Vilja kynjaskipt verðlaun Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 10. desember 2015 18:45 Fimleikasambandið vill að vali á íþróttamanni ársins verði breytt og að framvegis verði valin bæði íþróttakona og íþróttakarl ársins. Aðeins fjórum sinnum á 59 árum hefur kona verið valin íþróttamaður ársins. Íþrótta- og ólympíusamband Íslands og Samtök íþróttafréttamanna halda saman hóf í kringum hver áramót þar sem afreksfólk í íþróttum er heiðrað. Þar er tilkynnt hver íþróttamaður ársins en Samtök íþróttafréttamanna standa fyrir valinu. Íþróttamaður ársins var fyrst verðlaunaður árið 1956. Aðeins fjórum sinnum á þeim 59 árum sem liðin eru síðan þá hefur kona orðið fyrir valinu. Fimleikasamband Íslands gagnrýnir þetta og segir ómögulegt að trúa því að svo mikill munur sé á íþróttaafrekum kynjanna á þessu tímabili. Ljóst sé að konum sé ekki gert jafn hátt undir höfði og körlum. Sambandið hefur því sent áskorun á ÍSÍ og vill að það beiti sér fyrir því að valinu verði breytt og að framvegis verði valin bæði íþróttakona og íþróttakarl ársins. „Konur hafa náð rosalega miklum og góðum árangri en það hefur kannski ekki hlotið hljómgrunn í þessu samfélagi,“ segir Sólveig Jónsdóttir framkvæmdastjóri Fimleikasambands Íslands. Sólveig segir að í nágrannalöndunum séu víðast hvar valin bæði íþróttakona og íþróttakarl ársins. Það sama eigi við hjá sveitarfélögum hér heima og íþróttasamböndunum sjálfum. Stjórn ÍSÍ ræddi áskorunina á fundi sínum í dag og ætlar í framhaldinu að taka málið upp við stjórn Samtaka íþróttafréttamanna. „Þetta er eitthvað sem að menn ræða sín á milli reglulega,“ segir Eiríkur Stefán Ásgeirsson formaður Samtaka íþróttafréttamanna. Hann segir að í ljósi umræðunnar undanfarið og eftir kjörið hvert ár telji hann tímabært að ræða málið aftur. Hann á von á að það verði gert á næsta aðalfundi samtakanna sem verður haldinn í apríl á næsta ári. „Kvenréttindabaráttan hefur staðið lengi og núna er merkilegt ár að því leyti til að þetta er 100 ára kosningaafmælið og það er tilvalið þá að íþróttirnar taki þetta skref og stilli sínu vali þannig að það séu allir jafnir,“ segir Sólveig. Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
Fimleikasambandið vill að vali á íþróttamanni ársins verði breytt og að framvegis verði valin bæði íþróttakona og íþróttakarl ársins. Aðeins fjórum sinnum á 59 árum hefur kona verið valin íþróttamaður ársins. Íþrótta- og ólympíusamband Íslands og Samtök íþróttafréttamanna halda saman hóf í kringum hver áramót þar sem afreksfólk í íþróttum er heiðrað. Þar er tilkynnt hver íþróttamaður ársins en Samtök íþróttafréttamanna standa fyrir valinu. Íþróttamaður ársins var fyrst verðlaunaður árið 1956. Aðeins fjórum sinnum á þeim 59 árum sem liðin eru síðan þá hefur kona orðið fyrir valinu. Fimleikasamband Íslands gagnrýnir þetta og segir ómögulegt að trúa því að svo mikill munur sé á íþróttaafrekum kynjanna á þessu tímabili. Ljóst sé að konum sé ekki gert jafn hátt undir höfði og körlum. Sambandið hefur því sent áskorun á ÍSÍ og vill að það beiti sér fyrir því að valinu verði breytt og að framvegis verði valin bæði íþróttakona og íþróttakarl ársins. „Konur hafa náð rosalega miklum og góðum árangri en það hefur kannski ekki hlotið hljómgrunn í þessu samfélagi,“ segir Sólveig Jónsdóttir framkvæmdastjóri Fimleikasambands Íslands. Sólveig segir að í nágrannalöndunum séu víðast hvar valin bæði íþróttakona og íþróttakarl ársins. Það sama eigi við hjá sveitarfélögum hér heima og íþróttasamböndunum sjálfum. Stjórn ÍSÍ ræddi áskorunina á fundi sínum í dag og ætlar í framhaldinu að taka málið upp við stjórn Samtaka íþróttafréttamanna. „Þetta er eitthvað sem að menn ræða sín á milli reglulega,“ segir Eiríkur Stefán Ásgeirsson formaður Samtaka íþróttafréttamanna. Hann segir að í ljósi umræðunnar undanfarið og eftir kjörið hvert ár telji hann tímabært að ræða málið aftur. Hann á von á að það verði gert á næsta aðalfundi samtakanna sem verður haldinn í apríl á næsta ári. „Kvenréttindabaráttan hefur staðið lengi og núna er merkilegt ár að því leyti til að þetta er 100 ára kosningaafmælið og það er tilvalið þá að íþróttirnar taki þetta skref og stilli sínu vali þannig að það séu allir jafnir,“ segir Sólveig.
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira