„Ég er í skýjunum“ Telma Tómasson skrifar 13. mars 2015 14:15 Hart var barist í keppni í tölti í Meistaradeildinni í hestaíþróttum í gærkvöldi. Hver glæsisýningin rak aðra en Árni Björn Pálsson á mikilli getuhryssu, Skímu frá Kvistum, átti kvöldið og stóð uppi sem sigurvegari. Hann sagði að keppni lokinni að sigurinn hefði verið óvæntur, en Árni Björn er margfaldur íslandsmeistari í tölti, snjall og fjölhæfur knapi. „Þetta var frábært. Þetta er ofboðslega efnileg hryssa, en á eftir að safna meiri kröftum og styrk, en hún var orðin aðeins þreytt í lokin. En hún stóð sig frábærlega, að klára þessi úrslit er meira en að segja það því það er svo mikið úthald sem þau þurfa að hafa, þannig að ég er bara í skýjunum með hana,“ sagði Árni Björn að lokinni keppni. Hulda Gústafsdóttir veitti honum harða samkeppni, tefldi fram hinum föngulega töltara Kiljan frá Holtsmúla, en þau fóru Krísuvíkurleiðina á pall, tóku hástökkið, unnu B-úrslitin og fóru alla leið í annað sætið. Þá var það hinn ungi Ragnar Tómasson, sem sýndi Sleipni frá Árnanesi af krafti, sem hafnaði í þriðja sæti. Bein útsending var frá Meistaradeildinni á Stöð 2 Sport og má sjá brot af A-úrslitum á meðfylgjandi myndskeiði. Hestar Tengdar fréttir Spenna fram að síðustu stundu Mikil stemning var í Ölfushöllinni þar sem keppni í tölti í Meistaradeild í hestaíþróttum fór fram. Knapar lögðu allt undir og var mikil spenna fram á síðustu stundu. 13. mars 2015 11:15 Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Fleiri fréttir „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Í beinni: Frakkland - England | Risaleikur í Zurich Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Glódís með á æfingu Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Sjá meira
Hart var barist í keppni í tölti í Meistaradeildinni í hestaíþróttum í gærkvöldi. Hver glæsisýningin rak aðra en Árni Björn Pálsson á mikilli getuhryssu, Skímu frá Kvistum, átti kvöldið og stóð uppi sem sigurvegari. Hann sagði að keppni lokinni að sigurinn hefði verið óvæntur, en Árni Björn er margfaldur íslandsmeistari í tölti, snjall og fjölhæfur knapi. „Þetta var frábært. Þetta er ofboðslega efnileg hryssa, en á eftir að safna meiri kröftum og styrk, en hún var orðin aðeins þreytt í lokin. En hún stóð sig frábærlega, að klára þessi úrslit er meira en að segja það því það er svo mikið úthald sem þau þurfa að hafa, þannig að ég er bara í skýjunum með hana,“ sagði Árni Björn að lokinni keppni. Hulda Gústafsdóttir veitti honum harða samkeppni, tefldi fram hinum föngulega töltara Kiljan frá Holtsmúla, en þau fóru Krísuvíkurleiðina á pall, tóku hástökkið, unnu B-úrslitin og fóru alla leið í annað sætið. Þá var það hinn ungi Ragnar Tómasson, sem sýndi Sleipni frá Árnanesi af krafti, sem hafnaði í þriðja sæti. Bein útsending var frá Meistaradeildinni á Stöð 2 Sport og má sjá brot af A-úrslitum á meðfylgjandi myndskeiði.
Hestar Tengdar fréttir Spenna fram að síðustu stundu Mikil stemning var í Ölfushöllinni þar sem keppni í tölti í Meistaradeild í hestaíþróttum fór fram. Knapar lögðu allt undir og var mikil spenna fram á síðustu stundu. 13. mars 2015 11:15 Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Fleiri fréttir „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Í beinni: Frakkland - England | Risaleikur í Zurich Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Glódís með á æfingu Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Sjá meira
Spenna fram að síðustu stundu Mikil stemning var í Ölfushöllinni þar sem keppni í tölti í Meistaradeild í hestaíþróttum fór fram. Knapar lögðu allt undir og var mikil spenna fram á síðustu stundu. 13. mars 2015 11:15