? Og þær segja að þær elski fokkings konur sem eru sköllóttar? Og menn," segir hún í myndbandinu,segist ekki taka þessa afskiptasemi annarra Reykjavíkurdætra í mál og bætir við: „Kylfan fer sóló." Kylfan endar svo myndbandið á því að rappa stuttlega um Reykjavíkurdætur. Hér að neðan má sjá myndbandið, en ástæða er að vara við orðbragðinu í því. Post by Reykjavíkurdætur. Tónlist Mest lesið Umræða um kólesteról á villigötum Lífið Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Lífið Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Lífið Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Lífið Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Lífið Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Lífið Yrsa reykspólar fram úr Geir Lífið Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jól Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós Lífið Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Lífið Fleiri fréttir Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Kittý og Egill byrjuð saman Stjörnulífið: Brúðkaup í Rússlandi og hiti í desember Var Kurt Cobain myrtur? Enginn ætti að lesa skilaboðin sem honum hafi borist Krakkatían: Póstnúmer, prumpulagið og pólitík Bein útsending: Sterkustu skákmenn landsins mætast Með óútskýrða flogaveiki í kjölfar fæðingar Fréttatía vikunnar: Fatastíll, verðhækkanir og flugvélar „Þetta drepur fólk á endanum“ Ólafur Darri barðist við tárin yfir sögu Silu frá Gaza Fannar og Sandra settu upp klúta og heimsóttu Höllu Ólafur og Guðrún flytja inn saman „No Hingris Honly Mandarin“ Arnar Grant flytur í Vogahverfið Segist vera sá listamaður sem vorkennir sér mest Myndband: Sungu snjókorn falla á íslensku táknmáli Steindi og Saga leika í hverju einasta atriði Silkimjúkur kaffibrúnn er litur ársins 2025 Sjá meira
Kolfinna Nikulásdóttir, einnig þekkt sem Kylfan, sendi frá sér myndband í nótt þar sem hún sagði frá því að hún hafi verið rekin úr Reykjavíkurdætrum.Sjá einnig:„Disslagið“ er komið: Kylfan lætur Emmsjé Gauta heyra það Brottreksturinn kemur í kjölfarið á ummælum hennar um rapparann Emmsjé Gauta. Eftir að Gauti gagnrýndi Reykjavíkurdætur í tísti. Kolfinna skaut föstum skotum á Gauta: „Það sem ég hef um um elsku Gauta er að ég held að hann sé drifinn af ótta og minnimáttarkennd. Ég held að þetta sé útaf því að við erum svo hárprúð hljómsveit, hvert fór eiginlega hárið á Gauta?“Sjá einnig:„Þetta er eins og barnaafmæli þar sem öllum bekknum er boðið" Í myndbandinu í nótt segir Kylfan frá því að hún hafi verið rekin fyrir þessi ummæli og gagnrýnir aðrar Reykjavíkurdætur harðlega. Hún kallar aðra meðlimi sveitarinnar athyglissjúka og blótar þeim í sand og ösku.Sjá einnig:Reykjavíkurdætur lesa ummælin: „Auðviað ertu femínisti, ómannlega drasl" Hún skilur ekki að hún hafi verið rekin fyrir ummælin um Gauta. „Pabbi minn er ekki með stakt strá á höfðinu. Ég elska ekki pabba minn. Nei, só? Og þær segja að þær elski fokkings konur sem eru sköllóttar? Og menn," segir hún í myndbandinu,segist ekki taka þessa afskiptasemi annarra Reykjavíkurdætra í mál og bætir við: „Kylfan fer sóló." Kylfan endar svo myndbandið á því að rappa stuttlega um Reykjavíkurdætur. Hér að neðan má sjá myndbandið, en ástæða er að vara við orðbragðinu í því. Post by Reykjavíkurdætur.
Tónlist Mest lesið Umræða um kólesteról á villigötum Lífið Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Lífið Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Lífið Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Lífið Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Lífið Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Lífið Yrsa reykspólar fram úr Geir Lífið Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jól Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós Lífið Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Lífið Fleiri fréttir Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Kittý og Egill byrjuð saman Stjörnulífið: Brúðkaup í Rússlandi og hiti í desember Var Kurt Cobain myrtur? Enginn ætti að lesa skilaboðin sem honum hafi borist Krakkatían: Póstnúmer, prumpulagið og pólitík Bein útsending: Sterkustu skákmenn landsins mætast Með óútskýrða flogaveiki í kjölfar fæðingar Fréttatía vikunnar: Fatastíll, verðhækkanir og flugvélar „Þetta drepur fólk á endanum“ Ólafur Darri barðist við tárin yfir sögu Silu frá Gaza Fannar og Sandra settu upp klúta og heimsóttu Höllu Ólafur og Guðrún flytja inn saman „No Hingris Honly Mandarin“ Arnar Grant flytur í Vogahverfið Segist vera sá listamaður sem vorkennir sér mest Myndband: Sungu snjókorn falla á íslensku táknmáli Steindi og Saga leika í hverju einasta atriði Silkimjúkur kaffibrúnn er litur ársins 2025 Sjá meira