De Gea verður uppi í stúku gegn Aston Villa á morgun Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. ágúst 2015 14:42 De Gea sat uppi í stúku á Old Trafford á laugadaginn og mun gera að sama á Villa Park á morgun. vísir/getty David De Gea verður ekki í leikmannahópi Manchester United á morgun þegar liðið sækir Aston Villa heim í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Þetta staðfesti Louis van Gaal, knattspyrnustjóri United, á blaðamannfundi fyrir leikinn. Spænski markvörðurinn hefur verið sterklega orðaður við Real Madrid í sumar en nær daglega berast fréttir af mögulegum félagaskiptum hans til spænska stórveldisins. De Gea var einnig utan hóps þegar United vann Tottenham í 1. umferð úrvalsdeildarinnar á laugardaginn en van Gaal taldi hann ekki í rétta hugarástandinu til að spila leikinn. Sergio Romero stóð í marki United á laugardaginn og hélt hreinu í sínum fyrsta leik fyrir félagið. „Hann verður ekki í hóp á morgun. Það er sama staða uppi á teningnum og var fyrir síðasta leik,“ sagði van Gaal og bætti því við Marcos Rojo sé ekki enn kominn í nógu gott leikform til að spila og Phil Jones sé enn frá vegna blóðtappa sem hann fékk í síðustu viku. Á fundinum talaði Van Gaal einnig um að United þurfi að bæta árangur liðsins á útivelli ætli það sér að berjast um Englandsmeistaratitilinn. „Það er lykilatriði fyrir okkur,“ sagði Hollendingurinn en United vann aðeins sex af 19 útileikjum liðsins á síðasta tímabili. „Við verðum að bæta okkur í útileikjunum, því við erum með eitt besta lið landsins á heimavelli. Við viljum gera Old Trafford að gryfju en við verðum að spila betur á útivelli og þurfum að bæta okkur þar,“ sagði van Gaal að lokum. Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal: Við erum í stöðu sem er hvorki góð fyrir De Gea né félagið Eltingaleikur Real Madrid við markvörð Manchester United fer í taugnar á knattspyrnustjóra enska liðsins. 30. júlí 2015 08:30 De Gea vonast til að spila næsta leik David De Gea skilur ekki ákvörðun Van Gaal að treysta á Romero í marki Manchester United á laugardaginn en spænski markvörðurinn segist vera tilbúinn til þess að spila þrátt fyrir að vera þrálátlega orðaður við Real Madrid. 10. ágúst 2015 16:15 Marca: Sergio Ramos búinn að samþykkja nýjan samning Spænski miðvörðurinn er búinn að samþykkja nýjan fimm ára samning hjá Real Madrid samkvæmt staðarblaðinu Marca. 30. júlí 2015 18:45 Schmeichel: Markverðirnir sem komu til United á eftir mér voru ekki nógu góðir Það tók Manchester United sex ár að finna arftaka Danans þegar hann yfirgaf Old Trafford. 31. júlí 2015 17:45 David De Gea verður ekki í marki Manchester United á morgun Spænski markvörðurinn David De Gea mun ekki taka þátt í fyrsta leik Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. 7. ágúst 2015 09:57 Ferdinand: Selji United De Gea geta þeir gleymt titlinum Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að sitt fyrrum félag geti gleymt því að berjast um enska meistaratitilinn selji liðið markvörðinn David de Gea til Real Madrid. 9. ágúst 2015 11:00 Forráðamenn Manchester United bjartsýnir á að halda De Gea Forráðamenn Manchester United gefa sig ekki í viðræðum við Real Madrid og telja að spænska stórveldið bíði eftir De Gea sem verður samningslaus næsta sumar. 11. ágúst 2015 17:30 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Sjá meira
David De Gea verður ekki í leikmannahópi Manchester United á morgun þegar liðið sækir Aston Villa heim í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Þetta staðfesti Louis van Gaal, knattspyrnustjóri United, á blaðamannfundi fyrir leikinn. Spænski markvörðurinn hefur verið sterklega orðaður við Real Madrid í sumar en nær daglega berast fréttir af mögulegum félagaskiptum hans til spænska stórveldisins. De Gea var einnig utan hóps þegar United vann Tottenham í 1. umferð úrvalsdeildarinnar á laugardaginn en van Gaal taldi hann ekki í rétta hugarástandinu til að spila leikinn. Sergio Romero stóð í marki United á laugardaginn og hélt hreinu í sínum