Gutierrez mun aldrei fyrirgefa Newcastle Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. mars 2015 17:15 Gutierrez kemur inn á í leiknum gegn United. Vísir/Getty Argentínumaðurinn Jonas Gutierrez segir að hann muni aldrei fyrirgefa Newcastle fyrir framkomu þess eftir að hann sneri aftur að lokinni krabbameinsmeðferð í heimalandinu. Gutierrez greindist fyrst með krabbamein í eistum í september 2013 og var annað eistað fjarlægt í október það ár. Hann sneri aftur til félagsins síns, Newcastle, mánuði síðar en var lánaður til Norwich í janúar og lék með liðinu til loka tímabilsins. Fáir vissu af baráttu Gutierrez við krabbameinið fyrr en að hann greindi frá því í viðtali í september að það hefði tekið sig upp. Hann hóf geislameðferð stuttu síðar og var svo útskrifaður af sjúkrahúsi í Argentínu þann 3. nóvember. Eftir hvíld og endurhæfingu sneri miðjumaðurinn loks aftur til Newcastle og spilaði sinn fyrsta leik með félaginu eftir veikindin er hann kom inn á sem varamaður í 1-0 tapi liðsins gegn Manchester United í byrjun mánaðarins.Gutierrez með liðsfélaganum Yoan Gouffran á æfingu Newcastle.Vísir/GettyGutierrez greindi frá því í viðtali við fjölmiðla í vikunni að hann sé afar ósáttur við þau skilaboð sem hann fékk frá Alan Pardew, þáverandi stjóra liðsins, eftir að hann hafði lokið við fyrstu krabbameinsmeðferð sína. „Ég get ekki fyrirgefið þeim fyrir hvernig það var komið fram við mig,“ sagði Gutierrez í sjónvarpsviðtali við Canal+. „Ég fór í aðgerðina í Argentínu þar sem eistað var fjarlægt. Allar rannsóknir litu vel út eftir aðgerðina og um miðjan nóvember (2013) fór ég aftur til Englands.“ „Það var svo í byrjun desember að stjórinn [Alan Pardew] sagði að það væri best fyrir mig ef ég myndi finna mér annað félag. Ég skil hvernig fótboltinn virkar og menn þurfa stundum að taka svona ákvarðanir.“Vísir/Getty„Það er deginum ljósara að félagið hugsar um eigin hagsmuni en í aðstæðum eins og þessum þá er meira sem þarf að hafa í huga. Ég var búinn að þjóna félaginu í fimm ár og ég spilaði mikið.“ Þrátt fyrir það ákvað Gutierrez að snúa aftur eftir lánssamninginn og mun hann vera í herbúðum félagsins þar til í sumar en þá rennur samningur hans við Newcastle úti. „Ég ætla að gefa allt sem ég á og vona það besta. Ég sé hlutina nú frá öðru sjónarhorni og forgangsröðunin hjá manni breytist. Það mikilvægasta í lífinu er heilsan og hamingjan.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Jonás: Mun aldrei gleyma móttökunum | Myndir Argentínumaðurinn Jonás Gutiérrez sneri aftur á fótboltavöllinn í gær þegar Newcastle United tapaði fyrir Manchester United með einu marki gegn engu á St James' Park. 5. mars 2015 17:00 Jonás Gutiérrez sigraðist á krabbanum Jonás Gutiérrez, vængmaður Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, fékk góðar fréttir á dögunum en læknar sögðu hann hafa sigrast á krabbameininu sem hann hefur glímt við síðustu mánuði. 4. nóvember 2014 09:30 Gutierrez með krabbamein í eista Jonas Gutierrez, miðjumaður Newcastle, spilar ekki fótbolta á næstunni eftir að hafa verið greindur með krabbamein í eista. 17. september 2014 08:15 Jonas gæti byrjað að spila í lok janúar | Undraverður bati Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle United, segir að Argentínumaðurinn Jonas Gutiérrez gæti byrjað að spila með aðalliði félagsins í lok janúar. 25. desember 2014 09:00 Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Sjá meira
