Haftalosun ógn við stöðugleika stefán rafn sigurbjörnsson skrifar 17. apríl 2015 07:45 Losun fjármagnshafta gæti reynst ógn við stöðugleika. Fréttablaðið/GVA Helsta ógnin við stöðugleika fjármálakerfisins eru þættir sem tengjast losun gjaldeyrishafta. Þetta kom fram á fundi fjármálastöðugleikaráðs í fyrradag. Stöðugleikahorfur í fjármálakerfinu eru óbreyttar frá síðasta fundi ráðsins en ytra umhverfi fjármálakerfisins er hagstætt, ytri jöfnuður er góður, staða viðskiptabankanna er ágæt og fjármögnunarþörf þeirra í erlendum gjaldmiðlum á næstu árum hófleg. Kerfisáhættunefnd, sem starfar fyrir fjármálastöðugleikaráð, telur fjóra eftirlitsskylda aðila mikilvæga á Íslandi. Það eru Arion banki, Landsbankinn, Íslandsbanki og Íbúðalánasjóður. Þessir aðilar geta, vegna stærðar sinnar og mikilla umsvifa, haft umtalsverð neikvæð áhrif á fjármálastöðugleika á landinu og eftirlit með þeim því brýnt. Greining kerfisáhættunefndar er byggð á leiðbeinandi tilmælum evrópska bankaeftirlitsins um þá þætti sem lúta að kerfislega mikilvægum aðilum. Fjármálastöðugleikaráð hefur staðfest mikilvægi þess að áðurnefndir aðilar lúti eftirliti í samræmi við tilmæli bankaeftirlitsins. Fjármálastöðugleikaráð er formlegur samstarfsvettvangur stjórnvalda um fjármálastöðugleika og samhæfir viðbúnað við hugsanlegri fjármálakreppu. Gjaldeyrishöft Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Fleiri fréttir Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Sjá meira
Helsta ógnin við stöðugleika fjármálakerfisins eru þættir sem tengjast losun gjaldeyrishafta. Þetta kom fram á fundi fjármálastöðugleikaráðs í fyrradag. Stöðugleikahorfur í fjármálakerfinu eru óbreyttar frá síðasta fundi ráðsins en ytra umhverfi fjármálakerfisins er hagstætt, ytri jöfnuður er góður, staða viðskiptabankanna er ágæt og fjármögnunarþörf þeirra í erlendum gjaldmiðlum á næstu árum hófleg. Kerfisáhættunefnd, sem starfar fyrir fjármálastöðugleikaráð, telur fjóra eftirlitsskylda aðila mikilvæga á Íslandi. Það eru Arion banki, Landsbankinn, Íslandsbanki og Íbúðalánasjóður. Þessir aðilar geta, vegna stærðar sinnar og mikilla umsvifa, haft umtalsverð neikvæð áhrif á fjármálastöðugleika á landinu og eftirlit með þeim því brýnt. Greining kerfisáhættunefndar er byggð á leiðbeinandi tilmælum evrópska bankaeftirlitsins um þá þætti sem lúta að kerfislega mikilvægum aðilum. Fjármálastöðugleikaráð hefur staðfest mikilvægi þess að áðurnefndir aðilar lúti eftirliti í samræmi við tilmæli bankaeftirlitsins. Fjármálastöðugleikaráð er formlegur samstarfsvettvangur stjórnvalda um fjármálastöðugleika og samhæfir viðbúnað við hugsanlegri fjármálakreppu.
Gjaldeyrishöft Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Fleiri fréttir Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Sjá meira