fyrsta leik fyrir félagið. „Hann verður ekki í hóp á morgun. Það er sama staða uppi á teningnum og var fyrir síðasta leik,“ sagði van Gaal og bætti því við Marcos Rojo sé ekki enn kominn í nógu gott leikform til að spila og Phil Jones sé enn frá vegna blóðtappa sem hann fékk í síðustu viku. Á fundinum talaði Van Gaal einnig um að United þurfi að bæta árangur liðsins á útivelli ætli það sér að berjast um Englandsmeistaratitilinn. „Það er lykilatriði fyrir okkur,“ sagði Hollendingurinn en United vann aðeins sex af 19 útileikjum liðsins á síðasta tímabili. „Við verðum að bæta okkur í útileikjunum, því við erum með eitt besta lið landsins á heimavelli. Við viljum gera Old Trafford að gryfju en við verðum að spila betur á útivelli og þurfum að bæta okkur þar,“ sagði van Gaal að lokum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal: Við erum í stöðu sem er hvorki góð fyrir De Gea né félagið Eltingaleikur Real Madrid við markvörð Manchester United fer í taugnar á knattspyrnustjóra enska liðsins. 30. júlí 2015 08:30 De Gea vonast til að spila næsta leik David De Gea skilur ekki ákvörðun Van Gaal að treysta á Romero í marki Manchester United á laugardaginn en spænski markvörðurinn segist vera tilbúinn til þess að spila þrátt fyrir að vera þrálátlega orðaður við Real Madrid. 10. ágúst 2015 16:15 Marca: Sergio Ramos búinn að samþykkja nýjan samning Spænski miðvörðurinn er búinn að samþykkja nýjan fimm ára samning hjá Real Madrid samkvæmt staðarblaðinu Marca. 30. júlí 2015 18:45 Schmeichel: Markverðirnir sem komu til United á eftir mér voru ekki nógu góðir Það tók Manchester United sex ár að finna arftaka Danans þegar hann yfirgaf Old Trafford. 31. júlí 2015 17:45 David De Gea verður ekki í marki Manchester United á morgun Spænski markvörðurinn David De Gea mun ekki taka þátt í fyrsta leik Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. 7. ágúst 2015 09:57 Ferdinand: Selji United De Gea geta þeir gleymt titlinum Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að sitt fyrrum félag geti gleymt því að berjast um enska meistaratitilinn selji liðið markvörðinn David de Gea til Real Madrid. 9. ágúst 2015 11:00 Forráðamenn Manchester United bjartsýnir á að halda De Gea Forráðamenn Manchester United gefa sig ekki í viðræðum við Real Madrid og telja að spænska stórveldið bíði eftir De Gea sem verður samningslaus næsta sumar. 11. ágúst 2015 17:30 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Sjá meira
Van Gaal: Við erum í stöðu sem er hvorki góð fyrir De Gea né félagið Eltingaleikur Real Madrid við markvörð Manchester United fer í taugnar á knattspyrnustjóra enska liðsins. 30. júlí 2015 08:30
De Gea vonast til að spila næsta leik David De Gea skilur ekki ákvörðun Van Gaal að treysta á Romero í marki Manchester United á laugardaginn en spænski markvörðurinn segist vera tilbúinn til þess að spila þrátt fyrir að vera þrálátlega orðaður við Real Madrid. 10. ágúst 2015 16:15
Marca: Sergio Ramos búinn að samþykkja nýjan samning Spænski miðvörðurinn er búinn að samþykkja nýjan fimm ára samning hjá Real Madrid samkvæmt staðarblaðinu Marca. 30. júlí 2015 18:45
Schmeichel: Markverðirnir sem komu til United á eftir mér voru ekki nógu góðir Það tók Manchester United sex ár að finna arftaka Danans þegar hann yfirgaf Old Trafford. 31. júlí 2015 17:45
David De Gea verður ekki í marki Manchester United á morgun Spænski markvörðurinn David De Gea mun ekki taka þátt í fyrsta leik Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. 7. ágúst 2015 09:57
Ferdinand: Selji United De Gea geta þeir gleymt titlinum Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að sitt fyrrum félag geti gleymt því að berjast um enska meistaratitilinn selji liðið markvörðinn David de Gea til Real Madrid. 9. ágúst 2015 11:00
Forráðamenn Manchester United bjartsýnir á að halda De Gea Forráðamenn Manchester United gefa sig ekki í viðræðum við Real Madrid og telja að spænska stórveldið bíði eftir De Gea sem verður samningslaus næsta sumar. 11. ágúst 2015 17:30