WOW segir engan í áhöfn hafa brotið trúnað Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 20. maí 2015 17:37 „Eftir að hafa rætt ítarlega við áhöfnina í flugi WOW air til Washington, D.C. þann 10. maí, er ekkert sem bendir til þess að trúnaðarbrestur hafi átt sér stað og er það niðurstaða okkar að ekki sé fótur fyrir fréttaflutningi þess efnis að flugliði hafi tjáð sig opinberlega um mál farþega. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá flugfélaginu WOW sem barst Vísi rétt í þessu. „Rík áhersla er lögð á trúnað gagnvart farþegum WOW air og skýrt ákvæði þess eðlis í öllum ráðningasamningum starfsmanna félagsins.“Sjá einnig: WOW fundar vegna flugfreyju í flugi Ásmundar EinarsÓnafngreind flugfreyja sagði Ásmund hafa verið áberandi drukkinn Tvennum sögum fer af því hvort Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Framsóknarflokksins, hafi verið undir áhrifum áfengis eður ei þegar hann kastaði upp í flugi Wow Air til Washington nú á dögunum. Fundað var vegna ummæla flugfreyju WOW en hún tjáði sig um ástand Ásmundar við Fréttanetið. ,,Við sáum strax að hann var töluvert drukkinn þegar hann kom um borð og við fylgdumst vel með honum. Það er náttúrulega erfitt að díla við svona hluti þegar um er að ræða virðulegan þingmann,” segir flugfreyjan við Fréttanetið. Hún vilji ekki koma fram undir nafni enda ríki þagnarskylda í starfi þeirra hjá WOW air. Sjálfur sagði þingmaðurinn í gær að hann hafi verið með magakveisu en bæði DV, sem fyrst greindi frá málinu, og Nútíminn segjast hafa það frá öðrum að hann hafi verið áberandi ölvaður í fluginu.Sjá einnig: Var Ási að fá sér? Flugfarþegi segir þingmann hafa ælt á sig vegna ofdrykkjuÞórunn Egilsdóttir er hneyksluð á umræðunni.Vísir/VilhelmÞingflokksformaður segir Ásmund fárveikan Þórunn Egilsdóttir, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, sagði hins vegar í samtali við Vísi Ásmund ekki eiga við nokkurn áfengisvanda að stríða. „Þetta er meira en pest. Hann er fárveikur, er kominn í veikindaleyfi og er á sterkum lyfjum,“ segir Þórunn. Hún sagðist jafnframt vera hneyksluð á umfjöllunin sem hófst í kjölfar atburðarins. „Ótrúlegt hvernig fólk leyfir sér að taka einstakling fyrir og af lífi, dreifa óhróðri og hlusta jafnvel ekki á þá sem eru að segja rétt frá,“ sagði Þórunn. Tengdar fréttir Þingflokksformaður Framsóknar: Ásmundur Einar alvarlega veikur Þingflokkur Framsóknar sleginn vegna vægðarlausrar umfjöllunar. 20. maí 2015 16:23 #ásiaðfásér - Tíu tíst um uppsölu þingmannsins Notendur Twitter gerðu sér mat úr hrakförum Ásmunds Einars Daðasonar. 20. maí 2015 11:15 WOW fundar vegna flugfreyju í flugi Ásmundar Einars „Þetta er mjög alvarlegt mál,“ segir Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafultrúi WOW Air. 20. maí 2015 12:21 Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent Fleiri fréttir Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Sjá meira
„Eftir að hafa rætt ítarlega við áhöfnina í flugi WOW air til Washington, D.C. þann 10. maí, er ekkert sem bendir til þess að trúnaðarbrestur hafi átt sér stað og er það niðurstaða okkar að ekki sé fótur fyrir fréttaflutningi þess efnis að flugliði hafi tjáð sig opinberlega um mál farþega. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá flugfélaginu WOW sem barst Vísi rétt í þessu. „Rík áhersla er lögð á trúnað gagnvart farþegum WOW air og skýrt ákvæði þess eðlis í öllum ráðningasamningum starfsmanna félagsins.“Sjá einnig: WOW fundar vegna flugfreyju í flugi Ásmundar EinarsÓnafngreind flugfreyja sagði Ásmund hafa verið áberandi drukkinn Tvennum sögum fer af því hvort Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Framsóknarflokksins, hafi verið undir áhrifum áfengis eður ei þegar hann kastaði upp í flugi Wow Air til Washington nú á dögunum. Fundað var vegna ummæla flugfreyju WOW en hún tjáði sig um ástand Ásmundar við Fréttanetið. ,,Við sáum strax að hann var töluvert drukkinn þegar hann kom um borð og við fylgdumst vel með honum. Það er náttúrulega erfitt að díla við svona hluti þegar um er að ræða virðulegan þingmann,” segir flugfreyjan við Fréttanetið. Hún vilji ekki koma fram undir nafni enda ríki þagnarskylda í starfi þeirra hjá WOW air. Sjálfur sagði þingmaðurinn í gær að hann hafi verið með magakveisu en bæði DV, sem fyrst greindi frá málinu, og Nútíminn segjast hafa það frá öðrum að hann hafi verið áberandi ölvaður í fluginu.Sjá einnig: Var Ási að fá sér? Flugfarþegi segir þingmann hafa ælt á sig vegna ofdrykkjuÞórunn Egilsdóttir er hneyksluð á umræðunni.Vísir/VilhelmÞingflokksformaður segir Ásmund fárveikan Þórunn Egilsdóttir, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, sagði hins vegar í samtali við Vísi Ásmund ekki eiga við nokkurn áfengisvanda að stríða. „Þetta er meira en pest. Hann er fárveikur, er kominn í veikindaleyfi og er á sterkum lyfjum,“ segir Þórunn. Hún sagðist jafnframt vera hneyksluð á umfjöllunin sem hófst í kjölfar atburðarins. „Ótrúlegt hvernig fólk leyfir sér að taka einstakling fyrir og af lífi, dreifa óhróðri og hlusta jafnvel ekki á þá sem eru að segja rétt frá,“ sagði Þórunn.
Tengdar fréttir Þingflokksformaður Framsóknar: Ásmundur Einar alvarlega veikur Þingflokkur Framsóknar sleginn vegna vægðarlausrar umfjöllunar. 20. maí 2015 16:23 #ásiaðfásér - Tíu tíst um uppsölu þingmannsins Notendur Twitter gerðu sér mat úr hrakförum Ásmunds Einars Daðasonar. 20. maí 2015 11:15 WOW fundar vegna flugfreyju í flugi Ásmundar Einars „Þetta er mjög alvarlegt mál,“ segir Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafultrúi WOW Air. 20. maí 2015 12:21 Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent Fleiri fréttir Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Sjá meira
Þingflokksformaður Framsóknar: Ásmundur Einar alvarlega veikur Þingflokkur Framsóknar sleginn vegna vægðarlausrar umfjöllunar. 20. maí 2015 16:23
#ásiaðfásér - Tíu tíst um uppsölu þingmannsins Notendur Twitter gerðu sér mat úr hrakförum Ásmunds Einars Daðasonar. 20. maí 2015 11:15
WOW fundar vegna flugfreyju í flugi Ásmundar Einars „Þetta er mjög alvarlegt mál,“ segir Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafultrúi WOW Air. 20. maí 2015 12:21