Þrjú nálgunarbönn felld úr gildi viktoría hermannsdóttir skrifar 28. janúar 2015 07:00 Alda segir hindranir á veginum en þau haldi áfram að kljúfa þær. Fréttablaðið/Pjetur „Það er klárlega misræmi. Við hefðum ekki ákvarðað um nálgunarbann ef við teldum að dómsvaldið yrði okkur ekki sammála,“ segir Alda Hrönn Jóhannsdóttir, aðstoðarlögreglustjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Hæstiréttur hefur á þremur dögum fellt úr gildi þrjú nálgunarbönn lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu gegn mönnum sem grunaðir eru um brot gegn fyrrverandi sambýliskonum sínum. Í öllum þessum þremur málum telur lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu líklegt að friðhelgi kvennanna verði ekki vernduð með öðrum hætti en nálgunarbanni. Fyrr í mánuðinum var undirritaður samstarfssamningur Reykjavíkurborgar, velferðarsviðs, Barnaverndar og lögreglu um átak gegn heimilisofbeldi. Við undirritun samningsins kom meðal annars fram að lögreglan myndi í auknum mæli beita nálgunarbönnum og brottvísunum af heimilum. Alda segir það vissulega vera vonbrigði að Hæstiréttur hafi komist að þessari niðurstöðu. „Þetta eru vonbrigði en við höldum bara ótrauð áfram. Það eru margar hindranir á veginum og við höldum áfram að kljúfa þær. Það er líka eitthvað í þessum dómum sem við getum breytt og bætt í okkar vinnu. Þetta er ekki heimsendir fyrir verkefnið.“ Alda segir að fleiri nálgunarbönnum hafi verið beitt undanfarið sem ekki hafi verið felld úr gildi. „Við vonum auðvitað að þetta verði ekki til þess að brotaþolar hætti að leita til okkar af því þeir haldi að þetta virki ekki. Þetta hefur hins vegar ekki áhrif á verkefnið sem slíkt en þetta hefur áhrif á þessi úrræði sem við beitum í þessum tilvikum. Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Fleiri fréttir Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring Sjá meira
„Það er klárlega misræmi. Við hefðum ekki ákvarðað um nálgunarbann ef við teldum að dómsvaldið yrði okkur ekki sammála,“ segir Alda Hrönn Jóhannsdóttir, aðstoðarlögreglustjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Hæstiréttur hefur á þremur dögum fellt úr gildi þrjú nálgunarbönn lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu gegn mönnum sem grunaðir eru um brot gegn fyrrverandi sambýliskonum sínum. Í öllum þessum þremur málum telur lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu líklegt að friðhelgi kvennanna verði ekki vernduð með öðrum hætti en nálgunarbanni. Fyrr í mánuðinum var undirritaður samstarfssamningur Reykjavíkurborgar, velferðarsviðs, Barnaverndar og lögreglu um átak gegn heimilisofbeldi. Við undirritun samningsins kom meðal annars fram að lögreglan myndi í auknum mæli beita nálgunarbönnum og brottvísunum af heimilum. Alda segir það vissulega vera vonbrigði að Hæstiréttur hafi komist að þessari niðurstöðu. „Þetta eru vonbrigði en við höldum bara ótrauð áfram. Það eru margar hindranir á veginum og við höldum áfram að kljúfa þær. Það er líka eitthvað í þessum dómum sem við getum breytt og bætt í okkar vinnu. Þetta er ekki heimsendir fyrir verkefnið.“ Alda segir að fleiri nálgunarbönnum hafi verið beitt undanfarið sem ekki hafi verið felld úr gildi. „Við vonum auðvitað að þetta verði ekki til þess að brotaþolar hætti að leita til okkar af því þeir haldi að þetta virki ekki. Þetta hefur hins vegar ekki áhrif á verkefnið sem slíkt en þetta hefur áhrif á þessi úrræði sem við beitum í þessum tilvikum.
Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Fleiri fréttir Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring Sjá meira