250 þúsund sinnum horft á Gísla Pálma kýla Bam Margera Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. júní 2015 15:36 Bam Margera, til vinstri, ásamt röppurunum Gísla Pálma og Tiny. Vísir Myndband sem Vísir birti á sunnudaginn af samskiptum rapparanna Gísla Pálma og Tiny við Bam Margera á Secret Solstice um liðna helgi hefur verið spilað rúmlega 250 þúsund sinnum. Miðlar á borð við Vice, Philly.com og New York Daily News auk fjölmargra annarra hafa fjallað um málið og stuðst við myndbandið.Í umfjöllun Vice kemur meðal annars fram að Margera hefði verið barinn í klessu af íslensku rappgengi sem beri heitið „The Glacier Mafia.“ Vísar miðillinn þar í rapparann Gísla Pálma og aðstoðarmenn hans sem sjá meðal annars um að skjóta og framleiða myndböndin við lög hans. Blaðamaður Vice sér spaugilegu hliðina á þessu öllu saman og gerir endurtekið grín að Íslandi. Þannig sé Secret Solstice tónlistarhátíðin hefðbundin íslensk tónlistarhátíð þar sem fresta geti þurft dagskrárlið um heila klukkustund þar sem Busta Rhymes fái ekki hamborgarann sinn á réttum tíma. Rhymes var sem kunnugt er leynigestur á hátíðinni.Kyssa börn Bjarkar góða nótt Líkt og Vísir hefur fjallað um saka forsvarsmenn Secret Solstice Margera um að hafa áreitt konur sem sinntu öryggislgæslu á hátíðinni. Gísli Pálmi og Tiny slógu í kjölfarið ásamt fleirum til Margera en Vice gerir nokkuð úr þeirri staðreynd að Gísli Pálmi, sem nýtur töluverðra vinsælda um þessar mundir, sé sonur milljónamærings og eins ríkasta Íslendingsins. Þá er komið inn á þá staðreynd að Margera, sem gifti sig hér á landi árið 2013, séu þekkt fyrir partýhald í Reykjavík. Blaðamaður Vice segir Reykjavík lítinn bæ þar sem maður geti drukkið við hlið þekktra tónlistarmanna á skemmtistöðum bæjarins og „svo gott sem kysst börnin hennar Bjarkar góða nótt.“ Myndbandið umtalaða má sjá hér að neðan. Tengdar fréttir Bam nennti ekki að kæra og sendi ískaldar kveðjur til Leon Hill „Ég þekki enga af þessum íslensku röppurum.“ 22. júní 2015 19:38 Emmsjé Gauti: „Suma menn þarf einfaldlega að kýla“ Óvíst er hvaða afleiðingar árás íslenskra rappara á meðlim Jackass, Bam Margera, mun hafa í för með sér. 23. júní 2015 11:45 Vildi mar gera á Margera Notendur Twitter, innlendir sem erlendir, hafa gert sér mat úr slagsmálum gærkvöldsins. 21. júní 2015 20:37 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Fleiri fréttir „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sjá meira
Myndband sem Vísir birti á sunnudaginn af samskiptum rapparanna Gísla Pálma og Tiny við Bam Margera á Secret Solstice um liðna helgi hefur verið spilað rúmlega 250 þúsund sinnum. Miðlar á borð við Vice, Philly.com og New York Daily News auk fjölmargra annarra hafa fjallað um málið og stuðst við myndbandið.Í umfjöllun Vice kemur meðal annars fram að Margera hefði verið barinn í klessu af íslensku rappgengi sem beri heitið „The Glacier Mafia.“ Vísar miðillinn þar í rapparann Gísla Pálma og aðstoðarmenn hans sem sjá meðal annars um að skjóta og framleiða myndböndin við lög hans. Blaðamaður Vice sér spaugilegu hliðina á þessu öllu saman og gerir endurtekið grín að Íslandi. Þannig sé Secret Solstice tónlistarhátíðin hefðbundin íslensk tónlistarhátíð þar sem fresta geti þurft dagskrárlið um heila klukkustund þar sem Busta Rhymes fái ekki hamborgarann sinn á réttum tíma. Rhymes var sem kunnugt er leynigestur á hátíðinni.Kyssa börn Bjarkar góða nótt Líkt og Vísir hefur fjallað um saka forsvarsmenn Secret Solstice Margera um að hafa áreitt konur sem sinntu öryggislgæslu á hátíðinni. Gísli Pálmi og Tiny slógu í kjölfarið ásamt fleirum til Margera en Vice gerir nokkuð úr þeirri staðreynd að Gísli Pálmi, sem nýtur töluverðra vinsælda um þessar mundir, sé sonur milljónamærings og eins ríkasta Íslendingsins. Þá er komið inn á þá staðreynd að Margera, sem gifti sig hér á landi árið 2013, séu þekkt fyrir partýhald í Reykjavík. Blaðamaður Vice segir Reykjavík lítinn bæ þar sem maður geti drukkið við hlið þekktra tónlistarmanna á skemmtistöðum bæjarins og „svo gott sem kysst börnin hennar Bjarkar góða nótt.“ Myndbandið umtalaða má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir Bam nennti ekki að kæra og sendi ískaldar kveðjur til Leon Hill „Ég þekki enga af þessum íslensku röppurum.“ 22. júní 2015 19:38 Emmsjé Gauti: „Suma menn þarf einfaldlega að kýla“ Óvíst er hvaða afleiðingar árás íslenskra rappara á meðlim Jackass, Bam Margera, mun hafa í för með sér. 23. júní 2015 11:45 Vildi mar gera á Margera Notendur Twitter, innlendir sem erlendir, hafa gert sér mat úr slagsmálum gærkvöldsins. 21. júní 2015 20:37 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Fleiri fréttir „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sjá meira
Bam nennti ekki að kæra og sendi ískaldar kveðjur til Leon Hill „Ég þekki enga af þessum íslensku röppurum.“ 22. júní 2015 19:38
Emmsjé Gauti: „Suma menn þarf einfaldlega að kýla“ Óvíst er hvaða afleiðingar árás íslenskra rappara á meðlim Jackass, Bam Margera, mun hafa í för með sér. 23. júní 2015 11:45
Vildi mar gera á Margera Notendur Twitter, innlendir sem erlendir, hafa gert sér mat úr slagsmálum gærkvöldsins. 21. júní 2015 20:37