Súðavíkurhlíð lokuð í nótt vegna snjóflóðahættu Stefán Árni Pálsson skrifar 25. febrúar 2015 22:13 Súðavíkurhlíð lokuð í nótt. mynd/brynjar Veður fer versnandi til kvölds um landið norðan- og austanvert en þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. Lokað verður um Súðavíkurhlíð í nótt vegna snjóflóðahættu en staðan verður metin á ný í fyrramálið. Lægja mun norðan til upp úr miðnætti, en á Vestfjörðum mun rofa til um tíma í nótt, en gengur í NNA 20-28 m/s snemma í fyrramálið með stórhríð og mikilli snjókomu. Hálka er á Sandskeiði, snjóþekja og snjókoma er á Hellisheiði en hálkublettir í Þrengslum. Snjóþekja og hálkublettir eru víða á Suðurlandi og eitthvað um éljagang. Ófært er á Fróðárheiði. Hálka, hálkublettir og snjóþekja er viða á Vesturlandi og snjókoma í Borgarfirðinum. Hálka eða snjóþekja er á vegum á Vestfjörðum og sumstaðar éljar. Ófært er á Steingrímsfjarðarheiði, Kleifaheiði, Klettshálsi, Hálfdán og Mikladal og lokað er um Ragnadalshlíð. Þungfært og stórhríð er á Þröskuldum, Gemlufallsheiði, Hjallahálsi og í Reykhólasveit. Á Norðurlandi vestra eru hálkublettir mjög víða og óveður. Hálka og skafrenningur er á Þverárfjalli. Ófært og stórhríð er á Öxnadalsheiði. Á Norðausturlandi er hálka, hálkublettir eða snjóþekja og víða skafrenningur eða stórhríð. Ófært og stórhríð er í Víkurskarði, á Hólasandi og á Mývatnsöræfum eins á Hófaskarði og Hálsum. Hálka og snjóþekja er á Austurlandi. Ófært og stórhríð er á Möðrudalsöræfum, Vopnafjarðarheiði, Fjarðarheiði, Oddsskarði og Vatnskarði eystra. Þæfingur og skafrenningur er á Fagradal. Snjóþekja og hálkublettir eru með suðausturströndinni og eitthvað um éljagang. Vegna vinnu í Múlagöngum aðfaranætur 26. febrúar má búast við umferðartöfum þar frá kl: 23:00 til klukkan sex að morgni.Fylgstu með á veðurvef Vísis hér. Veður Tengdar fréttir Veðrið gæti breyst með skömmum fyrirvara Litlu má mun að norðan strengurinn nái betur inn á land á morgun með enn meiri vind 25. febrúar 2015 11:52 Fastur á Kleifaheiði í óveðri í sex tíma og sér fram á að vera þar í nótt „Ég er vel haldinn,“ segir Páll Ágúst sem á ekki von á björgun sökum veðurs. 25. febrúar 2015 17:02 Neyðarboð bárust frá ferðamönnum Björgunarsveitin Dalbjörg í Eyjafirði og Súlur, björgunarsveitin á Akureyri voru kallaðar út á fimmta tímanum í dag eftir að boð bárust frá SPOT sendi á eða við Urðarvötn. 25. febrúar 2015 17:17 Íbúar yfirgefa heimili á Patreksfirði: „Snælduvitlaust veður“ Þrettán hús rýmd vegna snjóflóðahættu 25. febrúar 2015 15:49 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Veður fer versnandi til kvölds um landið norðan- og austanvert en þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. Lokað verður um Súðavíkurhlíð í nótt vegna snjóflóðahættu en staðan verður metin á ný í fyrramálið. Lægja mun norðan til upp úr miðnætti, en á Vestfjörðum mun rofa til um tíma í nótt, en gengur í NNA 20-28 m/s snemma í fyrramálið með stórhríð og mikilli snjókomu. Hálka er á Sandskeiði, snjóþekja og snjókoma er á Hellisheiði en hálkublettir í Þrengslum. Snjóþekja og hálkublettir eru víða á Suðurlandi og eitthvað um éljagang. Ófært er á Fróðárheiði. Hálka, hálkublettir og snjóþekja er viða á Vesturlandi og snjókoma í Borgarfirðinum. Hálka eða snjóþekja er á vegum á Vestfjörðum og sumstaðar éljar. Ófært er á Steingrímsfjarðarheiði, Kleifaheiði, Klettshálsi, Hálfdán og Mikladal og lokað er um Ragnadalshlíð. Þungfært og stórhríð er á Þröskuldum, Gemlufallsheiði, Hjallahálsi og í Reykhólasveit. Á Norðurlandi vestra eru hálkublettir mjög víða og óveður. Hálka og skafrenningur er á Þverárfjalli. Ófært og stórhríð er á Öxnadalsheiði. Á Norðausturlandi er hálka, hálkublettir eða snjóþekja og víða skafrenningur eða stórhríð. Ófært og stórhríð er í Víkurskarði, á Hólasandi og á Mývatnsöræfum eins á Hófaskarði og Hálsum. Hálka og snjóþekja er á Austurlandi. Ófært og stórhríð er á Möðrudalsöræfum, Vopnafjarðarheiði, Fjarðarheiði, Oddsskarði og Vatnskarði eystra. Þæfingur og skafrenningur er á Fagradal. Snjóþekja og hálkublettir eru með suðausturströndinni og eitthvað um éljagang. Vegna vinnu í Múlagöngum aðfaranætur 26. febrúar má búast við umferðartöfum þar frá kl: 23:00 til klukkan sex að morgni.Fylgstu með á veðurvef Vísis hér.
Veður Tengdar fréttir Veðrið gæti breyst með skömmum fyrirvara Litlu má mun að norðan strengurinn nái betur inn á land á morgun með enn meiri vind 25. febrúar 2015 11:52 Fastur á Kleifaheiði í óveðri í sex tíma og sér fram á að vera þar í nótt „Ég er vel haldinn,“ segir Páll Ágúst sem á ekki von á björgun sökum veðurs. 25. febrúar 2015 17:02 Neyðarboð bárust frá ferðamönnum Björgunarsveitin Dalbjörg í Eyjafirði og Súlur, björgunarsveitin á Akureyri voru kallaðar út á fimmta tímanum í dag eftir að boð bárust frá SPOT sendi á eða við Urðarvötn. 25. febrúar 2015 17:17 Íbúar yfirgefa heimili á Patreksfirði: „Snælduvitlaust veður“ Þrettán hús rýmd vegna snjóflóðahættu 25. febrúar 2015 15:49 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Veðrið gæti breyst með skömmum fyrirvara Litlu má mun að norðan strengurinn nái betur inn á land á morgun með enn meiri vind 25. febrúar 2015 11:52
Fastur á Kleifaheiði í óveðri í sex tíma og sér fram á að vera þar í nótt „Ég er vel haldinn,“ segir Páll Ágúst sem á ekki von á björgun sökum veðurs. 25. febrúar 2015 17:02
Neyðarboð bárust frá ferðamönnum Björgunarsveitin Dalbjörg í Eyjafirði og Súlur, björgunarsveitin á Akureyri voru kallaðar út á fimmta tímanum í dag eftir að boð bárust frá SPOT sendi á eða við Urðarvötn. 25. febrúar 2015 17:17
Íbúar yfirgefa heimili á Patreksfirði: „Snælduvitlaust veður“ Þrettán hús rýmd vegna snjóflóðahættu 25. febrúar 2015 15:49