Ný stikla úr Spectre: James Bond kljáist við Kolkrabbann Stefán Ó. Jónsson skrifar 22. júlí 2015 09:13 Vísir/skjáskot Önnur stiklan úr Spectre nýjustu myndinni um breska leyniþjónustumanninn James Bond, rataði á netið nú í morgun. Daniel Craig fer með hlutverk Bond í fjórða sinn en með hlutverk Bondstúlknanna fara þær Monica Bellucci og Léa Seydoux. Þá fer Cristoph Waltz með hlutverk illmennisins og stjórnandann glæpahringsins Spectre sem berst undir merkjum hins sjöfætta Kolkrabba. Leikstjóri myndarinnar er Sam Mendes, en hann leikstýrði einnig síðustu Bond myndinni Skyfall. Í stiklunni, sem sjá má hér að neðan, má sjá Bond hoppa á millli húsþaka í Mexíkóborg og aka bíl sem er 3.2 sekúndur í hundraðið. Ástaratlotin vantar ekki og þá má heyra digurbarkalegar yfirlýsingar Waltz um að hann sé „höfundur allra þjáninga“ leyniþjónustumannsins. Áætlað er að myndin verði frumsýnd þann 6. nóvember 2015, en hún er sú 24. í röð Bondmynda. Sjá má sýnishornið að neðan.Söguþráður myndarinnar Með stiklunni fylgir útlistun á söguþræði myndarinnar sem er nokkurn veginn á þessa leið. Dulkóðuð skilaboð úr fortíðinni senda James Bond til Mexíkóborgar og að lokum til Rómar þar sem hann hitter Lucia Sciarra (leikin af Monicu Belucci), hina fögru og forboðnu ekkju alræmds glæpamanns. Bond brýst inn á leynilegan fund og kemst á snoðir um tilvist samtakanna Spectre. Á sama tíma í Lundúnum er nýr forstjóri Þjóðaröryggisstofnunar Bretlands, Max Denbigh (leikinn af Andrew Scott) farinn að efast um aðferðir Bonds og vegur að tilvistarréttri MI6, undir forystu M (Ralph Fiennes). Bond fær Moneypenny (Naomie Harris) og Q (Ben Whishaw) til að aðstoða sig við að hafa upp á Madeleine Swann (Léa Seydoux), dóttir fyrrum erkióvinar hans Herra White (Jesper Christensen) sem kann að vita hvernig best sé að ráða niðurlögum Spectre. Swann skilur Bond betur en flestir, enda dóttir leigumorðingja. Eftir því sem Bond kemst nær kjarna Spectre lærir hann um óþægileg tengsl sín við illmenni kvikmyndarinnar, sem leikinn er af Christoph Waltz. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Er James Bond að fara frá Sony? Fyrirtækinu hefur gengið vel með myndirnar frá Casino Royal árið 2006. 7. júlí 2015 12:30 Sýnishorn úr nýjustu Bond-myndinni, Spectre Daniel Craig mætir aftur í hlutverki breska njósnarans James Bond. 28. mars 2015 00:09 Ef Bond verður með Sony síma í Spectre þá er það ekki vegna hrifningar Daniels Craig Aðstandendur myndarinnar sögðu Bond aðeins nota það besta og að Sony Xperia Z4-síminn sé ekki sá besti. 24. apríl 2015 12:46 Laumast í tökur á James Bond Á flótta undir skothríð við Blenheim Palace í Bretlandi. 18. febrúar 2015 09:27 Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Fleiri fréttir Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Sjá meira
Önnur stiklan úr Spectre nýjustu myndinni um breska leyniþjónustumanninn James Bond, rataði á netið nú í morgun. Daniel Craig fer með hlutverk Bond í fjórða sinn en með hlutverk Bondstúlknanna fara þær Monica Bellucci og Léa Seydoux. Þá fer Cristoph Waltz með hlutverk illmennisins og stjórnandann glæpahringsins Spectre sem berst undir merkjum hins sjöfætta Kolkrabba. Leikstjóri myndarinnar er Sam Mendes, en hann leikstýrði einnig síðustu Bond myndinni Skyfall. Í stiklunni, sem sjá má hér að neðan, má sjá Bond hoppa á millli húsþaka í Mexíkóborg og aka bíl sem er 3.2 sekúndur í hundraðið. Ástaratlotin vantar ekki og þá má heyra digurbarkalegar yfirlýsingar Waltz um að hann sé „höfundur allra þjáninga“ leyniþjónustumannsins. Áætlað er að myndin verði frumsýnd þann 6. nóvember 2015, en hún er sú 24. í röð Bondmynda. Sjá má sýnishornið að neðan.Söguþráður myndarinnar Með stiklunni fylgir útlistun á söguþræði myndarinnar sem er nokkurn veginn á þessa leið. Dulkóðuð skilaboð úr fortíðinni senda James Bond til Mexíkóborgar og að lokum til Rómar þar sem hann hitter Lucia Sciarra (leikin af Monicu Belucci), hina fögru og forboðnu ekkju alræmds glæpamanns. Bond brýst inn á leynilegan fund og kemst á snoðir um tilvist samtakanna Spectre. Á sama tíma í Lundúnum er nýr forstjóri Þjóðaröryggisstofnunar Bretlands, Max Denbigh (leikinn af Andrew Scott) farinn að efast um aðferðir Bonds og vegur að tilvistarréttri MI6, undir forystu M (Ralph Fiennes). Bond fær Moneypenny (Naomie Harris) og Q (Ben Whishaw) til að aðstoða sig við að hafa upp á Madeleine Swann (Léa Seydoux), dóttir fyrrum erkióvinar hans Herra White (Jesper Christensen) sem kann að vita hvernig best sé að ráða niðurlögum Spectre. Swann skilur Bond betur en flestir, enda dóttir leigumorðingja. Eftir því sem Bond kemst nær kjarna Spectre lærir hann um óþægileg tengsl sín við illmenni kvikmyndarinnar, sem leikinn er af Christoph Waltz.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Er James Bond að fara frá Sony? Fyrirtækinu hefur gengið vel með myndirnar frá Casino Royal árið 2006. 7. júlí 2015 12:30 Sýnishorn úr nýjustu Bond-myndinni, Spectre Daniel Craig mætir aftur í hlutverki breska njósnarans James Bond. 28. mars 2015 00:09 Ef Bond verður með Sony síma í Spectre þá er það ekki vegna hrifningar Daniels Craig Aðstandendur myndarinnar sögðu Bond aðeins nota það besta og að Sony Xperia Z4-síminn sé ekki sá besti. 24. apríl 2015 12:46 Laumast í tökur á James Bond Á flótta undir skothríð við Blenheim Palace í Bretlandi. 18. febrúar 2015 09:27 Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Fleiri fréttir Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Sjá meira
Er James Bond að fara frá Sony? Fyrirtækinu hefur gengið vel með myndirnar frá Casino Royal árið 2006. 7. júlí 2015 12:30
Sýnishorn úr nýjustu Bond-myndinni, Spectre Daniel Craig mætir aftur í hlutverki breska njósnarans James Bond. 28. mars 2015 00:09
Ef Bond verður með Sony síma í Spectre þá er það ekki vegna hrifningar Daniels Craig Aðstandendur myndarinnar sögðu Bond aðeins nota það besta og að Sony Xperia Z4-síminn sé ekki sá besti. 24. apríl 2015 12:46
Laumast í tökur á James Bond Á flótta undir skothríð við Blenheim Palace í Bretlandi. 18. febrúar 2015 09:27