Argentínumaðurinn Jonas Gutierrez segir að hann muni aldrei fyrirgefa Newcastle fyrir framkomu þess eftir að hann sneri aftur að lokinni krabbameinsmeðferð í heimalandinu. Gutierrez greindist fyrst með krabbamein í eistum í september 2013 og var annað eistað fjarlægt í október það ár. Hann sneri aftur til félagsins síns, Newcastle, mánuði síðar en var lánaður til Norwich í janúar og lék með liðinu til loka tímabilsins. Fáir vissu af baráttu Gutierrez við krabbameinið fyrr en að hann greindi frá því í viðtali í september að það hefði tekið sig upp. Hann hóf geislameðferð stuttu síðar og var svo útskrifaður af sjúkrahúsi í Argentínu þann 3. nóvember. Eftir hvíld og endurhæfingu sneri miðjumaðurinn loks aftur til Newcastle og spilaði sinn fyrsta leik með félaginu eftir veikindin er hann kom inn á sem varamaður í 1-0 tapi liðsins gegn Manchester United í byrjun mánaðarins.Gutierrez með liðsfélaganum Yoan Gouffran á æfingu Newcastle.Vísir/GettyGutierrez greindi frá því í viðtali við fjölmiðla í vikunni að hann sé afar ósáttur við þau skilaboð sem hann fékk frá Alan Pardew, þáverandi stjóra liðsins, eftir að hann hafði lokið við fyrstu krabbameinsmeðferð sína. „Ég get ekki fyrirgefið þeim fyrir hvernig það var komið fram við mig,“ sagði Gutierrez í sjónvarpsviðtali við Canal+. „Ég fór í aðgerðina í Argentínu þar sem eistað var fjarlægt. Allar rannsóknir litu vel út eftir aðgerðina og um miðjan nóvember (2013) fór ég aftur til Englands.“ „Það var svo í byrjun desember að stjórinn [Alan Pardew] sagði að það væri best fyrir mig ef ég myndi finna mér annað félag. Ég skil hvernig fótboltinn virkar og menn þurfa stundum að taka svona ákvarðanir.“Vísir/Getty„Það er deginum ljósara að félagið hugsar um eigin hagsmuni en í aðstæðum eins og þessum þá er meira sem þarf að hafa í huga. Ég var búinn að þjóna félaginu í fimm ár og ég spilaði mikið.“ Þrátt fyrir það ákvað Gutierrez að snúa aftur eftir lánssamninginn og mun hann vera í herbúðum félagsins þar til í sumar en þá rennur samningur hans við Newcastle úti. „Ég ætla að gefa allt sem ég á og vona það besta. Ég sé hlutina nú frá öðru sjónarhorni og forgangsröðunin hjá manni breytist. Það mikilvægasta í lífinu er heilsan og hamingjan.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Jonás: Mun aldrei gleyma móttökunum | Myndir Argentínumaðurinn Jonás Gutiérrez sneri aftur á fótboltavöllinn í gær þegar Newcastle United tapaði fyrir Manchester United með einu marki gegn engu á St James' Park. 5. mars 2015 17:00 Jonás Gutiérrez sigraðist á krabbanum Jonás Gutiérrez, vængmaður Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, fékk góðar fréttir á dögunum en læknar sögðu hann hafa sigrast á krabbameininu sem hann hefur glímt við síðustu mánuði. 4. nóvember 2014 09:30 Gutierrez með krabbamein í eista Jonas Gutierrez, miðjumaður Newcastle, spilar ekki fótbolta á næstunni eftir að hafa verið greindur með krabbamein í eista. 17. september 2014 08:15 Jonas gæti byrjað að spila í lok janúar | Undraverður bati Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle United, segir að Argentínumaðurinn Jonas Gutiérrez gæti byrjað að spila með aðalliði félagsins í lok janúar. 25. desember 2014 09:00 Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Sjá meira
Jonás: Mun aldrei gleyma móttökunum | Myndir Argentínumaðurinn Jonás Gutiérrez sneri aftur á fótboltavöllinn í gær þegar Newcastle United tapaði fyrir Manchester United með einu marki gegn engu á St James' Park. 5. mars 2015 17:00
Jonás Gutiérrez sigraðist á krabbanum Jonás Gutiérrez, vængmaður Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, fékk góðar fréttir á dögunum en læknar sögðu hann hafa sigrast á krabbameininu sem hann hefur glímt við síðustu mánuði. 4. nóvember 2014 09:30
Gutierrez með krabbamein í eista Jonas Gutierrez, miðjumaður Newcastle, spilar ekki fótbolta á næstunni eftir að hafa verið greindur með krabbamein í eista. 17. september 2014 08:15
Jonas gæti byrjað að spila í lok janúar | Undraverður bati Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle United, segir að Argentínumaðurinn Jonas Gutiérrez gæti byrjað að spila með aðalliði félagsins í lok janúar. 25. desember 2014 09:00