Áslaug Arna býður sig fram gegn Guðlaugi Þór Snærós Sindradóttir skrifar 24. október 2015 16:38 Guðlaugur Þór Þórðarson og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, laganemi og fyrrverandi formaður Heimdallar, bauð sig óvænt fram sem ritari Sjálfstæðisflokksins um fjögur leytið í dag. Áslaugu var tíðrætt um stöðu ungs fólks innan flokksins í framboðsræðu sinni og sagði Sjálfstæðisflokkinn nú hafa tækifæri til að sýna það í verki að flokkurinn vildi framgang ungs fólks. Hún sagði að flokknum stýrði fólk á ofanverðum fimmtugsaldri og átti þá við formann flokksins, Bjarna Benediktsson, varaformann flokksins og Guðlaug Þór Þórðarson, núverandi ritara flokksins. Ræðu Áslaugar var tekið með dynjandi lófataki. Allur salurinn reis upp úr sætum sínum í lok ræðunnar. Guðlaugur Þór Þórðarson talaði um samstöðu í sinni ræðu. Þá sagði hann hið opinbera hafa lagt óheyrilegt fjármagn í húsnæðismál en þrátt fyrir það hefði ungt fólk ekki tækifæri til að eignast húsnæði. Sérstaða Guðlaugs var í umræðu um málefni eldra fólks. Þannig leitaðist hann við að höfða til eldri Sjálfstæðismanna í baráttunni sem framundan er gegn Áslaugu Örnu. Ræðu Guðlaugs Þórs var líka tekið vel, með dynjandi lófataki og fólk reis úr sætum. Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, laganemi og fyrrverandi formaður Heimdallar, bauð sig óvænt fram sem ritari Sjálfstæðisflokksins um fjögur leytið í dag. Áslaugu var tíðrætt um stöðu ungs fólks innan flokksins í framboðsræðu sinni og sagði Sjálfstæðisflokkinn nú hafa tækifæri til að sýna það í verki að flokkurinn vildi framgang ungs fólks. Hún sagði að flokknum stýrði fólk á ofanverðum fimmtugsaldri og átti þá við formann flokksins, Bjarna Benediktsson, varaformann flokksins og Guðlaug Þór Þórðarson, núverandi ritara flokksins. Ræðu Áslaugar var tekið með dynjandi lófataki. Allur salurinn reis upp úr sætum sínum í lok ræðunnar. Guðlaugur Þór Þórðarson talaði um samstöðu í sinni ræðu. Þá sagði hann hið opinbera hafa lagt óheyrilegt fjármagn í húsnæðismál en þrátt fyrir það hefði ungt fólk ekki tækifæri til að eignast húsnæði. Sérstaða Guðlaugs var í umræðu um málefni eldra fólks. Þannig leitaðist hann við að höfða til eldri Sjálfstæðismanna í baráttunni sem framundan er gegn Áslaugu Örnu. Ræðu Guðlaugs Þórs var líka tekið vel, með dynjandi lófataki og fólk reis úr sætum.
Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira