„Kom okkur á óvart“ Gunnar Leó Pálsson skrifar 9. janúar 2015 20:00 Hljómsveitin Skálmöld bætir við tónleikum. mynd/lalli sig „Þetta kom okkur á óvart, við bjuggumst alls ekki við þessu. Við héldum að þetta væri þungarokk,“ segir Snæbjörn Ragnarsson, bassaleikari Skálmaldar, léttur í lundu. Selst hefur upp á útgáfutónleika sveitarinnar í Háskólabíói þann 24. janúar og í Hofi og hefur aukatónleikum verið bætt við á báðum stöðum. Aukatónleikarnir fara fram sömu daga, síðar um kvöldið. „Við teljum að tilnefningarnar til tónlistarverðlaunanna hafi hjálpað,“ segir Snæbjörn en sveitin er alls tilnefnd til níu verðlauna á íslensku tónlistarverðlaununum. Nýjasta plata sveitarinnar, Með vættum, verður einnig fáanleg á vínyl á tónleikunum. „Platan verður í forsölu á vínyl sem er mjög ánægjulegt.“ Tónlist Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
„Þetta kom okkur á óvart, við bjuggumst alls ekki við þessu. Við héldum að þetta væri þungarokk,“ segir Snæbjörn Ragnarsson, bassaleikari Skálmaldar, léttur í lundu. Selst hefur upp á útgáfutónleika sveitarinnar í Háskólabíói þann 24. janúar og í Hofi og hefur aukatónleikum verið bætt við á báðum stöðum. Aukatónleikarnir fara fram sömu daga, síðar um kvöldið. „Við teljum að tilnefningarnar til tónlistarverðlaunanna hafi hjálpað,“ segir Snæbjörn en sveitin er alls tilnefnd til níu verðlauna á íslensku tónlistarverðlaununum. Nýjasta plata sveitarinnar, Með vættum, verður einnig fáanleg á vínyl á tónleikunum. „Platan verður í forsölu á vínyl sem er mjög ánægjulegt.“
Tónlist Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira