Biggi Lögga segir mikið gert úr brjóstasýningunni á B5 Kjartan Atli Kjartansson skrifar 30. mars 2015 11:45 Birgir Örn Guðjónsson, betur þekktur sem Biggi lögga, segist misskilinn. Birgir Örn Guðjónsson, betur þekktur sem Biggi lögga, segir að mikið hafi verið gert úr því þegar Jónína Birgisdóttir sýndi honum brjóstin á skemmtistaðnum B5 um helgina. Jónína var þannig að gagnrýna Birgi fyrir skrif hans um Free the nipple byltinguna í síðustu viku. Birgir segir að skrif sín hafi verið misskilin. „Þetta var nú ekki eins mikið og sagt hefur verið. Hún rétt togaði bara bolinn niður," útskýrir lögreglumaðurinn þekkti. Hann segir að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, sem vakti athygli á málinu á Twitter, hafa sagt við sig að hann myndi vonandi endurskoða afstöðu sína í kjölfarið á þessu. „Ég veit ekki hvaða afstöðu samt. Ég hristi bara hausinn og sagði að hún væri gjörsamlega að misskilja mig. Ég skil alveg út á hvað Free the nipple gengur, eina sem ég setti út á var aðferðafræðina," segir Birgir.Sjá einnig:Beraði brjóstin á b5: Biggi lögga gekk „vandræðalegur“ í burtu Jónína sagði í samtali við Vísi í morgun að Birgir hafi gengið vandræðalegur í burtu. „Mér fannst þetta bara pínu fyndið," segir Birgir á móti og bætir við: „Ég tek þessu allavega ekkert nærri mér." Jónína segir að hún hafi ákveðið að ganga alla leið og sýna honum brjóst sín eftir að hann hafi hrist hausinn. „Við byrjuðum eitthvað að grínast í honum og þykjast ætla að rífa niður bolinn,“ segir Jónína sem gekk skrefinu lengra. „Hann hristir eitthvað hausinn. Þá ákvað ég að fara alla leið með þetta.“ Aðspurð um viðbrögðin segir Jónína að ekki margir hafi séð þetta enda hafi hún aðeins berað brjóstin í örskamma stund. „Stelpurnar í kring voru náttúrulega mjög ánægðar,“ segir Jónína. Biggi hafi hins vegar gengið „eitthvað vandræðalegur“ í burtu. „Ok, kannski er ég bara ógeðslega gamaldags en ég skil ekki alveg þetta „free the nipple“ dæmi. Ég veit vel að hugsunin er að mótmæla kúgun kvenna og því að bannað sé á mörgum stöðum í hinu vestræna samfélagi að bera á sér brjóstin, jafnvel þó það sé til að gefa börnum brjóst. Sú hugsun er að sjálfsögðu mjög góð. Ég er bara alls ekki svo viss um að sú aðferð að bera á sér brjóstin á öllum samfélagsmiðlum og á götum úti sé eitthvað að hjálpa þessum göfuga málsstað,“ er meðal þess sem Birgir skrifaði á Facebook-síðu sína, en þar tæklar hann gjarnan heitustu mál samtímans. Tengdar fréttir „Ég sá svolítið mikið af ungum stúlkum að bera á sér brjóstin“ Biggi lögga ræddi skrif sín um #Freethenipple í Harmageddon og baðst afsökunar, ef hann hefur sært einhvern. 26. mars 2015 12:26 Sýndu Bigga löggu brjóstin á B5 #FreetheNipple-átakið hefur hafið innreið sína á skemmtistaði borgarinnar. 29. mars 2015 11:29 Biggi lögga á Snapchat: Ætlar að veita Íslendingum innsýn í lögreglustarfið Birgir Örn Guðjónsson, sem betur er þekktur sem Biggi lögga, er þjóðkunnur fyrir greinaskrif sín og svo það að bregða á leik á internetinu. 23. mars 2015 09:20 Beraði brjóstin á b5: Biggi lögga gekk „vandræðalegur“ í burtu „Ég setti reyndar ekki mynd af mér á netið, þorði því ekki, en studdi átakið heilshugar. Ég held ég hafi sýnt það í verki,“ segir Jónína Birgisdóttir. 30. mars 2015 10:00 Biggi lögga gagnrýnir FreeTheNipple: "Hvað ef þær sjá eftir þessu?“ Birgir Örn Guðjónsson bætist í hóp þeirra sem gagnrýna uppátækið. 26. mars 2015 10:50 Mest lesið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Sjá meira
