Hafnarfjarðarbær neitar að taka þátt í rekstrarkostnaði kristjana björg guðbrandsdóttir skrifar 28. apríl 2015 07:15 Enn ríkir óvissa um framtíð fasteignanna við Suðurgötu sem áður hýstu St. Jósefsspítala. Fréttablaðið/Pjetur Hafnarfjarðarbær deilir enn við fjármála- og efnahagsráðuneytið um framtíð og rekstur húsnæðis St. Jósefsspítala sem hefur nú staðið auður í rúm þrjú ár. Hafnarfjarðarbær vill fá fullt forræði yfir fyrrverandi fasteignum St. Jósefsspítala sem eru Suðurgata 41 og 44. Umræddar fasteignir eru 85 prósent í eigu ríkisins og 15 prósent í eigu sveitarfélagsins. Eftir að velferðarráðuneytið féll frá áformum um nýtingu húsnæðisins í þágu heilbrigðisþjónustu í byrjun ársins 2014 hefur fjármála- og efnahagsráðuneytið lagt áherslu á að þær verði seldar. Í lok síðasta árs samþykkti Hafnarfjarðarbær að spítalinn yrði auglýstur til sölu hjá Ríkiskaupum en með þeim skilyrðum að þar yrði að vera áfram heilbrigðisstarfsemi. Fá tilboð og lág bárust í húsin og var þeim öllum hafnað. Nú vill ráðuneytið auglýsa húsin aftur til sölu og fer að auki fram á að sveitarfélagið taki þátt í að greiða rekstrarkostnað af spítalanum þar til leyst verður úr framtíðareignarhaldi hans. Ríkið hefur gætt eignanna og sinnt rekstrarkostnaði undanfarin ár en Hafnarfjarðarbær neitað að taka þátt. Í bréfi frá ráðuneytinu til bæjarstjórnar segir að á meðan eignirnar standi auðar og ónotaðar muni þær óhjákvæmilega grotna niður og rýrna að verðgildi auk þess sem þær verði lýti á umhverfinu. Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Hafnarfjarðarbær deilir enn við fjármála- og efnahagsráðuneytið um framtíð og rekstur húsnæðis St. Jósefsspítala sem hefur nú staðið auður í rúm þrjú ár. Hafnarfjarðarbær vill fá fullt forræði yfir fyrrverandi fasteignum St. Jósefsspítala sem eru Suðurgata 41 og 44. Umræddar fasteignir eru 85 prósent í eigu ríkisins og 15 prósent í eigu sveitarfélagsins. Eftir að velferðarráðuneytið féll frá áformum um nýtingu húsnæðisins í þágu heilbrigðisþjónustu í byrjun ársins 2014 hefur fjármála- og efnahagsráðuneytið lagt áherslu á að þær verði seldar. Í lok síðasta árs samþykkti Hafnarfjarðarbær að spítalinn yrði auglýstur til sölu hjá Ríkiskaupum en með þeim skilyrðum að þar yrði að vera áfram heilbrigðisstarfsemi. Fá tilboð og lág bárust í húsin og var þeim öllum hafnað. Nú vill ráðuneytið auglýsa húsin aftur til sölu og fer að auki fram á að sveitarfélagið taki þátt í að greiða rekstrarkostnað af spítalanum þar til leyst verður úr framtíðareignarhaldi hans. Ríkið hefur gætt eignanna og sinnt rekstrarkostnaði undanfarin ár en Hafnarfjarðarbær neitað að taka þátt. Í bréfi frá ráðuneytinu til bæjarstjórnar segir að á meðan eignirnar standi auðar og ónotaðar muni þær óhjákvæmilega grotna niður og rýrna að verðgildi auk þess sem þær verði lýti á umhverfinu.
Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira