Lögmaður Árna og Mjölnis: Steggurinn tók vissa áhættu með því að stíga inn í hringinn Birgir Olgeirsson skrifar 21. apríl 2015 11:53 Árni Ísaksson, bardagakappi. Vísir/Valli „Þessi málshöfðun á ekki neinn rétt á sér,“ segir Fróði Steingrímsson, lögmaður Árna Ísakssonar og Mjölnis, um stefnu fasteignasalans Lárusar Óskarssonar gegn bardagakappanum og bardagaklúbbnum. Lárus fótbrotnaði þegar hann mætti Árna í bardagahring í Mjölni en það var hluti af steggjun sem félagar Lárusar höfðu skipulagt. Lárus segist hafa þurft að fresta brúðkaupinu vegna atviksins og að það hafi haft mikil áhrif á líf hans.Stundin sagði fyrst frá málinu í gær en Vísir ræddi einnig við Lárus í gær þar sem hann sagði lækna hafa þurft að setja skrúfur og nagla í fótinn til að tjasla honum saman og að beinbrotið hefði haft mikil áhrif á vinnuna og daglegt líf. „Þetta er eitthvað sem maður þarf að lifa með dag frá degi,“ sagði Lárus við Vísi. „Mér finnst það í fyrsta lagi blasa við að þegar maður stígur inn í bardagahring þá taki hann með því vissa áhættu með því að taka þátt í svona contact-sporti og ef þetta hefur gerst með þeim hætti sem hann heldur fram þá er augljóst að það er um að ræða slys eins og gerist í snertiíþróttum,“ segir Fróði um málið. Hann heldur því fram að ekkert liggi fyrir í málinu sem sýni fram á að nokkur hafi sýnt af sér vanrækslu eða að meiðsl Lárusar megi rekja til saknæmrar háttsemi. „Hvorki Árna né Mjölni. Það verður að leysa úr þessu fyrir dómsólum,“ segir Fróði en um er að ræða viðurkenningarmál þar sem tekist verður á um hvort að Árni eða Mjölnir beri ábyrgð á því tjóni sem Lárus telur sig hafa orðið fyrir. Ef dómurinn fellst á þau sjónarmið Lárusar er grundvöllur fyrir því að leggja fram skaðabótakröfu. Tengdar fréttir Hefur stefnt bardagamanni og Mjölni eftir steggjun Fótbrotnaði í átökum við Árna Ísaksson í húsakynnum Mjölnis. 20. apríl 2015 22:02 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira
„Þessi málshöfðun á ekki neinn rétt á sér,“ segir Fróði Steingrímsson, lögmaður Árna Ísakssonar og Mjölnis, um stefnu fasteignasalans Lárusar Óskarssonar gegn bardagakappanum og bardagaklúbbnum. Lárus fótbrotnaði þegar hann mætti Árna í bardagahring í Mjölni en það var hluti af steggjun sem félagar Lárusar höfðu skipulagt. Lárus segist hafa þurft að fresta brúðkaupinu vegna atviksins og að það hafi haft mikil áhrif á líf hans.Stundin sagði fyrst frá málinu í gær en Vísir ræddi einnig við Lárus í gær þar sem hann sagði lækna hafa þurft að setja skrúfur og nagla í fótinn til að tjasla honum saman og að beinbrotið hefði haft mikil áhrif á vinnuna og daglegt líf. „Þetta er eitthvað sem maður þarf að lifa með dag frá degi,“ sagði Lárus við Vísi. „Mér finnst það í fyrsta lagi blasa við að þegar maður stígur inn í bardagahring þá taki hann með því vissa áhættu með því að taka þátt í svona contact-sporti og ef þetta hefur gerst með þeim hætti sem hann heldur fram þá er augljóst að það er um að ræða slys eins og gerist í snertiíþróttum,“ segir Fróði um málið. Hann heldur því fram að ekkert liggi fyrir í málinu sem sýni fram á að nokkur hafi sýnt af sér vanrækslu eða að meiðsl Lárusar megi rekja til saknæmrar háttsemi. „Hvorki Árna né Mjölni. Það verður að leysa úr þessu fyrir dómsólum,“ segir Fróði en um er að ræða viðurkenningarmál þar sem tekist verður á um hvort að Árni eða Mjölnir beri ábyrgð á því tjóni sem Lárus telur sig hafa orðið fyrir. Ef dómurinn fellst á þau sjónarmið Lárusar er grundvöllur fyrir því að leggja fram skaðabótakröfu.
Tengdar fréttir Hefur stefnt bardagamanni og Mjölni eftir steggjun Fótbrotnaði í átökum við Árna Ísaksson í húsakynnum Mjölnis. 20. apríl 2015 22:02 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira
Hefur stefnt bardagamanni og Mjölni eftir steggjun Fótbrotnaði í átökum við Árna Ísaksson í húsakynnum Mjölnis. 20. apríl 2015 22:02