Nýárinu fagnað um heim allan Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 1. janúar 2015 11:56 Mismunandi eru fagnaðarhöldin í heiminum. Fréttablaðið/AP Árið 2014 var kvatt um heim allan í gær á mismunandi máta. Heimsbyggðin tók á móti nýju ári með tónlistaratriðum, flugeldum og dansi.Taylor Swift söng íbúa New York borgar inn í nýja árið í nótt en þar í borg er fjölmennur nýársfögnuður haldinn ár hvert á Times Square. Viðeigandi þykir að Swift hafi verið fengin til að flytja lag enda var hún einn vinsælasti tónlistarmaður heims á árinu 2014. Hún vakti mikla athygli þegar hún lét fjarlægja tónlist sína af Spotify.Vísir/APStórkostlega flugeldasýningu mátti sjá yfir Óperuhúsinu í Sydney þegar nýja árið var boðið velkomið. Þúsundir manna sóttu hátíðarhöldin sem haldin eru árlega við höfnina í Sydney.Vísir/APForseti Sýrlands, Bashar Assad, hitti sýrlensk herlið sem berjast í fremstu víglínu í austurhluta Damaskus. Forsetinn heimsækir herliðin á staðnum ekki oft en varði með þeim gamlárskvöldi í ár á átakasvæðinu þar sem borgarastyrjöld hefur geysað í fjögur ár.Vísir/APKarlmenn klæddir sem konur sjást hér taka þátt í “Viudas del año Viejo” eða hefðinni "Ekkja gamla ársins" í Quito Ekvador. Þar fara karlmenn um göturnar í kvenmannsfötum og dansa og syngja fyrir bílstjóra. Hefðin á einungis við um karlmenn og fá þeir gjarnan klink fyrir uppátækið.Vísir/APFrancis páfi kyssir styttu af Jesúbarninu þar sem hann fagnaði nýja árinu í Sankti Péturs Basilíku í Vatíkaninu í gær. Í messunni var spilaður sálmurinn "Te Deum" samkvæmt hefð og markar hann síðustu opinberu heimsókn páfans á árinu.Vísir/APHér sjást meðlimir Rodriquez fjölskyldunnar í Kúbu elda svín á teini sem er leið flestra Kúbubúa til að kveðja gamla árið. Fréttablaðið/APÞessi einstaka mynd náðist af börnum í Pakistan sem léku sér þegar sólin settist í síðasta sinn á árinu. Börnin fögnuðu nýja árinu ekki með ættbálkum sínum en vegna stríðsátaka á svæðinu höfðu þau orðið viðskila við hópinn. Í staðinn léku þau sér á svæði milli hermanna og öryggissveita. Fréttablaðið/AP Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Erlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Innlent Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Innlent Fleiri fréttir Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Sjá meira
Árið 2014 var kvatt um heim allan í gær á mismunandi máta. Heimsbyggðin tók á móti nýju ári með tónlistaratriðum, flugeldum og dansi.Taylor Swift söng íbúa New York borgar inn í nýja árið í nótt en þar í borg er fjölmennur nýársfögnuður haldinn ár hvert á Times Square. Viðeigandi þykir að Swift hafi verið fengin til að flytja lag enda var hún einn vinsælasti tónlistarmaður heims á árinu 2014. Hún vakti mikla athygli þegar hún lét fjarlægja tónlist sína af Spotify.Vísir/APStórkostlega flugeldasýningu mátti sjá yfir Óperuhúsinu í Sydney þegar nýja árið var boðið velkomið. Þúsundir manna sóttu hátíðarhöldin sem haldin eru árlega við höfnina í Sydney.Vísir/APForseti Sýrlands, Bashar Assad, hitti sýrlensk herlið sem berjast í fremstu víglínu í austurhluta Damaskus. Forsetinn heimsækir herliðin á staðnum ekki oft en varði með þeim gamlárskvöldi í ár á átakasvæðinu þar sem borgarastyrjöld hefur geysað í fjögur ár.Vísir/APKarlmenn klæddir sem konur sjást hér taka þátt í “Viudas del año Viejo” eða hefðinni "Ekkja gamla ársins" í Quito Ekvador. Þar fara karlmenn um göturnar í kvenmannsfötum og dansa og syngja fyrir bílstjóra. Hefðin á einungis við um karlmenn og fá þeir gjarnan klink fyrir uppátækið.Vísir/APFrancis páfi kyssir styttu af Jesúbarninu þar sem hann fagnaði nýja árinu í Sankti Péturs Basilíku í Vatíkaninu í gær. Í messunni var spilaður sálmurinn "Te Deum" samkvæmt hefð og markar hann síðustu opinberu heimsókn páfans á árinu.Vísir/APHér sjást meðlimir Rodriquez fjölskyldunnar í Kúbu elda svín á teini sem er leið flestra Kúbubúa til að kveðja gamla árið. Fréttablaðið/APÞessi einstaka mynd náðist af börnum í Pakistan sem léku sér þegar sólin settist í síðasta sinn á árinu. Börnin fögnuðu nýja árinu ekki með ættbálkum sínum en vegna stríðsátaka á svæðinu höfðu þau orðið viðskila við hópinn. Í staðinn léku þau sér á svæði milli hermanna og öryggissveita. Fréttablaðið/AP
Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Erlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Innlent Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Innlent Fleiri fréttir Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Sjá meira