Fær að vera áfram hjá barnabörnunum Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 10. júní 2015 06:00 Kristrún Elsa Harðardóttir fékk úrskurði Útlendingastofnunar um að synja konu um dvalarleyfi hnekkt. MYND/DIKALÖGMENN Kærunefnd útlendingamála sneri í síðustu viku við úrskurði Útlendingastofnunar um að synja úsbekskri konu um endurnýjun dvalarleyfis hérlendis. Konunni var upphaflega úthlutað dvalarleyfi til tveggja ára í þeim sérstaka tilgangi að sinna dóttur hennar og þremur barnabörnum. Dóttir konunnar kom til Íslands sem flóttamaður með manni sínum og tveimur börnum. Þau eignuðust þriðja barn sitt hér. Eftir langa dvöl hér var þeim veittur íslenskur ríkisborgararéttur. Maðurinn beitti hana ofbeldi og kærði hún manninn sem flúði í kjölfarið land. Konan sótti um endurnýjun dvalarleyfis að tveimur árum liðnum en Útlendingastofnun mat tilganginn ekki lengur til staðar. Konan fékk ekki leyfi á grundvelli sérstakra tengsla við Ísland. Kærunefndin hefur nú snúið málinu við á grundvelli nýrra sjónarmiða við úthlutun dvalarleyfis sem sett voru fram í mars. Í þessum sjónarmiðum skal miða veitingu slíks leyfis við tiltekin sjónarmið og þar ber hæst fjölskyldutengsl. „Í raun er kærunefnd útlendingamála að vísa til þessara nýju leiðbeinandi sjónarmiða en ég hef ekki verið með mál áður þar sem þessar reglur gera þetta mögulegt,“ segir Kristrún Elsa Harðardóttir, lögmaður konunnar. Hún bætir við að þarna sé mögulega að skapast opnari grundvöllur fyrir veitingu dvalarleyfis en áður. Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Fleiri fréttir Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Sjá meira
Kærunefnd útlendingamála sneri í síðustu viku við úrskurði Útlendingastofnunar um að synja úsbekskri konu um endurnýjun dvalarleyfis hérlendis. Konunni var upphaflega úthlutað dvalarleyfi til tveggja ára í þeim sérstaka tilgangi að sinna dóttur hennar og þremur barnabörnum. Dóttir konunnar kom til Íslands sem flóttamaður með manni sínum og tveimur börnum. Þau eignuðust þriðja barn sitt hér. Eftir langa dvöl hér var þeim veittur íslenskur ríkisborgararéttur. Maðurinn beitti hana ofbeldi og kærði hún manninn sem flúði í kjölfarið land. Konan sótti um endurnýjun dvalarleyfis að tveimur árum liðnum en Útlendingastofnun mat tilganginn ekki lengur til staðar. Konan fékk ekki leyfi á grundvelli sérstakra tengsla við Ísland. Kærunefndin hefur nú snúið málinu við á grundvelli nýrra sjónarmiða við úthlutun dvalarleyfis sem sett voru fram í mars. Í þessum sjónarmiðum skal miða veitingu slíks leyfis við tiltekin sjónarmið og þar ber hæst fjölskyldutengsl. „Í raun er kærunefnd útlendingamála að vísa til þessara nýju leiðbeinandi sjónarmiða en ég hef ekki verið með mál áður þar sem þessar reglur gera þetta mögulegt,“ segir Kristrún Elsa Harðardóttir, lögmaður konunnar. Hún bætir við að þarna sé mögulega að skapast opnari grundvöllur fyrir veitingu dvalarleyfis en áður.
Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Fleiri fréttir Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Sjá meira