Bakraddir Maríu ræstu út liðsauka til að fanga ógnandi geitung Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 20. maí 2015 23:58 Íris Hólm og Alma Rut eru tvær af fimm bakröddum Maríu. Vísir „Það gefur manni auka boozt að hafa fólk í salnum. Maður fær meira adrenalín og tilfinningu fyrir því hvernig þetta verður,“ segir Íris Hólm ein af bakröddum Maríu Ólafsdóttur, fulltrúa Íslands í Eurovision í ár. Davíð Lúther hitti bakraddirnar Írisi og Ölmu Rut og ræddi við þær um fyrsta rennslið með áhorfendum í dag. Hópurinn flutti lag Íslendinga í ár, Unbroken, tvisvar í dag, 20. maí, annars vegar fyrir svokallað fjölskyldurennsli og hins vegar fluttu þau lagið fyrir dómnefnd. Stigafjöldi dómnefndar vegur jafnmikið og stigafjöldi símakosningar. Því var stór dagur hjá hópnum í dag. Þær segja þrátt fyrir það ekkert stress vera í hópnum, miklu heldur spenna. Íris og Alma segja frá geitungaævintýri sem þær lentu í á hótelinu. Þær virðast báðar vera haldnar geitungafóbíu þar sem kalla þurfti út liðveislu. Baldvin Þór Bergsson, starfsmaður Ríkissjónvarpsins, kom upp á herbergi og fangaði geitunginn. Viðtalið við stelpurnar má sjá hér að neðan. Hvaða Eurovision-lög eru best þetta árið? Taktu þátt í könnun Vísis hér. Eurovision Tengdar fréttir Nærmynd af Maríu: Var allt æfingatímabil Söngvaseiðs í gifsi á hækjum "Hún er það góð að það er bókstaflega ekkert sem hún getur ekki sungið“ 20. maí 2015 21:30 Ásgeir Orri lætur reyna á heppnina stuttu fyrir dómararennsli Blaðamannahöllinn í Vín er gríðarstór en Ásgeir var ekki sáttur með vinnusemi blaðamanna annarra landa en Íslands. 20. maí 2015 19:33 Ásgeir Orri: Fáránlega mikil orka í loftinu Maríu Ólafsdóttur var fagnað ákaft eftir generalprufuna í dag. Dómararennslið fer fram í kvöld. 20. maí 2015 16:01 Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Fleiri fréttir Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Sjá meira
„Það gefur manni auka boozt að hafa fólk í salnum. Maður fær meira adrenalín og tilfinningu fyrir því hvernig þetta verður,“ segir Íris Hólm ein af bakröddum Maríu Ólafsdóttur, fulltrúa Íslands í Eurovision í ár. Davíð Lúther hitti bakraddirnar Írisi og Ölmu Rut og ræddi við þær um fyrsta rennslið með áhorfendum í dag. Hópurinn flutti lag Íslendinga í ár, Unbroken, tvisvar í dag, 20. maí, annars vegar fyrir svokallað fjölskyldurennsli og hins vegar fluttu þau lagið fyrir dómnefnd. Stigafjöldi dómnefndar vegur jafnmikið og stigafjöldi símakosningar. Því var stór dagur hjá hópnum í dag. Þær segja þrátt fyrir það ekkert stress vera í hópnum, miklu heldur spenna. Íris og Alma segja frá geitungaævintýri sem þær lentu í á hótelinu. Þær virðast báðar vera haldnar geitungafóbíu þar sem kalla þurfti út liðveislu. Baldvin Þór Bergsson, starfsmaður Ríkissjónvarpsins, kom upp á herbergi og fangaði geitunginn. Viðtalið við stelpurnar má sjá hér að neðan. Hvaða Eurovision-lög eru best þetta árið? Taktu þátt í könnun Vísis hér.
Eurovision Tengdar fréttir Nærmynd af Maríu: Var allt æfingatímabil Söngvaseiðs í gifsi á hækjum "Hún er það góð að það er bókstaflega ekkert sem hún getur ekki sungið“ 20. maí 2015 21:30 Ásgeir Orri lætur reyna á heppnina stuttu fyrir dómararennsli Blaðamannahöllinn í Vín er gríðarstór en Ásgeir var ekki sáttur með vinnusemi blaðamanna annarra landa en Íslands. 20. maí 2015 19:33 Ásgeir Orri: Fáránlega mikil orka í loftinu Maríu Ólafsdóttur var fagnað ákaft eftir generalprufuna í dag. Dómararennslið fer fram í kvöld. 20. maí 2015 16:01 Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Fleiri fréttir Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Sjá meira
Nærmynd af Maríu: Var allt æfingatímabil Söngvaseiðs í gifsi á hækjum "Hún er það góð að það er bókstaflega ekkert sem hún getur ekki sungið“ 20. maí 2015 21:30
Ásgeir Orri lætur reyna á heppnina stuttu fyrir dómararennsli Blaðamannahöllinn í Vín er gríðarstór en Ásgeir var ekki sáttur með vinnusemi blaðamanna annarra landa en Íslands. 20. maí 2015 19:33
Ásgeir Orri: Fáránlega mikil orka í loftinu Maríu Ólafsdóttur var fagnað ákaft eftir generalprufuna í dag. Dómararennslið fer fram í kvöld. 20. maí 2015 16:01