Van Gaal: Við erum í stöðu sem er hvorki góð fyrir De Gea né félagið Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. júlí 2015 08:30 Fer hann eða ekki? Vísir/getty Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, viðurkenndi eftir tapið gegn PSG í ICC-æfingamótinu í Bandaríkjunum í nótt að félagaskiptasaga Davids De Gea til Real Madrid fer í taugarnar á honum. United er búið að vera í slag við spænska risann í allt sumar, en enska félagið vill fá varnarmanninn Sergio Ramos ætli það að sleppa markverðinum unga til Real Madrid. De Gea spilaði fyrri hálfleikinn í 2-0 tapi Manchester United gegn Paris Saint-Germain í nótt og fékk á sig eitt frekar aulalegt mark áður en honum var skipt af velli. Van Gaal hefur tvívegis hrósað spænska markverðinum fyrir framkomu sína í sumar þó nokkuð augljóst sé að hann langi til Real, en í nótt sagði hann, aðspurður um málið: „Við erum í stöðu sem er hvorki góð fyrir David De Gea né félagið. Kannski vill hann fara.“ Hollendingurinn viðurkenndi um helgina að Sergio Romero, argentínski markvörðurinn sem hann fékk í síðustu viku, gæti endað sem aðalmarkvörður Manchester United þar sem De Gea virðist vera á förum. „Ég get ekki sagt að De Gea hafi verið slakur í leiknum, en hann gerði mistök. Það geta allir gert mistök. Þegar markverðir gera þau taka allir eftir þeim og það er munurinn,“ sagði Louis van Gaal um frammistöðu De Gea í nótt. Enski boltinn Mest lesið Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira
Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, viðurkenndi eftir tapið gegn PSG í ICC-æfingamótinu í Bandaríkjunum í nótt að félagaskiptasaga Davids De Gea til Real Madrid fer í taugarnar á honum. United er búið að vera í slag við spænska risann í allt sumar, en enska félagið vill fá varnarmanninn Sergio Ramos ætli það að sleppa markverðinum unga til Real Madrid. De Gea spilaði fyrri hálfleikinn í 2-0 tapi Manchester United gegn Paris Saint-Germain í nótt og fékk á sig eitt frekar aulalegt mark áður en honum var skipt af velli. Van Gaal hefur tvívegis hrósað spænska markverðinum fyrir framkomu sína í sumar þó nokkuð augljóst sé að hann langi til Real, en í nótt sagði hann, aðspurður um málið: „Við erum í stöðu sem er hvorki góð fyrir David De Gea né félagið. Kannski vill hann fara.“ Hollendingurinn viðurkenndi um helgina að Sergio Romero, argentínski markvörðurinn sem hann fékk í síðustu viku, gæti endað sem aðalmarkvörður Manchester United þar sem De Gea virðist vera á förum. „Ég get ekki sagt að De Gea hafi verið slakur í leiknum, en hann gerði mistök. Það geta allir gert mistök. Þegar markverðir gera þau taka allir eftir þeim og það er munurinn,“ sagði Louis van Gaal um frammistöðu De Gea í nótt.
Enski boltinn Mest lesið Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira