Hundruð milljóna fóru í ferðir á Ísland-Holland Sæunn Gísladóttir skrifar 4. september 2015 07:00 Um 3.000 Íslendingar lögðu leið sína á leikvanginn í Hollandi til að styðja strákana okkar í landsleiknum í gærkvöldi. Varlega má áætla að stuðningsmennirnir hafi samtals eytt yfir 300 milljónum króna í ferðina. Tekjur af miðasölu til Íslendinga námu 13,5 milljónum króna, en miðinn kostaði 4.500 kr. Um 450 manns bókuðu pakkaferðir með þremur stærstu ferðaskrifstofum landsins fyrir 100-150 þúsund krónur á mann. Tekjur af þeim hafa numið yfir 50 milljónum króna; 100 miðar seldust hjá Úrvali Útsýn en þar kostaði pakkinn án miða á leikinn frá 100 þúsund krónum. Tekjur af því hafa því numið 10 milljónum króna. 150 miðar seldust hjá Vita ferðum, þar sem miðinn var innifalinn, nokkuð jöfn skipting var þar í einbýli og tvíbýli, pakkarnir kostuðu milli 80 og 150 þúsund króna. Tekjur af því hafa því numið 17,3 milljónum króna. Tæplega 200 miðar seldust hjá Gaman ferðum þar sem meðalverð á pakka nam 115 þúsund krónum án miða á leikinn. Tekjur af því hafa því numið 23 milljónum króna. Stærsti hópurinn hefur ferðast á eigin vegum, en miðað er við að kostnaður þeirra sé svipaður og pakkaferðir hjá ferðaskrifstofum. Þar fyrir utan má ætla að kostnaður við fæði, uppihald og samgöngur kosti a.m.k. milli 10-20 þúsund krónur á dag. Þá er algengt verð fyrir stóran bjór á bar í Amsterdam 5 evrur eða um 720 íslenskar krónur. Stuðningsmenn setja þó kostnaðinn ekki fyrir sig. Ingimar Ari Jensson er einn Íslendinganna sem staddir eru í Hollandi. Hann greiddi 104 þúsund krónur fyrir þriggja daga ferð til Amsterdam með Úrvali Útsýn. Hann var umkringdur syngjandi stuðningsmönnum Íslands þegar blaðamaður náði tali af honum. Aðspurður hvort hann setji kostnaðinn fyrir sig segir Ingimar: „Ég fer ekki á hvern leik en þetta er í lagi svona einu sinni og einu sinni.“ Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Fleiri fréttir Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn Sjá meira
Um 3.000 Íslendingar lögðu leið sína á leikvanginn í Hollandi til að styðja strákana okkar í landsleiknum í gærkvöldi. Varlega má áætla að stuðningsmennirnir hafi samtals eytt yfir 300 milljónum króna í ferðina. Tekjur af miðasölu til Íslendinga námu 13,5 milljónum króna, en miðinn kostaði 4.500 kr. Um 450 manns bókuðu pakkaferðir með þremur stærstu ferðaskrifstofum landsins fyrir 100-150 þúsund krónur á mann. Tekjur af þeim hafa numið yfir 50 milljónum króna; 100 miðar seldust hjá Úrvali Útsýn en þar kostaði pakkinn án miða á leikinn frá 100 þúsund krónum. Tekjur af því hafa því numið 10 milljónum króna. 150 miðar seldust hjá Vita ferðum, þar sem miðinn var innifalinn, nokkuð jöfn skipting var þar í einbýli og tvíbýli, pakkarnir kostuðu milli 80 og 150 þúsund króna. Tekjur af því hafa því numið 17,3 milljónum króna. Tæplega 200 miðar seldust hjá Gaman ferðum þar sem meðalverð á pakka nam 115 þúsund krónum án miða á leikinn. Tekjur af því hafa því numið 23 milljónum króna. Stærsti hópurinn hefur ferðast á eigin vegum, en miðað er við að kostnaður þeirra sé svipaður og pakkaferðir hjá ferðaskrifstofum. Þar fyrir utan má ætla að kostnaður við fæði, uppihald og samgöngur kosti a.m.k. milli 10-20 þúsund krónur á dag. Þá er algengt verð fyrir stóran bjór á bar í Amsterdam 5 evrur eða um 720 íslenskar krónur. Stuðningsmenn setja þó kostnaðinn ekki fyrir sig. Ingimar Ari Jensson er einn Íslendinganna sem staddir eru í Hollandi. Hann greiddi 104 þúsund krónur fyrir þriggja daga ferð til Amsterdam með Úrvali Útsýn. Hann var umkringdur syngjandi stuðningsmönnum Íslands þegar blaðamaður náði tali af honum. Aðspurður hvort hann setji kostnaðinn fyrir sig segir Ingimar: „Ég fer ekki á hvern leik en þetta er í lagi svona einu sinni og einu sinni.“
Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Fleiri fréttir Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn Sjá meira