Innlent

Fyrirkomulag smálánafyrirtækja stenst ekki lög

Jóhann Óli Eiðsson skrifar
Úrskurðurinn sneri meðal annars að hraðpeningum.
Úrskurðurinn sneri meðal annars að hraðpeningum. vísir/valli
Smálánafyrirtækjum var óheimilt að telja gjald fyrir lánshæfismat ekki inn í heildarkostnað við lántöku. Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur staðfest úrskurð Neytendastofu þess efnis.

Úrskurður nefndarinnar sneri að fyrirtækjunum Hraðpeningar, 1909 og Múli en áður hafði hún komist að sömu niðurstöðu í málum fyrirtækjanna Smálán og Kredia.

Stjórnvaldssektir hafa verið lagðar á öll fyrirtækin fimm en tvö síðastnefndu fyrirtækin hafa einnig verið beitt dagsektum.


Tengdar fréttir

Lántaki þarf að greiða fjórfalda upphæð smáláns vegna vanskila

Kostnaður vegna smálána getur fjórfaldast séu lánin ekki greidd innan þrjátíu daga. Ofan á hvert 20 þúsund króna lán bætast tæplega sex þúsund krónur vegna lánshæfismats. Að auki bætist innheimtukostnaður við hvert lán. Vanskil koma ekki í veg fyrir að ný

Óheimilt að rukka fyrir lánshæfismat

Smálánafyrirtækin gætu þurft að endurgreiða lántakendum gjald fyrir flýtimeðferð lánshæfismats. Áfrýjunarnefnd neytendamála segir innheimtu gjaldsins ólöglega.

Dagsektir lagðar á smálánafyrirtækin

Neytendastofa hefur lagt 250 þúsund krónur dagsektir á Kredia og Smálán þar til farið hefur verið að ákvörðun stofnunarinnar um gjald fyrir flýtiþjónustu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×