Rjómi ekki til landsins sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 2. nóvember 2015 16:09 Maðurinn vildi Rjóma hingað til lands á þeim forsendum að hann tengdist sér og fjölskyldu sinni tilfinningaböndum. Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í morgun Matvælastofnun og íslenska ríkið af kröfum karlmanns sem vildi flytja hund sinn, Rjóma, til Íslands. Maðurinn hefur verið búsettur í Noregi um nokkurra ára skeið en hugðist flytjast búferlum ásamt fjölskyldu sinni til Íslands. Rjómi er af tegundinni English Bull Terrier sem hefur verið bönnuð hér á landi frá árinu 2004. Og hefur öllum umsóknum um innflutning á hundum af þessari tegund verið hafnað síðan þá. Er það að sögn Matvælastofnunar meðal annars vegna þess að Bull Terrier hundar og Pit Bull Terrier hundar eiga sér sameiginlega forfeður sem notaðir hafi verið við bjarna- og nautaat og seinna hundaat í Bretlandi. Lagt hafi verið upp úr snerpu og árásarhneigð gagnvart öðrum dýrum og undirgefnu gagnvart eigandanum. Þeir hafi sterkt elti- og veiðieðli, sérstaklega gagnvart köttum og öðrum dýrum á flótta. Manninum var gefin kostur á að andmæla þessum orðum Matvælastofnunar, sem hann og gerði, og sagði hundinn tengjast sér og fjölskyldu sinni tilfinningaböndum. Jafna megi tengslunum við hefðbundin fjölskyldutengsl. Í dómsorði segir að stjórnvöld hafi markað þá stefnu innan heimilda laganna að veita ekki undanþágu til innflutnings á hundum af þessari tegund. Skyldleiki tegundarinnar á Pit Bull Terrier hundum sé næg ástæða til að leyfa ekki innflutning til landsins. Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í morgun Matvælastofnun og íslenska ríkið af kröfum karlmanns sem vildi flytja hund sinn, Rjóma, til Íslands. Maðurinn hefur verið búsettur í Noregi um nokkurra ára skeið en hugðist flytjast búferlum ásamt fjölskyldu sinni til Íslands. Rjómi er af tegundinni English Bull Terrier sem hefur verið bönnuð hér á landi frá árinu 2004. Og hefur öllum umsóknum um innflutning á hundum af þessari tegund verið hafnað síðan þá. Er það að sögn Matvælastofnunar meðal annars vegna þess að Bull Terrier hundar og Pit Bull Terrier hundar eiga sér sameiginlega forfeður sem notaðir hafi verið við bjarna- og nautaat og seinna hundaat í Bretlandi. Lagt hafi verið upp úr snerpu og árásarhneigð gagnvart öðrum dýrum og undirgefnu gagnvart eigandanum. Þeir hafi sterkt elti- og veiðieðli, sérstaklega gagnvart köttum og öðrum dýrum á flótta. Manninum var gefin kostur á að andmæla þessum orðum Matvælastofnunar, sem hann og gerði, og sagði hundinn tengjast sér og fjölskyldu sinni tilfinningaböndum. Jafna megi tengslunum við hefðbundin fjölskyldutengsl. Í dómsorði segir að stjórnvöld hafi markað þá stefnu innan heimilda laganna að veita ekki undanþágu til innflutnings á hundum af þessari tegund. Skyldleiki tegundarinnar á Pit Bull Terrier hundum sé næg ástæða til að leyfa ekki innflutning til landsins.
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira