Erling skordýrafræðingur kennir réttu handtökin: Svona fjarlægir þú skógarmítil Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar 1. júlí 2015 21:44 Karl Tómasson fór með eiginkonu sinni og börnum í sumarhús uppi í Kjós. Vegna hitans hafði Karl dyrnar opnar þegar hann gekk til náða, hann varð fljótt vart við mikil óþægindi um nóttina og lýsir ágangi mýsins sem árásum.Áhyggjufullir Íslendingar Síminn hefur hringt linnulaust hjá Náttúrufræðistofnun Íslands í dag. Áhyggjufullir Íslendingar hringja í hrönnum vegna þessa nýja landnema sem gerði vart við sig um helgina. Erling Ólafsson, skordýrafræðingur hjá stofnuninni segir landnemann agnarsmáan en illskeyttan. „Um síðustu helgi varð vart við nýtt kvikyndi upp í Kjós, sem fór að angra dvalargesti í sumarhúsum og bíta all illilega. Sumir komu í bæinn útbitnir og klórandi sér upp úr og niður úr. Þetta eru mikil óþægindi sem fylgir. Þetta er ný fluga. Agnarsmá, ekki nema einn og hálfur millimeter sem heitir Lúsmý. Þessi tegund er af ættkvísl sem ekki hefur fundist áður á Íslandi. Málið er splunkunýtt og ennþá í vinnslu.“Fleiri vágestir Dýralíf breytist á Íslandi með hlýnandi veðri og meðal nýrra landnema eru nokkrir vágestir aðrir en lúsmýið. „Það kannast allir við spánarsnigilinn, asparglittu, birkikembu, fiðrildi sem eyðileggur birki. svo mætti áfram telja og skógarmítillinn er einna hvimleiðastur ef hann er orðinn landnemdi en hann berst allavega pottþétt á hverju ári með farfuglum og eflaust í töluverðum mæli,“segir Erling.Skógarmítillinn verstur Hann segir Íslendinga hræðast skógarmítilinn einna helst og kennir hér áhorfendum handtökin hvernig skuli fjarlægja kvikyndið bíti það sig fast. Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Fleiri fréttir Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Sjá meira
Karl Tómasson fór með eiginkonu sinni og börnum í sumarhús uppi í Kjós. Vegna hitans hafði Karl dyrnar opnar þegar hann gekk til náða, hann varð fljótt vart við mikil óþægindi um nóttina og lýsir ágangi mýsins sem árásum.Áhyggjufullir Íslendingar Síminn hefur hringt linnulaust hjá Náttúrufræðistofnun Íslands í dag. Áhyggjufullir Íslendingar hringja í hrönnum vegna þessa nýja landnema sem gerði vart við sig um helgina. Erling Ólafsson, skordýrafræðingur hjá stofnuninni segir landnemann agnarsmáan en illskeyttan. „Um síðustu helgi varð vart við nýtt kvikyndi upp í Kjós, sem fór að angra dvalargesti í sumarhúsum og bíta all illilega. Sumir komu í bæinn útbitnir og klórandi sér upp úr og niður úr. Þetta eru mikil óþægindi sem fylgir. Þetta er ný fluga. Agnarsmá, ekki nema einn og hálfur millimeter sem heitir Lúsmý. Þessi tegund er af ættkvísl sem ekki hefur fundist áður á Íslandi. Málið er splunkunýtt og ennþá í vinnslu.“Fleiri vágestir Dýralíf breytist á Íslandi með hlýnandi veðri og meðal nýrra landnema eru nokkrir vágestir aðrir en lúsmýið. „Það kannast allir við spánarsnigilinn, asparglittu, birkikembu, fiðrildi sem eyðileggur birki. svo mætti áfram telja og skógarmítillinn er einna hvimleiðastur ef hann er orðinn landnemdi en hann berst allavega pottþétt á hverju ári með farfuglum og eflaust í töluverðum mæli,“segir Erling.Skógarmítillinn verstur Hann segir Íslendinga hræðast skógarmítilinn einna helst og kennir hér áhorfendum handtökin hvernig skuli fjarlægja kvikyndið bíti það sig fast.
Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Fleiri fréttir Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Sjá meira