Birgir Örn Guðjónsson, betur þekktur sem Biggi lögga, segir að mikið hafi verið gert úr því þegar Jónína Birgisdóttir sýndi honum brjóstin á skemmtistaðnum B5 um helgina. Jónína var þannig að gagnrýna Birgi fyrir skrif hans um Free the nipple byltinguna í síðustu viku. Birgir segir að skrif sín hafi verið misskilin. „Þetta var nú ekki eins mikið og sagt hefur verið. Hún rétt togaði bara bolinn niður," útskýrir lögreglumaðurinn þekkti. Hann segir að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, sem vakti athygli á málinu á Twitter, hafa sagt við sig að hann myndi vonandi endurskoða afstöðu sína í kjölfarið á þessu. „Ég veit ekki hvaða afstöðu samt. Ég hristi bara hausinn og sagði að hún væri gjörsamlega að misskilja mig. Ég skil alveg út á hvað Free the nipple gengur, eina sem ég setti út á var aðferðafræðina," segir Birgir.Sjá einnig:Beraði brjóstin á b5: Biggi lögga gekk „vandræðalegur“ í burtu Jónína sagði í samtali við Vísi í morgun að Birgir hafi gengið vandræðalegur í burtu. „Mér fannst þetta bara pínu fyndið," segir Birgir á móti og bætir við: „Ég tek þessu allavega ekkert nærri mér." Jónína segir að hún hafi ákveðið að ganga alla leið og sýna honum brjóst sín eftir að hann hafi hrist hausinn. „Við byrjuðum eitthvað að grínast í honum og þykjast ætla að rífa niður bolinn,“ segir Jónína sem gekk skrefinu lengra. „Hann hristir eitthvað hausinn. Þá ákvað ég að fara alla leið með þetta.“ Aðspurð um viðbrögðin segir Jónína að ekki margir hafi séð þetta enda hafi hún aðeins berað brjóstin í örskamma stund. „Stelpurnar í kring voru náttúrulega mjög ánægðar,“ segir Jónína. Biggi hafi hins vegar gengið „eitthvað vandræðalegur“ í burtu. „Ok, kannski er ég bara ógeðslega gamaldags en ég skil ekki alveg þetta „free the nipple“ dæmi. Ég veit vel að hugsunin er að mótmæla kúgun kvenna og því að bannað sé á mörgum stöðum í hinu vestræna samfélagi að bera á sér brjóstin, jafnvel þó það sé til að gefa börnum brjóst. Sú hugsun er að sjálfsögðu mjög góð. Ég er bara alls ekki svo viss um að sú aðferð að bera á sér brjóstin á öllum samfélagsmiðlum og á götum úti sé eitthvað að hjálpa þessum göfuga málsstað,“ er meðal þess sem Birgir skrifaði á Facebook-síðu sína, en þar tæklar hann gjarnan heitustu mál samtímans.
Tengdar fréttir „Ég sá svolítið mikið af ungum stúlkum að bera á sér brjóstin“ Biggi lögga ræddi skrif sín um #Freethenipple í Harmageddon og baðst afsökunar, ef hann hefur sært einhvern. 26. mars 2015 12:26 Sýndu Bigga löggu brjóstin á B5 #FreetheNipple-átakið hefur hafið innreið sína á skemmtistaði borgarinnar. 29. mars 2015 11:29 Biggi lögga á Snapchat: Ætlar að veita Íslendingum innsýn í lögreglustarfið Birgir Örn Guðjónsson, sem betur er þekktur sem Biggi lögga, er þjóðkunnur fyrir greinaskrif sín og svo það að bregða á leik á internetinu. 23. mars 2015 09:20 Beraði brjóstin á b5: Biggi lögga gekk „vandræðalegur“ í burtu „Ég setti reyndar ekki mynd af mér á netið, þorði því ekki, en studdi átakið heilshugar. Ég held ég hafi sýnt það í verki,“ segir Jónína Birgisdóttir. 30. mars 2015 10:00 Biggi lögga gagnrýnir FreeTheNipple: "Hvað ef þær sjá eftir þessu?“ Birgir Örn Guðjónsson bætist í hóp þeirra sem gagnrýna uppátækið. 26. mars 2015 10:50 Mest lesið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Sjá meira
„Ég sá svolítið mikið af ungum stúlkum að bera á sér brjóstin“ Biggi lögga ræddi skrif sín um #Freethenipple í Harmageddon og baðst afsökunar, ef hann hefur sært einhvern. 26. mars 2015 12:26
Sýndu Bigga löggu brjóstin á B5 #FreetheNipple-átakið hefur hafið innreið sína á skemmtistaði borgarinnar. 29. mars 2015 11:29
Biggi lögga á Snapchat: Ætlar að veita Íslendingum innsýn í lögreglustarfið Birgir Örn Guðjónsson, sem betur er þekktur sem Biggi lögga, er þjóðkunnur fyrir greinaskrif sín og svo það að bregða á leik á internetinu. 23. mars 2015 09:20
Beraði brjóstin á b5: Biggi lögga gekk „vandræðalegur“ í burtu „Ég setti reyndar ekki mynd af mér á netið, þorði því ekki, en studdi átakið heilshugar. Ég held ég hafi sýnt það í verki,“ segir Jónína Birgisdóttir. 30. mars 2015 10:00
Biggi lögga gagnrýnir FreeTheNipple: "Hvað ef þær sjá eftir þessu?“ Birgir Örn Guðjónsson bætist í hóp þeirra sem gagnrýna uppátækið. 26. mars 2015 10:50